Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2000, Síða 39

Frjáls verslun - 01.01.2000, Síða 39
Ragnar hefur opnað Euroþay upp á gátt innan frá og breytt stjórnunarstílnum. „ Við leggjum áherslu á valddreifingu og fylgjum hugmyndafræð- inni um hag hluthafa. Hér eru sex forstöðumenn sem ég kalla stjórnendur félagsins. Ég reyni að stilla mig um að stjórna þeim í smáatriðum en leiða hópinn þess í stað. “ FV-myndir: Geir Olafsson. ir við: „Ef ég ætti að gefa honum ráð þá væru þau að hvetja starfsmenn meira, rækta með sér leiðtogahlutverkið og leggja áherslu á valddreifingu, sem ég hef raunar heyrt að hann sé að gera hjá Europay. Hann er fagmaður á fjármálasviðinu og það var gott að vinna með honum, en hann réð mig til Iðnaðarbank- ans á sínum tíma. Hér á árum áður þurftu starfsmenn að hafa nokkurt frumkvæði gagnvart honum í mannlegum samskipt- um.“ Þeir ijölmörgu sem rætt var við höfðu á orði að Ragnar væri einstaklega vel kvæntur og þar væri að finna sterkan bakhjarl hans. Eiginkona Ragnars er Aslaug Þor- geirsdóttir, kennari við Hofsstaðaskóla í Garðabæ, og eiga þau tvo syni. Svo |j|U skemmtilega vill til að þau Ragnar og Aslaug hafa þekkst frá því þau voru börn - en Ragnar var í sveit í sex sumur á bænum Grund r- íffillVIYND rund Vj c I Nafn: Ragnar Önundarson. Starf: Forstjóri Europay sem er með umboð fyrir greiðslu- kortin Eurocard og Mastercard. Aldur: 47 ára, fæddur 14. ágúst 1952. Fl'ölskylduhagir: Giftur Áslaugu Þorgeirsdóttur, kennara við Hofsstaðaskóla í Garðabæ, og eiga þau tvo syni, 21 árs og 17 ára. Foreldrar: Önundur Ásgeirsson, sem var forstjóri BP, síðar Olís, um árabil, og Eva Harne Ragnarsdóttir kennari. Áhugamál: Bókmenntir, stangaveiði, fluguhnýtingar, ijúpna- veiðar og sund. Stíllinn: Ákveðinn og stefnufastur sljórnandi. Afar fylginn sér. Hreinn og beinn í samskiptum við aðra og segir skoðanir sínar tæpitungulaust. Þykir íremur kröfuharður og gerir mönn- um það ljóst. Gæddur áberandi kímnigáfu. Sagður vel lesinn, fjölfróður og opinn fyrir nýjungum. Vinahópurinn: Bridge-félagarnir: Þórður Sverrisson, Eimskip, Hannes Guðmundsson, Securitas, Helgi Jóhannsson, Sam- vinnuferðum-Inndsýn, og Haraldur Sigurðsson augnlæknir. Veiðilélagarnir: Kristján Óskarsson, Glitni, Gísli Benedikts- son, Nýsköpunarsjóði, Sigurður B. Stefánsson, VÍB, Bragi Hannesson, fyrrv. forstjóri Iðnlánasjóðs, og Steingrímur Eiríks- son lögfræðingur. Aðrir: Nefna má Val Valsson bankastjóra og Jón Þórisson, framkvæmdastjóra hjá Islandsbanka. 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.