Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2000, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.01.2000, Blaðsíða 33
BÆKUR erum eldglóðaðir, ekki steiktir." Ályktun: Þetta breytti engu, þvi McDonald's hafði rétt fyrir sér: Hamborgaraskyndibitastaðirnir eru ekki að selja hamborg- Halldór Guðmundsson, framkvœmdastjóri auglýsingastofunnar Hvíta húsið, fjallar hér um bókina Selling the Invisible eða Að selja hið ósýni- lega eflir Harry Beckwith. Reynsla hans og annarra aflestri bókarinnar varð tilþess að Hvíta húsið ákvað að færa viðskiþtavinum sínum ogýms- um þjónustuaðilum hana að gjöfí tilefni jólahátíðar og aldamótaársins 2000. Byrjaðu á sjálfum þér og þínum eigin starfsmönnum Gamalt orðatiltæki gyðinga segir: „Ekki opna búð nema þú kunnir að brosa,“ og það á við um alla starfsmenn í þínu fyrirtæki. Fljótasta, ódýrasta og besta leiðin til að markaðssetja þá þjón- ustu sem þú býður er að nota þína eigin starfsmenn. Hver starfsmaður á að vita að allt sem hann gerir er í raun markaðs- setning sem velgengni fýrirtækisins byggist á. Farðu yfir hvert skref, frá símsvörun til skilaboða neðst á reikningum, og spurðu hvað þú getir gert öðruvísi til að laða að og halda aukn- um viðskiptum. Ályktun: Allt sem gert er er markaðssetning. Gerðu mark- aðsmenn úr öllum starfsmönnum þínum! Hvað ertu raunverulega að selja? Fyrirtæki á skyndibitamark- aðnum héldu einu sinni að þau væru að selja mat. Þá kom McDonald's sem komst að því að fólk var ekki að kaupa ham- borgara, það var að kaupa upplifun. Yfirmenn hjá Burger King voru vissir um að McDonald's hefði rangt fýrir sér. Vitandi að þeir væru með eldglóðaða hamborgara sem fólk vildi heldur ákváðu yfirmenn Burger King að nota þennan mun á hamborg- urum fýrirtækjanna í stríðinu við McDonald's og sögðu: „Við Vertu fyrstur! Kannski ert þú einn af þeim sem heldur að hugs- anlegir viðskiptavinir þínir séu að leita að hamborgurum en það er ekki ólíklegt að þeir séu á höttunum eftir einhveiju öðru. Fyrsta fyrirtækið, sem áttar sig á því eftir hverju kúnnarnir leita, mun hafa hin undir í samkeppninni. Ályktun: Finndu út hvað það er sem viðskiptavinir þínir eru í raun að kaupa. Ályktun smiðsíns á reglu Picassos Maður einn áttí í stöðugum vandræðum með húsið sitt Það ískraði alltaf í gólfinu. Það var sama hvað hann reyndi til að koma í veg fýrir þetta, ekkert gekk. Að lokum hringdi hann í smið sem var sagður sannur listasmiður. Smiðurinn gekk inn í herbergið og heyrði strax ískrið. Hann setti niður verkfærakistuna, tók upp hamar og nagla og negldi naglann í gólfið með þremur höggum. ískrið var horfið. Smiðurinn tók upp reikning og skrifaði heildarupp- hæð kr. 3.000. Fyrir ofan heildarupphæðina skrifaði hann tvær línur: Negling, kr. 200. Að vita hvar á að negla, kr. 2.800. Áfyktun: Rukkaðu fyrir að vita hvar. 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.