Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1957, Page 33

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1957, Page 33
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS m JAKOBSBRUNNUR JESÚS yfirgaf nú Júdeu og fór aftur til Galileu. En hann varð að leggja leið sína um Samaríu. Kemur hann þá til bæar í Samaríu, sem Síkar heitir, nálægt landi því sem Jakob gaf Jósef syni sínum. En þar var Jakobsbrunnur. Þar eð Jesús var nú orðinn vegmóður, settist hann rakleiðis niður við brunninn; það var um sjöttu stund Kona nokkur samversk kemui þá til þess að ausa upp vatni. Jesús segir við hann: „Gef mér að drekka!“ Því að lærisveinarnir höfðu farið burt inn í bæinn, til þess að kaupa vistir. Samverska konan segir þá við hann: „Hvern- ið biður þú, sem ert Gyðingur, mig. samverska konu um að drekka? Því að Gyðingar eiga ekki mök við samverska menn“. Jesús svaraði og sagði við hana: „Ef þú þekktir gjöf Guðs og hver sá er, sem segir við þig: Gef mér að drekka, þá mundir þú biðja hann, og hann mundi gefa þér lifandi vatn“. Kon- an segir við hann: ,,Herra, þú hefir enga ausu og brunnurinn er djúp- ur; nvaðan hefir þú þá hið lifandi vatn? Eða ertu meiri föður vorum Jakob, sem gaf oss brunninn og drakk sjálfur úr honum og synir hans og kvikfé?“ Jesús svaraði þa og sagði við hana: „Hvern þann, sem drekkur af þessu vatni, mun aftur þyrsta, en hvern þann, sem drekkur af vatninu, sem eg mun gefa honum, mun aldrei að eilífu þyrsta, heldur mun vatnið, sem m 0. f Jmj ■rair æraplB al -,JÉ1 \ ! kllt í * / V A,., S eg mun gefa honum, verða í hon- Myndin hér að ofan er af þess* um að lind, er sprettur upp til eilíís um Jakobsbrunni, eins og hann er lífs“. — (Jóh. 4). nú. — „Juleskreien“, það er jólafólk, að sínu leyti eins og jólasveinarnir hér á landi. Nafnið Asgárdsreien bendir til þess að hinir gömlu Æs- ir eru í förinni. Þessi jólalýður fer niður í kjallara og inn í búr og bæi, og drekkur öl og etur jóla- matinn frá fólkinu, nema allt sé því betur krossað og signt. Á sum- um bæum var jólalýðurinn eða jólahyskið svo illa ræmt í fyrri daga, að fólk þorði ekki að vera heima á jólanóttina; svo þegar all- ir voru farnir, kom jólalýðurmn og settist að veizlu, dansaði og lét öllum illum látum. Oft heyrist til hans í loftinu, þegar hann er á ferð, og ðft tekur hann með sér mennska menn og fer með þá yfir láð og lög. Oftast sleppa þeir þó aftur, en eru þá allir þjakaðir og oftast

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.