Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2000, Qupperneq 86

Frjáls verslun - 01.01.2000, Qupperneq 86
TÆKNI Hvar liggja peningarnir í WAP-kerfinu? Það var sú spurning sem brann heitast á yfir 500 gestum á WAP-ráðstefnu á dögunu! FV-mynd: Geir Ólafsson að eru líklega ekki nema ijögur ár síðan haldnar voru í]öl- mennar ráðstefnur þar sem fólk í tölvu- og fjarskiptageir- anum reyndi að sannfæra stjórnendur fyrirtækja um ágæti veraldarvefsins. Allir vita núna um árangur þess! I síð- asta mánuði gerðu sömu aðilar aðra atlögu og lýstu ágæti nýjasta tækniundursins; WAP-kerfisins. Enginn vill sitja eftir og áhuginn leyndi sér ekki. Ríflega 500 manns sóttu ráðstefnu sem Islandssími boðaði um kerfið. En hver er þessi nýjung? WAP, sem stendur fyrir Wireless Application Protocol, er í raun samskiptastaðall sem gerir GSM farsímanotendum kleift að hafa aðgang að Netinu með hjálp örvafra í símanum. Ekki er hægt að nota hefðbundna GSM síma til að fá aðgang að þessari þjónustu heldur þarf til þess GSM síma sem styðja kerfið. Fáir slíkir eru til hér á landi í dag en þeim fer ört fjölgandi. Verðið á þeim er breytilegt en þeir eru seldir hjá Landssímanum og Tal á tæplega 40.000 krónur. 400 milljónir GSM Síma Fram kom á ráðstefnunni að um 400 milljónir GSM síma væru í notkun í heimin- um í dag. Innan Ijögurra ára spá menn að þeir verði orðnir einn milljarður. Þar af mun helmingur þeirra, eða 500 milljónir, styðja WAP-kerfið. Breytingin með WAP-símunum verður sú, að mati sérfræðinga, að fólk mun ekki lengur leita eftir þjónustunni heldur mun þjónustan leita til fólksins. Þannig kom fram í máli Bo Birk, sem er sérfræð- ingur hjá Ericsson og einn sex fyrirlesara sem fluttu erindi á ráðstefnunni, að WAP væri einungis hluti af þeirri tækni sem gerði fólki og fyrirtækjum kleift að stunda viðskipti á Netinu. Nefndi hann sem dæmi að fyrirtæki hans hefði í samvinnu við kvikmyndahúsasamsteypu í Noregi búið til lausn til að hægt væri að kaupa bíómiða í gegnum síma. í augsýn væri hins veg- ar tækni sem gæti gert WAP-símnotanda unnt að leita í síman- um að kvikmyndahúsi í nágrenni við sig, fara á netsíðu bíós- ins, finna bíómynd við sitt hæfi, panta miða og borga hann með því að millifæra af bankareikningi sínum og fá kvittunina í símann. Hann gæti síðan farið í bíó nokkrum mínútum fyrir sýningu, sýnt greiðslukvittunina á símanum og notið sýning- arinnar án þess að þurfa nokkru sinni að standa í röð í miða- sölunni. Hwar liggja peningarnir? „Hvar liggja peningarnir í WAP- kerfinu?" var sú spurning sem brann heitast á ráðstefnugest- um. Jóhann Kristjánsson, netstjóri Islandsbanka, sem verið hefur framarlega í WAP-væðingunni, sagði að vissulega hefði bankinn ekki beinar tekjur af WAP-viðskiptavinum sínum. Þátt- taka í WAP-væðingunni væri þó gríðarlega mikið „ímyndar- mál“ fyrir bankann. Aukinheldur ætti WAP-þjónustan án efa eftir að minnka álagið á útibúin. Nú þegar er hægt að skoða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.