Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1966, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1966, Blaðsíða 16
ÞRJÚ SÆNSK LJÓÐ Þýdd aí Jóhanni Hjálmarssyni Myndskreyting: Sverrir Haraldsson ÞAU SÆNSK ljóðskáld, sem ég hef valið eftir Ijóð úr þýðingasyrpu minni og birti hér, eru 611 þekkt, hafa samið margar bækur. Gunnar Ekelöf, sem fékk' bókmenntaverðlaun Norð- urlandaráðs í fyrra, er af flestum dómbærum mönnum talinn merkasta núlifandi ljóðskáld á Norðurlöndum, og víða í Evrópu er litið á hann sem einn af hinum út- völdu. Ekelöf er talinn sífellt vinna á í skáldskap sín- um, sem bæði er tilraunakenndur og á sér rætur í gömlum menningarhefðum. Werner Aspenström hefur lengi verið í hópi bestu Ijóðskálda Svía, skáld ástarinnar og hins kyrrláta, snævi- þakta lands, jafnrframt því sem hann ræðir vandamál nútímans af listrænni einurð. Hann hefur einnig vakið athygli fyrir leikhúsverk. Lars ForseM er yngstur, heimsiborgarri í skáldskap með skarpa sjón. f ljóðum hans er léttleiki og einnig þungur straurmur.. ForseM hefur samið leikrit, sem hafa þótt miklum tíðindum sæta. Hann er mjög fjölhæfur rithöfundur, og sá af yngri skáldum Svíþjóðar, sem mest hefur laert af Ekelöf. ÞýðandL klukkan væri. Á meðan hann fór góð- látlega í vasa sinn spurði hún hve gam- all hann væri. Flestir hrktu litlu bleiku höndina af handlegg sér, en sumir bro&tu og sögðu ¦til um aldur sinn. Ef aldurinn var sá rétti, stóð hún kyrr og starði á eftir manninum, er hann gebk á brauit, meðan vonarneistinn í augum hennar slokknaði smám saman. Sunnudag einn, er misia Bosauira var ~á heimOeið úr kirkju, staðnæmdist hún írammi fyrir glugga leikfanga- ¦vierzikinar, sem nýbúið var að opna í hverfhm. Hún virti fyrir sér teiMöng- in og hugsaði sér hvað hún hefði viljað kaupa handa syni sýnum. Við hlið henn- ar stóð maður, sem einnig virti fyrir sér leilkrföngin. Hugsanir hans voru þær eömu og gömftu konunnar. Hann hafði einnig átit son. Misia Rosaura horfði á manninn með svo mifcilli athygli að hann gat ekfci annað en tekið eftir því. Snortinn af athygli hennar, spurði hann hana vin- gjarnlega: „Eruð þér að velja leikföng handa barnabörnunum ? " Skuggi leið yfir fölt andlirt bonunnar, en þrátt fyrir það svaraði hún brosandi: ' „Og þér .... þér hafið ef til vill (þegar keypt handa syni yðar?" Andlit ókunna mannsins varð svo sorgmætt að Rosaura gekk nokkrum skrefum nær. Hún náði honum upp að öxlum og þó var hann ekki hár, en fremur þrekvaxinn var hann. Nokkur hár hans sáust niður undan hattbarðinu og voru dálítið farin að grána, augu hans, sem lágu djúpt, voru aðlaðandi, en raunaleg. Hún spurði óttaslegin: ,^enor .... þér verðið ekki reiður þótt ég spyrji yður einnar spurningar?" Hann horfði á hana undrandi og dá- Ktið tortryggnislega. En aftur sigraði blíða gömhi konunnar hjarta haras og hann svaraði vingjarnlega: „Nei, alls ekki, spyrjið Senora". „Eg veit ekki hvað það er, en það er dálítið í andliti yðar, sem minnir mig á . . . . Segið mér, hve gamall eruð þér?" Ötounni maðurinn varð undrandí og tortryggni hans vaknaði á ný. Var þessi kona með öHiuan mjalla? Hún leit út fyrir að vera það, og bauð af sér góðan þokka, þvi svaraði hann fljótt: „Ég er að verða 40 ára, senora. Hvað meinið þér annars? Ég er að verða gamalil" .... GömJu konuna svimaði Sagði hann 40 ára? Hún hefði dottið um baU, ef ófcunni maðurinn hefði ebki stutt hana. Hann skimaði í kringum sig tij að fá hjálp, en það var enginn nær- staddxir og hvergi var að sjá lögreglu- þjón. Gamla konan var ekfci lengi í yfir- liði og þegar hún rankaði við sér og sá vinsamlegt andlit mannsiras brosti hún veiklulega uim leið og hún hvislaði: „Sonur minn .... sonur minn .... drengurinn minn......" í>að er enginn vafi á því að konan er rugluð, hugsaði maðurinn, en einmitt þess vegna vildi hann hvorki né gat dkilið hana eftir eina og hjálparvana. Hún sleppti heHur ekki á honum takinu. Hægt og rólega gengu þau af stað heim til hennar. Bosaiura studdi sig hamingjusöm við handlegg hans. Hvílík hamingja .... loksins .... loksins hafði hún fundið sinn elskaða son. Húsmóðir hennar gekk um blómstr- andi garðinn þegar gamla konan og fylgdarmaður hennar komu heim að húsinu. ,^5onur minn er kominn heim", hróp- aði hamingjusama móðirin, „sjáið þér, þetta er hann . . . þetta er hann ..." Hún ýt-M honum á undan sér inn um dyrnar að herbergi sínu, sem stóðu hálf opnar. Hann visisi ebki hvað hann átti að gera, eða hvernig hann átti að bom- ast frá þessum einkennilegu og óheppi- legu aðstæðum. Húsmóðirin gaf honum bendingu um að gamla konan væri rugkið. Homam hafði þá ebki skjátlazt. Þessi yndislega gamla bona var efcki með réttu ráði og hann mátti með engu móti valda henni leiða. Þoilinmóður fór hánn inn í herbergi hennar. Misia Rosaaira bauð honum sæti, en .þegar hann ekki þáði það strax, færði hún að honum stóran köríustól og skipaði honuim að setjast. SóUn fyllti herbergið birtu og yfir andiit gömlu konunnar færðist djúp værð. í einu horni herbergisins stóð uppbúið barnarúm og yfir höfðalagi gömlu fconunnar var mynd af littam dreng og á hornlhillu einni var sama mynd stækkuð. , Bosaura fór úr kápúnni og hengdi hana inn í sfcáp. I spegli skápsins mætt- ust augu þeirra, hans voru óróleg, henn- ar rjámuðu af gleði. Hún sagði brosandi: „Jæja, nú sérðu alla gömu munina okkar aifitur. ó, það er svo langt, svo hræðilega langt síðan þú varst hér ..." Hún straufc fíngerðum höndum sínum um slétt snjóhvítt hárið sem myndaði fallegan raimma utan um fölt, hrukbótt andlitið. Síðan gekk hún að stólnum til hans, lagði handlegginn yfir öxl hans og hvíslaði í eyra honum: „Þú ert búinn að fyrirgefa mér, er það ekki? Þú ert ekki lengur reiður við hana móður þína?" Hann svaraði engu, einfaldlega af þvf að hann vissi ekki hvað hann ætti að segja. Hún hló lágt og kurraði eins og dúfa. „Ósköp er að hlusta á röflið í sjálfrl mér. Eins og það þurfi nokfcra fyrir- gef ningu okkar á milli......" Ókunni maðurinn varð sífellt órótegri. Hvernig átti hann að fara að því atS losna frá gömlu konunni? Og þó, átti hann að hryggja þessa gömhi móður, sem stóð auðsjáanlega í þeirri trú, að (hann væri sonur hennar? Hann heyrði hana hrvísla: „Ef þú fer8 núna, ætlarðu þá að boma aftur?" Aiugnaráð hennar sagði meir en nobkur orð geta sagt og hann lofaði að boma aftur. Hann óskaði þess eins að geta verið laus við þessa fconu fyrir fullt og allt og þær aðstæður sem hann ná. var bominn L En samt krfaði hann a3 boma aftur næsta sunnudag. Já, á sama tíma. Hann sá að hún varð rólegri og gleðisvipur færðist yfir andlitið. Fyrir utan húsið hitti hann húsmóður- ina, sem sagði honum sögu gömlu bon- unnar. Sagan hafði mifcil áhrif á hann. Vesalings misia Bosauira, þessi gamla, diásamlega kona, hvílíkur kross, sem hún hafði orðið að bera. Á heimileiðinni hvarf gamla bonan ekki úr huga hans> Honum fannst hann heyra rödd hennar .... rólega .... langt í burtu. Hvað myndi nú verða um hana? Hún myndi bíða . . . bíða og hlusta ... svo veiitobyggð á sál og Hkama. Hin óvænta gleði, endurfundirnir við hinn langþráða og elskaða son. Ef hann fcæmi nú ekki aftur . . . það vasri hönmulegt .... Hann hélt áfram að hugsa um gömlu konuna. Ef hann færi til hennar, hvaS þá? Heimisókn hans myndi ef til viH veita henni hina langþráðu gleði og 40 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS- 24. desemiber 1966.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.