Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1966, Blaðsíða 31

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1966, Blaðsíða 31
í'^CSííri W!í>> ti&*VZ*gBl. mm.i $S\ w& ÁUtak ýfoí tet&dt/Stonb" Mars er 228 m'illjón Icm frá sólu. Þá reikistjörnu ér auSveldast aS sjá frá jörðu. Marsárið er 687 dagar (rúm- lega). Rauðu svæðin, sem eru mjög á- berandi, eru talin vera eyðimerkur og auðnir. Loftið er mjög þunnt. Margir vísindamenn telja, að einhvers konar gróður sé. þar að.finna. 2 tungl ganga :umhverfis Mars, .Milli Mars og Júpitérs ganga mörg smástirni, sem eru álitin vera brot úr reikistjörnu sem splundrazt hefur. Þau minnstu eru' eins og grjóthnullungar, loft- og líflausir. Júpíter er langstærsta reikistjarnan. Hún er 778 milljón km frá sólu. I stjörnukíki ber mikið á mislitum rönd- um, sem eru talin vera skýjabelti. Is- breiður miklar þekja yfirborðið. Stórt rauðleitt svæði e'r einkennandi fyrir reikistjörnUna. I gufuhvolfin'u eru ef til vill éitraðar lofttegundir. Júpiter hefur 12 tungl, og sjásj 4. þeirra í litlum stjörnukíki. Satúrnus er,önnur.í röSínhi aS stærS. Sérslætt við stjörpnna eru baugar sem umlykja hana. Guu liturinn ér mjög áberandi í. hnettin'um og svo léttúr et hann að hann myndi fljóta á vatnu Stjarnán er sýnileg bérum augum,;og þekkist frá fornu fari. Svipað gufu- hvolf og hjá Júpiter,- en. enn kaldara. Satúrnus hefur 9 tungl. Úranus er sú þriðj'a a'S stærð, og er 2869 milljón km frá sólu. Gufuhvolfið er talið svipað og á Júpiter og Satúrnus. ÞaS tekur Oranus 84 ár að fara eina umferð um sólu. 5 tungl ganga kring- um- hnöttinn. I stjörnukíki ber mikið á grænum lit með ljósum rákum. Neþtúnus er heldur minni en Úranus og er 4496 milljón km frá sólu. Neptún- us er 165 ár aS fará einn hring um sólu. Reikistjarnan fannst áriS 1846 svo að hún hefur ekki lokið einum hring síðan. Hún hefur 2 tungl. Sömu litir eru áber- andi í hnettinum og í Uranusi. Plútó er 5914 milljón.km frá sólu,.bg er talin lík að stærð og Merkúr, eða heldur stærri. Hún gengur kringum' sól- ina á 248 árum. Hún var uppgötvuð árið 1930. Hún hlýtur að vera svo köld, að hafi hún gufuhvolf.þá hlýtúr það að vera gegnfrosinn massi; ' Þáð é'r. ekki yitað; úm- fleiri reiki- stjörnur léngrá frá jörðu en'Plútö.'Séu ,þær til hefur.ekki. tekizt að finna þær méð nútíma tækjum. Til sólkerfisins terjast einnig loft- steinar og svonefndar h'alastjörjiur, sem ganga kringum sólina eftir mjög'af löngum sporbrautuni. ^> Í--S;íí> S9f¥ /*Z*> J3TMÍ/¥M> fvarr/aiqv Ý^ -$t>ui. s sr?t6~<>»r. tftt »v, 4-^aW styh* Merkúr Venus Jörð Mars Júpiter Satúrnus Dranus. Neptúnus Plútó 24. desemíber 196:6. -LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 55

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.