Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1966, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1966, Blaðsíða 7
- hÍEi stolta þjóð fornra handrita og sögu é hæð fyrir enda götunnar og sagði með glettnisbliki í augum: Þarna uppi stóð fitalin, við tókum hann niður en létum stöpulinn standa, hver sem er eða hvað sem er getur staðið á honum. — Nema þið setjið Stalín einíhivern líma upp aftur? spurðum við. — Nei, ussusussu nei, svaraði hann ©g hristi höfuðið hlæjandi. Bráðum íVerður látin fara fram samkeppni um Ininnismerki til að setja þarna, eitthvað einkennandi fyrir Armeniu. •I. i -i i¦ • i.) t-i:m, >':i-ii t MH.te«>Sí^t(..,;t>>0 f. . *uw«t * \; *UHI«Ul*> ;i «MCJ4'V ii m.j'uii.i'tmm'. vi irvt'v."!.!' ivuiíUfi ^wt.ná!iitii»<t.iti»<>*i. st ti"W:l>tóo;í.i:t{;4 ¦«»v 't^itiitt't^itaa •ijírtij- . oflfcni f«RHHW»»t.ít«C'* ts><u»l«»ti».l<t;tl-'tt: 'W'í w»1t(»'t>rtOSí«*' « :|vK>,)i.''.,l',<-'''<'1" »)*«fl,<3tt'lí':t ;l 1>'VM««H..I1W( >4 "•¦'»ii»vi.«tí,i.í\n |^tt<stt»».itajt»'«.-l «á«w>»>s»i<*>*!'Vtí»4<f3>í ¦ f •»'UMst««.<ítS-».tt> tauw'i^tti.vtiittMáfi' .(,i«'Vt>ifi.»<)jjíwt,i»,».;»»V ^»W'».iíitHtt!i«t'Ctt»I» s jV.»S><«»^~"t*tci*its»iN\ AliC '* *> $? íK3HÍ.*Í,i*»»J Jtt-j» 4-iif<í<Íl!.<X,v«iU».lS ÍÍÍíJÍi ^lHi.Í'ÍI'.'fstil.í'\ W ||.^«Ám.fi>.í».!».'s»»«>t»í» *¦¦*" t;fttVM>^Hv¥>>^tíi»:*.Si ÍM«it»;V»'l|ij- ,¦ !»<«,«» >»ti.i t't'i.íw'i»-t>t.í**.;t itVettttl ¦ 'tlj ISiÖa úr elzta fhandriti Armena, eir varff- iVeitet ihefiir algerlega (heilt. i>að er frá f>. öld, skrifað á Grabar. El/.tu (handrita- brotin eru (miklu eldri. f\ Fyrr en varði renndi bifreiðin inn á torg eitt stórt og fallegt og upp að •dyrum á Hótel Armeniu, þar sem okkur var búin gisting. Hótelið og tvær stórar fcyggingar eru bogmyndaðar og mynda ¦ i sameiningu rúman hálfhring utan um torgið. Gegnt hótelinu stendur þjóð- minjasafnið þeirra Armena og framan við það tjörn með gosbrunnum. Safn- tiyggingin naut sín heldur illa, eins og Íl stóð, því að utan á henni hengu mynd- • tr af Lenin og fleiri stórkörlum komm- ánistahreyfingarinnar og slagorða- spjöid flokksins. — Þetta er sennilega frá 1. maí há- tíðalhöldunum, sagði awnenski blaðamað- turinn, Leon Kjirakosjan. Þeir hafa lílk- : iega ekki nennt að taka spjöldin ni&ur. ViÖ Anmenar erum oft býsna diuglegir en líka stundum dálátið kærulausir, bætti hann við og hló. b #—<J egar við vorum sezt. að borð- •f um saum við okkur til undrunar, að karlmenn gengu þar um beina. Það höf ðum við ekki fyrr séð á þessu farðalagi----og það sýndi sig, að þarna voru menn, sem kunnu sitt starf, þjónusita var eins lipur og þægi- leg og bezt varð á bosið. Um mat- inn þarf ekki að ræða, hann var frábær eins og alls staðar þar sem við komum. Þegar skipzt hafði verið á gaman- yrðum og vináttuskálum nokkra stund tókum við að spyrja og gestgjafar okk- ar að segja frá borginni sinni, Erevan. Erevan stendur á svonefndri Ararat- sléttu, í 900 metra hæð yfir sjávarmáli. Slétta þessi er milli fjallanna Ararat og Aragadz og mynna fljótanna Akhour- in og Arpa. Þar hefur um aldir verið miðstöð menningarlífs, kirkju- og efna- hagslífs landsins og eru þar, allt um- hverfis Erevan rústir margra gamalla borga, kirkna, klaustra og virkja. Borg- in er byggð á bökkum árinnar Hagdan og er sumsstaðar sem gömlu húsin, sem standa á gljúfurbörmum og klettasill- um hangi utan í þeim. í Erevan búa um 600.000 manns. Þar hefur verið byggt töluvert á síðustu árum, en í miðborginni búa ennþá margir í gömlum húskofum og hálfgerð- um hreysum, sem bárujárnsplötum hefur verið raðað yfir til þess að verjast úrkomu. Frá götunni sjást þessir hús- kofar ekki svo glöggt. Víða eru háar girðingar eða veggir meðfram götun- um — en þegar skyggnzt er inn um hliðin og dimma undirgangana — eða Stallurinn þar .Stalin stoð. horft ofan af efri hæðum stórhýsanna verður ljóst, að Erevanbúar eiga mikið ógert í húsnæðismálum. Erevan er að mörgu leyti falleg borg. Borgarstæðið er skemmtilegt og bygg- ingar með lítið eitt austurlenzkum blæ. Nýjustu sambýlishús og stórbyggingar eru flest eins og annars staðar í Sovét- ríkjunum, að mestu úr verksmiðju- framleiddum einingum. Margar bygg- ingar eldri og yngri eru hlaðnar úr sér- stökum steini, er finnst í nágrenni borg- arinnar, rauðleitum og allt að því ljós- fjólubláum, sem gefur borginni sérstæð- an svip og fer sérkennilega vel við græn- an lit trjáganganna meðfram hverju breiðstræti. Að sjálfsögðu er Erevan menningar- rniðstöð Armeniu. Þar eru helztu skólar iandsins, sérskólar, háskóli, vísindaaka- demía og svo framvegis og var okkur sagt, að óvíða í Sovétríkjunum væri tónlistarmenntun betri og almennari en í Armeniu. Enda eiga Armenar fjölda frægra hljóðfæraleikara, söngvara og tónskálda. Nokkrum þeirra höfum við íslendingar kynnzt hér heima, t.d. Þó koim ofeifcur e.t.v. hvað mest á t5vM* hið auðuga sögusafn sem geynMr fjölda skemmtilegra muna frá því mörg þúsund áriim fyrir Krists burð óg fraBa á þennan dag. - q J agnfræðingar telja, að Arme- nía hafi frá upphafi verið byggð þjóðum, er mannfræðingar kalla „Armenoid", eftir séretöikum Mkaims- einkennum, meðal annars lagi höfuðtsins, sem er tíðum breitt, höfuðkúpán óvenju hvelfd, en hnakkinn flatur. ^Frumbyggj- ar landsins voru að málfari taldir til Jafetíta, m. a. Kaldear, sem saimeitt- uðu hina ýmisu þjóðflokka, er seztsr voru að í landinu, undir eina stjórn 1 konungsríki það, er Assyriumenn köö- uðu Urartu og var blómlegt menning- arríki. Blómatímabil þess var frá 8<10 til 735 fyrir Krist, en þá tók það að riðlast sundur fyrir ára,5um ýmissa þjóða, Assyriumanna, Kimmera, Mosfcía, Tiberiana og loks Armena, sem settu upp á 5. öld konungsríkið Armta-. niu, er taldist hluti Persaveldis. Blómaskeið armenska konungsríkis- ins hófst á 1. Sld fyrir Krist, er konung- ur að nafni Tigran, síðar nefndur Tigav an mikli, tók þar völd. Hann jók mjög áhrifasvæði Armena, náði löndum fxá Panþiu, Sýrlandi og Kappadóbíu og varð ríki hans um tíma eitt hið volti- ugasta þar um slóðir. Þessi útþenslt*- stefna hlaut að mæta mótspyrnu Bóm- verja, — auk þess sem Tigran dróst inn í deilur og • átök milli þeirra og tenigdaföður sírus, Miþradatesar, H .af Pontus. Einnig snerist sonur Tigr«a gegn honum til fylgis við Rómverja .og íór svo, að Anmenia varð átakasivæði og oft orrustuvöllur Rómverja og Perísa. Upp úr miðri 1. öld eftir Krist sætt- ust Persar og Rómverjar á, að pers- neskur prins, Tiridates tæki við vöíciV í Armeniu og undir stjórn ættar hans héldu Armenar næstu aldir nær aJh- geru pólitísku sjáMsteeði, ofitast þó í í-ikja sambandi við Persa, — en stundum f sambandi við Rómverja. , Árið 303 tók að skerast verulega f odda með Armenum og Persum, sifc o/fer IfVlararéti /\. Í5i nama&on- söngvaranum Pavel Lizitsían og tón- skáldinu og hljómsveitarstjóranum Ar- am Katchaturian, en þeir eru báðir bú- settir og starfandi í Moskvu. í Erevan er einnig, eins og fyrr sagði, handritaistofnunin Matenadaran, þar sem unnið er líflegt rannsóknar- og útgáfu- starf og sikamoiit utan við borgina, í Etchmiadzin, eru höfuðstöðvar arm- enskiu kirkjunnar. Var æfirutýri Mk- ast að heimsækja þessar stofnanir og kynnast þannig sögu lands og þjóðac. um þess m. a. að þáverandi konungur Armena, Tiridates III tók kristna te« og lögleiddi kristni sem ríkistr4 i Armeníu, fyrstu landa heims. Þessi rá8- stöfun konungs leiddi tii innanlanda- átaka, einkum er talið, að hún hafi mætt mótspyrnu aðalsins — og Persum, sem játuðu kenningar Zaraþústra W£ aði auðvitað mjög miður. Fóru nú f hönd blóðugar trúarbragðastyrjaldie^ sem lauk með því, að Rómverjar og Persar skiptu með sér Armeniu og setta í þessum flúraða gullihandleg'g segja Armenar geymd Ihandleggsbein Georgs upplýsara. | 74. dosctmlbeir 1SG6 -LESBÓK MORGUNBLADtSINS 91

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.