Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2000, Qupperneq 71

Frjáls verslun - 01.01.2000, Qupperneq 71
Það var ekki fyrr en síðastliðið vor, síðasta vetrardag, sem viðskiptavinir Kauphallar Lands- bréfa tengdust Wall Street. Það gerðist með mikilli viðhöfn í Loftkastalanum. Fyrstu viðskipta- vinirnir voru Guðfinna S. Bjarnadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík, og Guðjón Már Guð- jónsson, stjórnarformaður OZ.com. Guðfinna keypti hlutabréf t Regions Financial Corp. en Guðjón í Compaq Computer Corp. Þeim til aðstoðar var Þorsteinn G. Ólafsson, hjá Landsbréf- um. íslendingar íjárfesti í, megi nefna Microsoft, Nokia, Coca-Cola, General Electric, IBM, Citygroup, Sun Microsy- stems og Amazon.com. „Tæknifyrirtæk- in hafa verið vinsæl að undanförnu og í kjölfarið á umræðunni hérlendis um DeCode varð mikill áhugi á lyfja- og líf- tæknifyrirtækjum, eins og Arngen." Langflestir, sem stunda hlutabréfa- viðskipti á Netinu, fjárfesta á Wall Street, en þar eru yfir tíu þúsund fyrir- tæki sem hægt er að kaupa í. „Þetta er stærsti markaðurinn og þar eru þekkt- ustu fyrirtækin. Um 50% alls hlutaljár í heiminum er í Bandaríkjunum. Flestir kaupa í fyrirtækjum sem þeir þekkja, treysta og geta fylgst með. Aðrir horfa á fyrirtæki sem eru vaxandi og að koma á markað. Það er einnig hægt að fjárfesta á evrópskum fyrirtækjum í gegnum Kauphöll okkar. Mestur áhugi þar er á Nokia og Ericsson." íslenskt umhverfi á Wall Street Einstaklingar geta eingöngu keypt hlutabréf á Verðbréfaþingi Islands á Netinu í gegnum Kauphöll Landsbréfa. En við kaup á bréfum á Wall Street geta þeir keypt í gegnum ýmis bandarísk fyrirtæki, sem margir ís- lendingar gera, þótt flestir velji Kauphöll Landsbréfa til að vera í íslensku skjáumhverfi á Netinu. Vissulega geta þeir einnig keypt í ýmsum sjóðum hérlendis sem svo aftur ijár- festa á Wall Street og víðar. En þá eru það ekki einstakling- arnir sjálfir sem eru á Wall Street. Árni og Þorsteinn segja hlutabréfaviðskipti á Netinu hafi stigmagnast frá því Landsbréf byrjuðu með Kauphöllina fyrir íslenska markaðinn fyrir rúmum tveimur árum, eða i nóvem- ber 1997. Það var svo ekki fyrr en síðastliðið vor, síðasta vetr- ardag, sem viðskiptavinir Kauphallar Landsbréfa tengdust Wall Street. Guðfinna S. Bjarnadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík, og Guðjón Már Guðjónson, stjórnarformaður Oz.com, keyptu fyrstu bréfin við hátíðlega athöfn í Loftkastal- anum að viðstöddu miklu fjölmenni og við mikið lófaklapp. „Til að byrja með var fólk eðlilega svolítið smeykt við að nota Netið í viðskiptum með hlutabréf og því þreifaði það sig áfram. En um mitt ár ‘98 fóru hlutabréfaviðskipti einstak- linga á Netinu á flug. Það flug hækkaði verulega eftir að við tengdumst Wall Street sl. vor. Síðustu sex mánuðina hafa viðskipti með hlutabréf á Netinu í gegnum Kauphöll Lands- bréfa tvöfaldast. Það er ljóst að æ fleiri nota Netið í hluta- bréfaviðskiptum. Þetta er eins og snjóbolti sem hleður sífellt utan á sig.“ Árið 1999 var ár hlutabréf aviðskipta Margir nefna árið 1999 sem ár hlutabréfaviðskipta á íslandi; áhuginn er ótrúlegur. En það er ekki bara á Islandi sem eins konar vakning er í hluta- bréfaviðskiptum. „Það er stóraukinn áhugi almennings um allan heim á hlutabréfum og það er stöðug aukning einstak- linga á markaðnum á Wall Street. Að sama skapi hefur veltan þar líka stóraukist." „Ferlið við að ijárfesta í hlutabréfum á Netinu er býsna ein- falt. Fólk skráir sig, fær umboð hjá okkur til að eiga viðskipti, og tengir bankareikning sinn við Kauphöll okkar. Eftir það getur það byijað. Þegar það vill kaupa birtast hagstæðustu sölutilboðin á skjánum og þegar það vill selja birtast hagstæð- ustu kauptilboðin. Vilji fólk setja inn tilboð á Verðbréfaþingið getur það sömuleiðis gert það í gegnum Kauphöllina - og raunar er mjög mikið um það.“ Opnunartíminn er einn af þeim kostum sem fólk sér við hlutabréfaviðskipti á Netinu. Hann er frá klukkan 6 á morgn- ana til miðnættis en Verðbréfaþingið er aðeins opið frá tíu á morgnana til ijögur á daginn. „Það eru margir tengdir við Kauphöll okkar síðdegis, sérstaklega í kringum matartím- ann, frá sex til níu á kvöldin - en þá lokar markaðurinn á Wall Street. Raunar má oft sjá marga í viðskiptum eftir það og al- veg til miðnættis." Bandarísk fyrirtæki bjóða aðgang Yfir hundrað fjármálafyr- irtæki í Bandaríkjunum bjóða upp á netþjónustu við kaup á hlutabréfum á Wall Street. Aðeins lítill hluti þeirra býður þó Húsmæður og sápuóperur Sagt er að húsmæður í Bandaríkjunum séu hættar að horfa á sápuóperur og hafi snúið sér að hlutabréfaviðskiptum á Netinu. Á íslandi eru margar konur, húsmæður sem aðrar, orðnar virkar í hlutabréfaviðskiptum í gegnum Kauphöll Landsbréfa. 71
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.