Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1966, Blaðsíða 15
ALLIR í þorpinu vissu að sonur götnlu
konunnar var dáinn fyrir löngu og
eldra fólkið mundi vel á bve hryili-
legan hátt móðurinni var tilkynnt lát
hans: Móðurást hennar vildi ekki viður-
kenna að sonurinn væri horfinn fyrh*
fullt og allt. Að lokum bar örvæntingar
full þrá hennar og leit árangur.
Það sama bar við ár eftir ár. A
hverjum degi er drengirnir í hvítu skóla-
búningunum sínum gengu fram hjá litla
grámálaða húsinu á leiS sinni í skólann
birtist gömul, hvítlhærð kona í dyra-
gættinni til að horfa á þá ganga fram
hjá húsinu.
Þrátt fyrir látlausan og fremur fátættc-
legan búnað hennar var eihhverstoonar-
tiginmannlegur bragur yfir gömlu kon-
unni og hún brosti hlýlega til drengj-
enna og sendi þeim fingurkoss. Þeir
endurguldu vináttu hennar og brostu
ósiálfrátt á móti. Nýju nemendurnir
störðu undrandi á gömlu hvíthærðu
konuna, sem horfði á þá með svo fögru
og skínandi augnaráSi.
Stunduim kom það fyrir að einhver
af eldri nemendunutn spurði gömlu kon-
una: „Viljið þér að við tökum á móti
pakka til sonar yðar í dag, misia (frú)
R.osaura?" Þá hvarf skyndilega þessi
þunglyndislegi svipur af andliti gömlu
konunnar, og ljómandi af gleði svaraði
hún: „Ó, jú, það vil ég gjarnan. Komdu
hcrna við morgun, litli vinur, þá skal
ég hafa pakkann tilbúinn".
Daginn eftir eins og alla daga áður,
ei^& misia Rosaura í dyrunum. í skjálf-
andi höndum sínum hélt hún á pakka,
sem hún varðveitti eins og væri hún
með fugl, sem kynni að fljúga burt ef
hans væri ekki gsett vel. Þegar hún
sfhenti hjálpfúsuim drengnum pakkann,
hvíslaði hún að honum: „Þú getur verið
viss um að drengurinn minn gefur þér
ineð sér. Hann er svo góður. En leiðin-
legt þykir mér hvað þetta er lítið. Næst
þegar þú tekur pakka fyrir mig skal
ég hafa meira í honum. Og segðu honum
a'ð hann verði að fara að koma heiwi,
og að ég muni aldrei skamima hann
oftar." Þegar hún mælti þessi orð, and-
varpaði hún djúpt og röddin varð leynd-
ardómsfull. Hún klappaði drengnuim
ástúðlega á kinnina og ýtti honum af
stað: „Flýttu þér nú, drengur minn",
sagði hún, „og á mongun segir þú mér
hvað sonur minn hefur sagt. Guð veri
með þér og launi þér góðvildina".
Þegar gamla konan var horfin sjón-
um drengjánna, hlupu þeir á bak við
húshorn, þar sem þeir voru öruggir um
að ekki sæist til þeirra, opnsuðu pakk-
ann og skiptu innihaldi hans á milli
sín. Þeir skemmtu sér konunglega yfir
þessum hrekkjum sínuim, og höfðu ekki
hið minnsta samvizkubit. Þeir vissu líka,
að þeir höfðu aðeins gert gömlu kon-
unni gott eitt, sem trúði því að hún
hefði sent drengnum sínum pakkann.
Var það ekki einmitt það sem hún vildi?
Gg þegar allt kom til alls hvað vissi
hún þá . . . . hún var geðveik.
Með árunum höfðu ástæðurnar fyrir
djúpum örlögum misia Rosaura gleymzt.
Unga kynslóðin vissi aðeins að hún
var eitthvað skrítin. En nágrannarnir,
sem búið höfðu í hverfinu í hálfa öld
og meira eins og Rosaura, mundu vel
bvað komið hafði fyrir.
Einn morguninn haf ði hún ávítað lítils
háttar einkabarn sitt, soninn, sem hún
elskaði svo mjög, og sent hann síðan
1 skólann. En hvort sem það var til að
hefna sín á móðurinni eða ekki, þá fór
hann ekki í skólann. í stað þess reikaði
hann um hverfið og skoðaði sig um. Mun
forvitni hans hafa valdið því að hann
fór inn í verksiriiðju, þar sem fram-
leiddar voru ítalskar makarónur. Þar
kom hann of nálægt einni vélinni ....
Menn vissu aldrei með vissu hvernig
þetta gerðist, en gátu sér þess til, að
skólakápa drengsins hefði slegizt utan
í tannhjól einnar vélarinnar, og síðan
hefði það dregið hann inn í vélina, sem
tætti hann sundur.
Það sem eftir var af drengnum var
látið í trékassa, sem sendur var heim til
móður hans. Þegar misia Rosaura, sem
skynjaði að einhver óhamingja hefði átt
sér stað, ætlaði að kanna innihald kass-
ans, var gripið til hennar af þeim sem
hjá stóðu og henni meinað að fram-
kvaema ætlun sina. Hún stóð sem lömuð
og starði á gvarta bókstafina á hlið
kassans. Hún þorði ekki að lyfta blóð-
ugum léreftspokanum ofan af kassan-
um, en varð starsýnt á hvítan tausnepil,
sem lafði út úr kassanum og benti eins
og fingur á þessa svörtu bóikstafi, sem
brenndir höfðu verið með járni á hlið
kassans: FIMM KÍLÓ NETTÓ . . . .
Það var eins og þetta sama járn brenndi
nú óafmáanlegt merki inn í vitund og
hjarta misia Rosaura.
Eftir þennan hræðilega atiburð var
hún milli heims og heiju í langan tíma.
En hún kom til heilsu á ný — því
miður. Myrfcvað ský huldi nú minning-
una um fortíðina, jafnt gleði sem sorgir.
Aðeins ein minning lifði, minningin
um soninn. Fyrir þá minningu lifði hún
áfram og öll hennar hugsun snerist um
hana. Og nú byrjaði hin endalausa bið,
einhvern tíma hlaut hann að koma
aftur. Allar athafnir og hugsanir gömlu
konunnar voru frá þessari stundu í sam-
bandi við tilibeiðslu hennar á syninuim,
sem var ölluim horfinn nema henni.
Ofan á þessa ógæfu gömlu konunnar
bættist síðan að falskur vinur hennar
og ráðgjafi prettaði hana um eigur
hennar, sem voru nægar tiO. að forða
henni frá fátækt. En vinkona hennar,
sem komst að svikunum, bjargaði henni
og hjálpaSi, svo aS hún hafSi nóg fyrir
sig. Vinkonan, sem var góðhjörtuð, lét
gömlu konuna ekki vita hvaðan hjálp-
in kom, svo hún sfóð í þeirtri trú að
hún hefSi koimið frá syni hennar.
Gömlu konunni fannst sem öli hjélp
ksemi frá syninum, hann verndaði hana
frá öllu illu. Óskiljanleigt fannst henni
samt, að hann skyldi ekki korna tii benn-
ar. Hún táraðist vegna kærleiks hans, en
gat ekki skilið hvers vegna sonurinn,
— hennar eigin sonur, kom ekki til
að fyrirgefa henni að hún einu sinni
hafði ávítað hann.
Þessar voru hennar einustu áhyggjur,
og hún lifði góðu lífi. Hún leigði stóra
stofu hjá íítöiskum hjónum, sem voru
henni góS. Tíminn leiS fljótt og hún
saumaSi mikið. Hún saumaði skyrtur
fyrir stóra verzlun í Buenos Aires. Ekki
vegna þess aS hún þyrfti þess nauSlsyn-
lega, hún hafði allt, seim hana vanhag-
aði um. Sonur hennar sá fyrir því.
Hún saumaði skyrtur ef vera kynni
að sonur hennar þyrfti á skyrtu að
halda, og að forsjónin sæi fyrir þvi, að
hann keypti eina af skyrtunuim, sem
móðir hans hafði sauimað. Þessi hugsun
gladdi gömlu konuna mjög. Sérhver
skyrta var listaverk .... sérhvert
hnappagat aðdáunarvel gert.
Þrátt fyrir veikiun sína skynjaði
gamla konan að tíminn og árin liSu. Á
meðan hún beið heimkomu sonarins
vissi hún að hann hlyti að vera orðinn
fullorðinn maSur. Hún hafði átt hana
þegar hún var 3fl ára gömul, og hann
var 10 ára, þegar þetta, já þetta, sem
hún ekki skildi, átti sér staS. Síðan voru
liðin 29 ár; því hlaut hann að vera nálægt
fertugu. Hann var áreiðanlega vand-
látur með föt sín, svo hún varð að gæta
þess að skyrturnar væru vel sauimaðar.
Þá bar það við einhverju sinni að
vinkona misia Rosaura, sem vön var að
gefa gömlu konunni blóm, gat etoki
sjálf fært henni biómin, en sendi þau
ásamt korti, sem greindi frá ástæðu þess
að hún kæmi ekki. Gömlu konunni yf ir-
sást kortið, og sá hún aðeins blómin,
ný og falleg blóm. Að hugsa sér, nú var
sonur hennar farinn að senda henni blóm.
Loksins hafði hjarta hans blíðkazt, hana
hafði fyrirgefið henni. Nú var misia
Rosaura viss uim að bráðum kæmi hann
heim.
Gætilega s'kipti hún blómunuim í tvo
hluta. Annan helminginn lét hún í blóma
vasa, sem stóð við hliðina á mynd af
fallegum drenig með hátt enni. Drengur-
inn stóð keikur í nýjum fótum með silki
sláufu og silfurhnappa á ermunum.
Þennan dag hafði hann í fyrsta sinn
verið til altaris. Hinum helmingnum
vafði hún vandlega inn í siikipappír,
cg á meðan hún saumaði pappírinn sam-
an í annan endann, byrjaði óróleg't
hjarta hennar að slá hraðar og hraðar
og i huga hennar komu orðin fiimm
kíló . . . fimm . . . kíló . . . nettó . . .
Misia Rosauna klæddi sig vandlega og
tók síðan strætisvagn, sem ók að kirkju
garðinuim Á leiðinni komu margar óljós-
ar hugsanir upp í huga hennar. Hvaða
erindi átti hún í kirkjugarðinn? Það var
eitthvað í sambandi við son hennar . . ,
eh hvað það gait verið vissi hún ekki.
Hún ráfaði lengi um kirkjugarðinn.
Við og við staðnæmdist hún við van-
raekt leiði. Loksins lagðist hún á kn&
fraimmi fyrir einu þeirra, hreinsaði til
á því, og lagði þar rósirnar. Á þetta
kalda beð, þar sem einihver gleymd vera
lá, streymdu nú tár gömlu konunnar og
henni varð léttara um hjartaræturnar.
Að því loknu reikaði hún meðal leg-
steinanna og hugsaði hvað henni kæmu
hinir dauðu við. Hér var enginn af henn
ar nánustu, sonur hennar var efcki dáinn.
Hann hafSi sent henni blóm.
Hekna meðal sinna gömlu kæru muna,
var gamia konan rólegri. Þeim sem
þekktu hana fannst hún nú vera
orðin rólegri en hún hafði
verið. Af og tii fór hún út á götu og
virti vegfarendur fyrir sér. Ef henni
fannst einhver maðurinn líkjast þeirri
mynd, sem hún gerði sér af syninumi,
stöðvaði hún hann og spurði hvað
2,4. dcaeniixii' 19öö.
•LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 2Q