Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2000, Blaðsíða 62

Frjáls verslun - 01.01.2000, Blaðsíða 62
AUGLÝSINGAHERFERÐ Ganga þær of langt? Auglýsingar Tóbaksvarnarnefndar um skaðsemi reykinga hafa sett hroll aö mörgu fólki og vakió hjá pví viðbjóðstilfinningu. Fara auglýsingarnar yfir strikið og hafa pærþveröfug áhrif? 190 þúsund hættu að reykja! „Þessar auglýsingar eru frá Astralíu og voru sýndar þar árið 1997,“ segir Þorgrímur Þráinsson, framkvæmdastjóri Tóbaks- varnarnefndar. „I Astralíu hættu 190 þúsund manns að reykja fyrstu sex mánuðina sem auglýsingarnar voru sýndar. Ari eftir að herferðinni lauk var gerð könnun meðal almennings til að athuga hversu vel fólk myndi eftir auglýsingunum og hvaða áhrif fólk teldi að þær hefðu haft. Það kom í ljós að fólk mundi mjög vel eftir þeim og gat tilgreint hver þeirra hefði haft mest áhrif á það. Nokkru síðar var gerð sams konar könnun meðal ungs fólks sem taldi þær hafa jafnvel haft enn meiri áhrif en fullorðna fólkið sagði. Langflestir töldu að auglýsingarnar hefðu haft veru- leg áhrif á vini, fjölskyldumeðlimi og aðra sem reyktu. Það kom á óvart að unga fólkið, sem var ekki hugsað sem markhópur, taldi að auglýsingarnar hefðu haft meiri áhrif en fullorðna fólkið taldi.“ Ylíf 80% vilja hætta Þorgrímur segist hafa fengið töluverð viðbrögð vegna auglýsinganna og það sýni svo ekki verði um villst að þær hafi áhrif. „Ef við fengjum engin viðbrögð hefðu auglýsingar væntan- lega lítil áhrif. Það sem auglýsingarnar sýna eru blá- kaldar staðreyndir og Astralir sögðu að það væri hægt að sanna hvert orð Tóbaksvarnarnefndar fyrir rétti ef svo bæri undir. Ef sumir verða reiðir, hringja í okkur og skammast vitum við að auglýsingarnar skila árangri. Allir reykingamenn vita að reykingar eru dauðans ávani og yfir 80% reykingamanna vilja hætta að reykja. Sumum þykir óþæglegt að sjá það opinberlega að reykingar skaði þá. Þeir sem hrista hins vegar hausinn og telja þetta marklausan áróður hljóta að vera í einhvers konar afneitun. Sjálfsblekk- ing er líklega algengust í heimi blekkinga. Hver og einn verður að eiga það við sig. Ég held að það sé rökrétt að álykta að það sé fullkomin heimska að deila um smekk.“ Eftír Vigdisi Stefánsdóttur Myndir: Geir Ólafsson Ganga þær of langt og hafa fyrír vikið þveröfug áhrif? Spurningar sem þessar hafa vaknað vegna nýjustu aug- lýsinga Tóbaksvarnarnefndar um skaðsemi reykinga sem hafa sett hroll að mörgu fólki og vakið hjá því viðbjóðstilfmningu. Það getur auðvitað þýtt að auglýs- ingarnar hafi þveröfug áhrif, að fólk taki ekki mark á þeim. En fram hjá því verður ekki litið að þær hreyfa við fólki og vekja umtal sem mun vera einn megintilgang- ur þeirra. I auglýsingunum, sem eru ástralskar, er sýnt hvernig innyfli og líffæri fólks skaðast af völdum reykinga. Þess má geta að fleiri herferðir Tóbaksvarnar- nefndar hafa vakið athygli á und- anförnum árum fyrir að ganga býsna langt. Fjölbreytt og Ólik skilaboð „Það er engin ástæða til að reyna að finna upp hjólið aftur. Það sem hefur gef- ið góða raun annars staðar hlýtur að virka hér. Yið erum ekkert öðruvísi en aðrir íbúar jarðarinnar."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.