Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2000, Qupperneq 32

Frjáls verslun - 01.01.2000, Qupperneq 32
BÆKUR Bók Harrys Beckwith, „Selling the In- visible" eða ,Að selja hið ósýnilega" er eins og nýr og ferskur andblær í heimi markaðsfræðinnar. í bókinni heíur höfund- ur endaskipti á ýmsum þekktum og viður- kenndum kenningum og aðferðum, gagn- rýnir þær á skýran og óvenjulegan hátt og nefnir fjölmörg þekkt dæmi um sigra og ósigra í viðskiptum og ástæður þeirra. Bókin á erindi til allra sem vinna að markaðsmálum í víðtækasta skilningi þess orðs og ekki síður til stjórnenda í viðskipta- lííinu. Að selja Halldór Guðmundsson, Hvíta húsinu, segir frá bókinni Selling the Invisible. Bókin þykir afar fersk og í henni eru nefnd fjölmörg dæmi um sigra og ósigra í viðskiptum og ástœður þeirra. Höfundurinn Harry Beckwith er stofnandi Beckwith Advertising and Marketing og hefur unnið með 4 af 100 bestu þjónustufýrirtækjum Bandaríkjanna og níu fyrirtækjum á lista Fortune yfir 500 framsæknustu íyrirtæki í Bandan'kjunum. Hann út- skrifaðist úr Stanford háskólanum og var hönnunarstjóri einnar viður- kenndustu auglýsingastofu Banda- ríkjanna. Hann hefúr unnið Americ- an Marketíng Associaton's Effie og kennir við University of Minnesota og St. Thomas University. Texti: Halldór Guðmundsson Myndir: Geir Ólafsson. SELLING THE INVISIBLE A Field Guide toModem Marketing Fagleg og skemmtileg Bókin er þægileg og skemmtíleg aflestrar enda er uppbygging textans mjög góð. Bókinni er skipt upp í 12 meg- inhluta og nærri 200 stutta og hnit- miðaða undirkafla (að meðaltali 1 síða). Undirkaflarnir enda síðan flestír á stuttri ályktun („bottom line“), oftar en ekki mjög kjarn- yrtri. Höfuðstyrkur bókarinnar er hvað höfundurinn er í senn faglegur og skemmtíleg- ur. Löng reynsla hans af fræðunum og viðskiptalífinu gerir hon- um kleift að beita skarpri greiningu á ýmsa viðtekna hlutí og þegar sjónarmið og skoðanir höfundar bætast við verður tíl nýtt og óvenjulegt sjónarhorn sem birtír lesandanum hlutina í nýju ljósi. Undirritaður rakst á „Selling the Invisible" þegar hann var að viða að sér lesefni fyrir sumarfrí í fyrrasumar. Reynsla hans og annarra af lestri bókarinnar varð tíl þess að Hvíta húsið ákvað að færa viðskiptavinum sínum og ýmsum þjón- “Thc onr hfXik ón itiarketing l'd havc if I could havc just onc. A Cí.ASSIC." harry beckwith ustuaðilum hana að gjöf í tíl- efhi jólahátíðar og aldamóta- ársins 2000. Bókin fæst að öllu jöfnu í bókabúð Máls og menningar. Dæmi úr bókinni: Láttu við- skiptavininn setja viðmiðin I mörgum þjónustugrein- um skilgreina þjónustufyrir- tækin, en ekki viðskiptavinirn- ir, hvað gæði eru. Tökum sem dæmi auglýsingar, lögfræði og arkitektúr. I auglýsingagerð, þegar hugmyndaríkasta fólkið segir: „Þetta er mjög góð aug- lýsing“, þá eru þau ekki að tala um að hún muni auka viðskiptín hjá fyrirtækinu sem auglýsir. Þau eru bara að segja að fyrir- sögnin sé góð og að auglýsingin lítí vel út, sé flott, smart eða snið- ug. Lögmenn hugsa á svipaðan hátt. Þeir segja: „Þetta er mjög góð greinargerð", jafnvel þó að greinargerðin hafi verið jafhgóð eða a.m.k. nógu skilmerkileg fyrir viðskiptavininn 350.000 krónum áður. Og það skiptir engu máli heldur að greinar- gerðin taki á máli sem væri hægt að sleppa með góðri lög- mennsku. Margir arkitektar eru hvað hrifnastír af húsum sem eru mjög óþægileg fyrir fólkið sem vinnur í þeim. Samt sem áður segja arkitektar að þetta séu frábær hús enda hönn- uð af viðurkenndum fagaðilum. Alyktun: Spurðu sjálfan þig: Hver er að setja staðalinn; iðn- aðurinn sjálfur, egóið eða viðsláptavinimir? Fyrirtæki á skyndibitamarkaðnum héldu einu sinni að þau væru að selja mat. Þá kom McDonald's sem komst að því að fólk var ekki að kaupa hamborgara, það var að kaupa upplifun. 32
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.