Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1966, Blaðsíða 17
Strond sírenmtna
eftir Gunnar Ekelöf
Strönd sírenanna:
í ómandi helli
sjöfalt bergmál
brimöldu Miðjarðarhafsins
nótt eftir nótt:
Hún sefur, hún sefur
hún andar þungt
en þú hefur vaknað
þú hefur barist við skugga
hún sefur, hún sefur
og þú ert barnið hennar —
Þú andar svo þungt í mér
þú andar svo létt í mér
hve þú lyftist hátt móðir
hve þú smækkar fljótt
aðems í þér get ég andað
hvílík kyrrð í þér
hvílík ókyrrð í þér —
Hún sefur, hún sefur
þú verður einnig að sofa
en þú vaknar með hljóðum
og berst við skugga þína
hún andar, hún andar
hún mun aldrei vakna
hún sefur, hún sefur
og þú ert barnið hennar.
Lengru hef
ég ekki náð
eftir Werner Aspenström
Nú sé ég hann af tur,
fugl landamarkanna,
að hálfu í birtunni
að hálfu í skugganum,
heyri tvöfalt kvein
tvískipts fugls:
svartur vængur
og hvítur vængur
fljúgandi af tilviljun
hlið við hlið,
Sá sem leitar tilgangs
finnur tvenns konar tilgang.
Lengra hef ég ekki náð
þótt vorið hafi liðið
og sumarið runnið tn sjávar.
Fröding
eftir Lars Forsell
Ef sjálfstraust bregst
skýtur þóttinn rótum sem rósin
roðnar af særðu stolti
þegar hún visnar. Þegar ég dey
gef mér líí mitt aftur níu sinnum
eins og þú hefur gert í fimm skipti.
Fimm sinnum hef ég legið sjúkis:
og ekki vitað af mér-
Fimm sinnum hefur þú vakið mig úr martröð
sem svipt hefur mig viti.
Ég sá engin ljóð en sýnir svo skýrar
aö Sfið þótti mér holdsveikur armalaus maður
skHinn eftir af ættingjum í skógi.
Kannski trúir mér enginn, ef ég segi
að martröðin sé mörgum eina dægradvöL
Svæfðu mig í sjötta sinn,
Gef mér, þú græna líf, hið sjötta lít
eitthvað af þeirri hamingju, sem hún
á svo hönmulegan hátt hafði farið á mis
við. Því skyidi hann ekki leytfa henni
aö lifa í trú sinni?
„Já, ég kem aftur, ég kem áreiðan-
lega atftur næsta sunnudag".
Hann gekk heim til sín föstum skref-
«m. Sólin hellti heituin geislum sínium
á gangstéttina, og einnig hjarta hans var
baðað í sói. Hvers vegna ekki, það gat
©kki skaðað hann. Hann átti engu að
tapa. Hann hafði þegar misst það sem
bonum var kærast. Aiuðvitað myndi
hann ekki segja fwá þessu heima. Konan
hans myndi ekki skilja hann, hún myndi
•ðeins hlæija að honum og stríða hon-
ma með þessari skoplegu viðfcvæmni.
Með því að þegja kæmist hann hjá
©þæginduim, og nú, þegar heimilið var
enn kaidara en áður, ef tir a'ð drenguxinn
dó . . . án ástar . . . án skiinings. Og
því þá ekki?
¦ Á næstu döguim korn ef inn upp í huiga
hans. Átti hann að fara, eða átti hann
ekki að fara? Að iofeuim ákvað hann að
fara ekki.
Þegar sunnudagurinn rann upp, náði
feóðvilji faans yfirfaendiraii, Hann héit
heim til gömhi bonunnar. Hann bankaði
létt á dyrnar og heyrði svarað lágri
röddu: „Kom inn." Hún var lasin og lá
f rúminu og var eillilegri í útliti en sáðast,
hegar hann var hjá henni. Þegar hún
sá hver var kominn, færðist gleðisvipur
yfir andlitið. Hún hafði bersýnilega átt
von á honum, því að á borðinu var
bakki, sem á var líkjörtflaisfca og glas,
ásaimt diski með smáfcöfcum. Hann sett-
ist á stól við hliðina á rúminu og hún
greip stóra hönd hans með litlu fislét/bu
höndunum sínum sem nú voru sjóð-
beitar.
Hann þorði ekki að horfa í hikandi og
skær augu gömlu konunnar. Sanwizkan
ásakaði hann fyrir veikleika hans. Hvers
vegna var hann að kama? En aftur og
aftur hvíslaði önnur rödd í huga hanse
„Þú gerir ekfcert rangt, það getur ekki
verið illa gert að gleðja manns-
bjarta, sem hefur orðið að þola aðrar
eins þjáningar og þetta. Etf þú á hinn
bóginn ferð þína leið eftir að hafa vakið
með því vonir, ertu níðingux. Það er
á þínu valdi að veita konunni nokkrar
hamingjustundir. Þú átt það umdira-
meðai, sem eitt getur veitt henni þær.
Hvaða rétt hetfur þú til að neiita? Jú,
ef tii vili rétt, en ekki ósk". Hann
ákvað að taka að sér hlutverkið sem
hinn glataði sonur Bosauru, og það
átti hann eftir að fá margfailit iaunað.
Það sem byrjað hafði sem góðgerðar-
starfserni, varð nú að hjarttfólgnum vana.
Heilsuf ar Rosauru batnaði, og líf hennar
breyttist. Nú var hún sifellt glöð og
ánægð. Hún sagði „syini" sínum sögur
frá því hann var barn og hún talaði
um „hörku" sína, sem var orsök þess
að þa<u voru svo lengi aðskiiin, og
að aldrei gæti hún fyrirgefið það sjálfri
sér. Það eitt, sem nú skipti hana méli,
var að sonur hennar var aftur kominn
til hennar. — Og hann sem var orsök
að þessum breytingum fann sjálíur
huggun og traust í þessum saMausu
prettum.
Á hverjum degi heimsótti hann gömlu
konuna. Það voru stuttar heimisóknir að
vísu, en þær voru gömiu konunni hjart-
fólgnar og honum voru þær hviidar-
stundir í hans eigin óhamingjusama lífi.
Þær voru sem ijós i þokunni, hiýja frá
logandi arni, sem færir þreyttum manni
hvíld. Hann átti enga minninigu um
móðuráist — hann mundi ebki einu sinni
eftir móðuir sinni. Þar að auki hafði
hjónaband hans verið óhamingjusamt.
Hann hafði eignazt son, en misst hann,
og minningin um hann hjálpaði honum
tii að skiija gömlu konuna. Hann var
sjálfur einmana.
Þessi gamla, eiskulega kona gaf hon-
tím. allan skm móðurkærleika, sem svo
iengi hafði verið innilbyirgðu.r og ekki
fengið útráis fyirr en nú. Að hún í raun
og veru var ekki móðir hans, fannjjt
honum engu máii skipta. Hvað hafa
blóðbönd að segja, þegar kærileikurinn
er annarsvegar? í myrbvuðum huga
Rosauru var endurfheimt .^onarins" sem
skært ljós og hennar eina ljós, í nær-
veru hans lifnaði hún VÍ5 og var afeæl,
og hann tok á móti hinni stóru gjöf
hennar með innilegu þakfelæti.
Þannig liðu þrír mánuðir. Krafitar
Rosauru dvínuðu stöðugt. E!f til vMl hafði
breytingin á andiegri helsu hennar
fiýtt fyrir hrörnuji líkamans. Sro rann
upp siðasti sunnudaguæinn. Ei«s og að
venju heimsótti hann hana, en þegar
hann kom inn í stotfuna og sá Rosauirti,
fannist honum ú'tlit hennar vera öðruivísi
en venjuiega og hatfði það þau álhrif á
hann að auignablife gat hann ekki náð
andanum. Hann gætti ekki að þeim sem
viðstaddir voru, fannst þeir vera sem
skuggar, en gekk rafeleiðis að númi
gömlu konunnar og hneig niður á rúm-
stokkinn. Hann sat lenigi þöguM. og
harmþrunginn.
Þrátt fyrir bænir Rosauru hatfði sam-
vizka hans ekki leytft honum að segja
við hana það orð, sem hún svo ákaft
þráði að heyra. En á þessari stundu, er
hann horfði á hana liggja þarna föla
og hljóða, og án nokkiurrar vitundar um
nærveru hans, sem annars ávallt hatfði
kveikt gleðibjarma í augum hennar,
hefði hann viljað gefa a!M tfl að húa
hetfði getað heyrt þetta eina orð, sera
hún hafði óskað eftH- að heyra. Hann
laut niður að hemú og hvísiaði 1 litið
vatnsgult eyra hennar með mniieguitn
kaerleika í röddinni; „Mamma . . t
mamma . . . "
En dyr fangelsisins hiöfðu opnasst og
sál hennar var svitfin í hæðir. Um leiS
og þetta Mf var horíið, hvartf hans eigin
hamingjudraumur veg ailrar verakiar.
Bann stóð aiftur úti í kuldanum ... aftur
fann hann aðeins skeifingu og einmana-
leik í ibjarta sími. Dýru verði hatfði hann
orðið að gjaida viðfeyæmni sána og tQ-
finningar. En hann iðraðist ekki. Han«
hafði lært tii fulinustu hvað lífið getur
ha*t upp á að bjóða. Hann sat hljóður
og utan við sig á rúmstokknum. Hana
iyjfiti iitiu .gegnsæju hendinni aÖ vöruim
sínuim og kyssti hana gegnum ibárin,
kyssti liana þangað tií hún yar oiðia
köld.
Stciiuinn Ólafss<m þýdui.
24. desemiber 19i66.
-LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 41