Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2000, Síða 57

Frjáls verslun - 01.01.2000, Síða 57
RÁÐSTEFNUR Matthías Kjartansson, framkvœmdastjóri Ráðstefna og funda í Kóþavogi: Fagráðstefnur í miklum meirihluta Fyrirtækið Ráðstefnur og fundir hefur að mestu einbeitt sér að alþjóðlegu ráðstefnuhaldi og eru fagráðstefnur í mikl- um meirihluta. Matthías Kjartansson er framkvæmdastjóri fyrirtækisins. „Flestar ráðstefnur sem við höfum séð um hafa verið alþjóðlegar ráðstefnur, að miklum meirihluta fagráðstefn- ur í hinum ýmsu geirum atvinnulífsins, s.s. læknaráðstefnur, eða ráðstefnur innan heilsugeirans, fyrir verkfræðinga, kenn- ara, tölvufræðinga og fólk innan tæknigeirans. Markaðssetn- ing okkar felst helst í því að kynna þjónustu okkar fyrir ráð- stefnugestgjöfum, sem eru tengiliðir innan hinna ýmsu fagfé- laga eða -samtaka í erlendu samstarfi, og sækja sambærilegar ráðstefnur erlendis,“ segir Matthías. „Erlendar ráðstefnur eru flestar 2ja - 3ja daga langar og stundum eru margir fundir haldnir á sama tlma. Þær eru oftast ákveðnar með löngum fyrirvara, tveggja til þríggja ára, og eru oft mjög flóknar. Þar sjáum við um alla skráningu, prentun, gistingu, fundaaðstöðu, tæknimál og túlkun ef þörf er á - einnig veitingar, akstur og flug. Það getur orðið mjög viðamikið og flókið ferli, ekki síst þar sem ráðstefnur þessar eru oft mjög fjölmennar, stundum sækja þær allt að 1000 manns. Þetta er tvímælalaust vaxandi atvinnu- grein hérlendis eins og reyndar ferðageirinn allur. Það sem helst háir okkur um þessar mundir er skortur á gistirými og fundaaðstöðu á höfuðborgarsvæðinu til að taka við ráðstefnum og verkefiium með stutt- um fyrirvara. Við þurf- um ekki að skammast okkar í samanburði við aðrar þjóðir varðandi skipulagningu og fram- kvæmd ráðstefna og funda hérlendis. Það er einungis hvað varðar gæði hótela og fundastaða sem við stöndum ekki nægilega vel að vígi.“ Hj Matthías Kjartansson, framkvœmdastjóri Ráðstefna ogfunda í Kópa- vogi: „Þetta getur verið mjög viðamikið ogflókið ferli, ekki síst þar sem ráðstefnur þessar eru oft mjög fjólmennar, stundum sœkja þœr allt að 1000 manns. “ Veldu rétt Menn í viðskiptaerindum velja auðvitað hagstæðasta fararskjótann. Þú getur fengið bílinn afhentan á einum stað og skilað honum á öðrum, allt eftir því sem þér hentar best. Hertz bílaleigan kappkostar að bjóða þjónustu sína á lægsta mögulega verði. Afgreiðslustaðir: Reykjavík, ísafjörður, Akureyri, Egilsstaðir, Höfn, Vestmannaeyjar og á Keflavíkurflugvelli. 1CELANDA1R _ JV Bílaleiga Sími: 50 50 600 - Fax: 50 50 650 E-maiJ: fifiertz@icelandair.is www.hertz.is 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.