Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2000, Qupperneq 42

Frjáls verslun - 01.01.2000, Qupperneq 42
I I I N I I I I I I > I • a 9 Hildur Hörn Daðadóttir, 26 ára viðskiþtastjóri hjá Karli K. Karlssyni, helsta víninnflytjanda landsins. Hún segir að „góð vínmenning"snúist ekki um sölutölur ákveðinna tegunda. „ Vínmenn- ing er betur mæld þegar það skaþast rými á markaðnum fyrir mismunandi gerðir og verðflokka, þegar neytandinn myndar sér ajstöðu til hvers hann vill neyta. “ FV-mynd: Geir Ólajsson. AUGLÝSINGAR húsum eða úr heimahúsum þótt þeir hafi drukkið þar nokkur glös af léttum vínum eða bjór yfir kvöldverði - en hins vegar myndi ekki hvarfla að sama fólki að setjast undir stýri eftir eitt glas af ein- földum vodka, eða öðrum sterkum vín- um. Þetta sjónarmið fólks birtist sömu- leiðis í hinum mörgu hanastélsboðum sem fyrirtæki halda - oft síðla á föstudög- um. Þar er yfirleitt boðið upp á bjór eða eitthvert léttvín og heitir það á boðskort- um „léttar veitingar". Engu að síður virð- ast langflestir aka heim eftir slík boð þótt þeir hafi drukkið bjórglas eða glas af léttu víni. Auglysiny Karls K. Karlssonar Þettarifj- ar upp auglýsingu sem fyrirtækið Karl K. Karlsson, einn helsti víninnflytjandi landsins, birti fyrir rúmu ári undir yfir- skriftinni: „Ekki er allt sem sýnist." í auglýsingunni útskýrði fyrirtækið mis- mun á áfengismagni í bjórglasi, léttvíns- glasi og glasi af einföldu gini. Það tók dæmi af sínum eigin tegundum. Af hálfu tjölmiðla var birtingu auglýsingarinnar hætt. Fyrirtækið hefur afar sterka mark- aðshlutdeild í sölu áfengra drykkja og selur allar tegundir áfengis, eins og bjór, léttvín, millisterk vín og sterk. Nægir þar að nefna þekkt vörumerki eins og Smirnoff vodka, Captain Morgan romm, Famous Grouse viskí, Remy Martin koníak, léttvínin Torres, Faustino, Piat, Cordier, Nottage Hill, Brolio, San Migu- el bjór og Stella Artois bjór o.s.frv. Karl K Karlsson heildverslun er raunar með afar ijölbreytt vöruval og flytur inn sæl- gæti, mat-, hreinlætis- og drykkjarvörur - áfengar og óáfengar. Fyrirtækið hefur verið starfrækt í yfir 50 ár og hefur ávallt Afengi er áfengi! rðin „góð vínmenning" hafa kom- ist í tísku á undanförnum árum. í þessum orðum felst að það sé menningarlegra og hollara að drekka létt vín og bjór en sterk vín. Það kann að vera. En svo rammt kveður að þessu sjónarmiði að margir líta núna á bjór og léttvín sem óáfengt vín og að það sé eitt- hvað allt annað en áfengi. Margir hika til dæmis ekki við að aka heim af veitinga- Margir líta ekki lengur á bjór og létt- vín sem áfengi ogsetjast undirstýri eft- ir neyslu þeirra veiga í hanastélsboð- um. HildurHörn Daðadóttir, við- skiptastjóri hjá Karli K. Karlssyni, seg- ir ríkisvaldið gefa villandi skilaboð til almennings með því að skattleggja áfengi mishátt eftir styrkleika. boðið upp á áfengar sem og óáfengar drykkjarvörur auk matvæla og annars skylds varnings. „Villandi skattlagning“ Hinn 1. júií í fyrra breyttu stjórnvöld hins vegar skatt- lagningunni á áfengi, léttum vínum í vil. Þau lækkuðu skatta á léttvínum en hækk- uðu skatta á sterkum drykkjum en sterkt vín er skilgreint sem vín sem er yfir 21% 42
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.