Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1966, Blaðsíða 22

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1966, Blaðsíða 22
ÞAÐ er alveg stórkostlegt að hugsa th. |>ess hve fjarlægðirhafa mirinkað á und- .,/anförnum .áruin. í dag.er til.dæmis unint ... *ð konjast til New York á nokkrum ., klukkuatundum sitjandi í. góðu yfinlseti í einni aí Rolls Royce vélum. Loftleiða, • leins og ég komst a'ð raun um fyrir rúmu ári. En mín fyrsta Ameríkuferð tók ierjgri tíma. Það var á diögum heims- styrjaldarinnar síðari, og tók sú ferð réttar þrjár vikur. Sigldum við fyrst til Skotlands, og síðan áfram þaðan með annari skipalest til New York. Ekki var þessi fyrsta yesturför mín r.ein skemmtireisa, því kaflbátar Þjóð- verja létu mikið að sér kveða um þetta ieyti, og stöðug hætta var á árásum. En sá dagur kom að ég var þakklátur því iuve fjarlægðin heim var mikil. Það var minni hætta á að fréttir, sem mér þóttu miður skemmtilegar, bærust heim. Ég komst nefnilega á forsíður daglbla'ð- anna á vesturströnd Bandaríkjanna, og •gisti eina nótt í vistlegu fangelsi lög- reglu háskólalborgarinnar Berkeley . í Kaliforníu. . Ekki man ég nákvæmlega hvenær (þetta var, en sennílega gerðist það um jóialeytið 1943. Áður en ég fór að heim- an hafði ég fengið mikið dálæti á skot- yopnum. Vinur iminn, Lárus Salómons- son, sem allir (þekkja ,hafði kennt mér að skjóta og umgangast skotvopn. En erfitt var að ná í góða foyssu hér heima, og hugsaði ég mér því að ná mér í vopn vestra, áður en heim yrði haldið. Og það yar þessi árátta mán, sem kom mér bak vfð lás og slá. Við vorum rúmlega þrjátáu íslend- ingar, sem stunduðum nám við Kali- forniíuháskóla í Berkeley á stríðsárun- um, og meðal þeirra voru margir gaml- ir kunningjar. Einn þekkti ég þó betur eh aðra, því sá var bekkjarforóðir minn úr menntaskóla og margra ára vinur. Vona ég að ekki slettist upp á vinskap- ínn nú, þótt ég segi þessa sögu, en að Bjálísögðu verð ég að gera hans þátt í fangelsuninni öllu verri en minn. Það er ég, sem segi söguna, ekki hann. Ég ætla þó ekki að segja lesendum tiyað þessi vinuf minn heitír, það er ékki víst að foa'nn viljí það. Eit'thvað verð ég þó að nefna hánn, og Bálkur er ekki verra nafn en hvað annað. Hann var nefnilega hálfgerður hrakfallafoálk- tir á jþessum árum. Þær þekktu hann ihjúkrunarkonurnar í háskólasjúkraihús- iriu, því hann átti það til að forjóta sig. Ég man til dæmis einu sinni á skið- ¦um uppi í Yosemite þegar hann var á fleygiferð niður brekku og tók ekki eft- ir' koriu, serii var á úppleið. Eða eitt kvöldið, þegar hann ætlaði að koma í heimsókn til min í bílgarmi sínum og sá ekki annan bíl, sem kom hliðargötu og /átti réttinn. Það vildi til að Bálkur kunrii vel við síg í sjúkralhúsinu, og hjúkrun- arkonurnar voru honum góðar. Enda yar þetta Cog er) prýðis drengur. Svo ég haldi áfram með söguria, þá var það éinn daginn sem oftar að við Bálkur fórum til San Franciseö. Stútt var að fara, því Berkeley stendur við San Francisco flóa, og yfir flóann ligg- ur flóabrúiri, eða Bay Bridge, eins og fcún er venjulega köUuð. Þarna gengu iriokkurs koriar sþorvaignar á milli, og tók ferðin ekki nema um hálftímá. Eins og stúderitum er tamt, áttum yið Bálkur bað til að fá okkur sopa í, em- hverri krárihi, begar við brugðum okk- ur yfir flóarin, og svo fór að þessu sirinL Ekkert mikið, rétt svona til að, létta skapið eftir allar annirnar við námið. Við vorum svo á ráfi um göturnar, og Jiöfðúm ekkert sérstakt fyrir stafni ann- að en að drepa tímann og hafa það gott. Allt í einu stóðum yið. fyrir framan ..gjugga spprtvöruverzlunar, og par gat ...að líta margan eigulegan gripinn. En þaB sem mér þóttj mest. til koma y^ar skámjribyssá ein mikii.i ætluð, ,t,ií kp skjóta í márk með, Þetta var éinskota býssa, caliber 22, nokkuð löng, og, að pyí er mér þótti, afar falleg, Það yarð ,jir áð' við fórum inn í yerzlUinina, óg síengum að skoða byssuna, Ég hafðL ,þá nýjega fengj,ð( -yfirfærða uppihaidspen- SEM ALDREI VAR SVARIIT f EFTIR BJÖBN THOBS ingana fyrir næstu mánuði, svo mér fannst ég vel fjáður. Enda stóðst ég ekki freistinguna. Ég keypti byssuna, og auk þess keyptum við okkur hvor sinn rýt- iriginn í einhverri ræJnL Þessu vopna- búri okkar var svo vandlega pakkað inri og vfð héldum á brott. Þótti mér að minnsta kosti við vera nu heldur enekki menn með mönnum pg færir í flestan sjó. Það var ekki fyrr en seint um kvöld- ið að við höfðum fengið nóg af San Erancisco og fórum niður að endastöð sporvagnanna til að bíða eftir vagni (heim til Befkeley. Meðan við biðum þarna, tókum við upp pakkann með vopnunum, og hirti hvor sitt. Var þá ekki nægur umlbú'ðapappír handa báð- lurn, svo við tókum pað ráð að festa vopn in í belti okkar, enda vorum við báðir í frökkum, svo ekkert bar á þeim. Svo kom, vagninn og flutti okkur yfir fló- ann. í Berkeley komumst við að raun um að við vorum svangir, því við höí'ðum alveg gleymt (þvi að borða í stóriborg- inni við hinn enda brúarinnar miklu. íYtrum við þvá úr sporvagninum við fyrsta matstað, sem vfð sáum. Heldur var fátt um gesti þarna, enda áliðið. Við settumst við borð nálægt útidyrum, og pöntuðum okkur snarl að borða. Sennilega höfum við ekki hvíslað, þvi ekki J>urftum við að hafa áhyggjur af að einibver skildi okkar íslenzku. Eitt er vist og bað er það að afgreiðslu- stúlkan gaf okkur hornauga ö'ðru hverju. Að snæðingi loknum fórum við að afgreiðsluíborðinu til að greiða fyrir matinn. En til að ná í peninga úr vasa minum þurfti ég að sjálfsögðu að hneppa frá mér frakkanum. Hefur þá afgreiðslu stúlkan séð að ég var grár fyrir járn- um, enda kom á hana mikið fát. Hún jafnaðí sig þó og tók okkur tali. Vildi hún endilega fá að vita hvaðan vi'ð vær- um. Hvort ég sagði að við værum Norð- menn og Bálkur að við yaerum Sviar,. eða öfugt, man ég ékki. En stúlkukind- inni þótti þetta mjög athyglisvert,, pg bað okkur fyrir alla muni að hinkra við andartak. Svo brá hiún sér frá, ,en kom aftur að vörmu spori, og vildi fá að vita : allt um þessi fjarlægu, lönd, sem hana hafði alltatf langað til að heim- sækja. Við iröWbuðum víð stúlkuna nokkra stund, og vildi Ihún alls ekki sleppa okkur, svo mikinn áhuga hafði hún a Norðurlöndum. Okkur þótti toara verst hyað aumingja stúlkan var eitt- hwð taugaóstyrk. Loksins hafði afgreiðslustúlkarj fengið að vita allt um Noreg og Sví'þjpð, I sem henni datt í hug að spyrja um,' svo hún kvaddi okkur með virktum rog þakk- aði upplýsingarnar. En ekki er ég viss um að allt hafi verið fyllilega sann- leikanum samkvæmt, sem við - sögðulh henni Jþvi sjálfir höfðum vfð ekki meiri kynni af þessum frændþjóðum okkar en almennt gerðist á því einarigraða ís- landi, sem (þá var. .' ¦'¦'¦ . Við kvöddum þessa nýjU' virikonu okkar og héldum til dyra, þreyttir eftir erfiðan dag, en saddir og saelir.. í anda. Komumst ríð ekki að þvi fyrr én síðar að ihún hafði haldið okkur vera -þýzka injósnara, £«m eittihvað var um í'Banda- lúkjunum í þá daga. Það var svarta myrkur úti. En ekki (biöfðum við fyrr Lokað dyrunum á eftir olrkur en kveikt vax á nokkrum Ijós- fcösturum sem beint var að okkur. Við tfengum ofibirtu í augun, og vissum ekk- ert hva'ð um var að vera* fyrr en kall- að er til okkar, að því er mér skildist, og okkur sagt að réttá hendurnar upp fyrir höfuð. Siáum við þá að nokkrir Ibíiar standa fyrir framan veitingahúsið, og á þeim Ijóskastararnir. En við bíl- ana standa vopnaðir lögreglumenn, sem miða á okkur foyssum sínum. Það hvarfl- aði víst aldrei að okkur að grípa til vopna, þótt báðir hefðum við lesið fjöld- an allan af kúrekasögu,m. Við vorum au'ðmýktin uppmáluð og teygðum hend- urnar til himins. L.ögreglumennirnir viðhöfðu þó fyllstu 'varúð er þeir nálguðust okkur. Sumir komu beint framan að okkur, mundandi skotvopn sín, aðrir komu aft- Lögreglumaðurinn, sem yfiriheyrðl mig, reyndist þó mjiög skilningsgóður eftir að ég hafði sagt honum alla sög- una, og bað mig að hafa engar áhyggíj- ur. Skildi hann mig aiðan einan eftir og bað mig að biða. Það næsta, sem gerist, er að til imía kemur arinar lögreglumaður og segir mér að fylgja sér. Fer hann með mijg til fangelsisins ,og lætur mig afklæðast Rétti hann mér svo röndótt föt til a9 fara 'í og visar jnér'til gistingar í litlu eirismanns herlbergi með rimlum fyrir glugga. Ég var þreyttur, og rúmið þægilegt, svo ég sofnaði fljótt og gleymdi öllum áhyggjum. Eldsnemma næsta morgun vaknagi ég við þa'ð að til min kemur maður meði morgunverð á bakka. Segir hann mér að snæða í skyndingu, því ég eigi && mæta til yfirheyrslu eftir hálftíma. — Morgunverðurinn yar prýðilegur, og þótt ég vœri ekki beint svangur, kláraði ég minn skammt og var reiðuJbúinn þeg- ar gestgjafinn kom og sótti mig á tkL- an að okkur. Og áður' en við vissum höfðum við verið handjárnaðir. Svo var bkkúr stungið inn í einn biíl-. anna eftir að vopnin höifðu verið tekin af okkur. Vopnaðir verðir laganna sátu * híá okkur og hótu'ðu öllu illu, ef við reyndum að ræðast við. En það verð ég að segja eins og er að mér fannst, ég hafa inínnkað nokkuð frá því er ég gekk út úr sportvöruverzluninni méð byssunna míná fallégu undir hendinnL Þegar niður á lögreglustöð kom, vor-r um við færðir í hvor sitt herbergið, Bélkur og ég, og yfinheyrðir. Ekki vissi ég þá hvaða sögu Bátkur segði, svo þeg- ai ég var beðinn vinsamlega að gerá grein fyrir sjálfuim mér og vopnunúm, sagði ég eins og satt var. Ég hafði keypt vopnjn í yerzlun í San Francisoo, íog ekki séð neitt athugavert við það. Vissi ég ekki bfctur en að heimilt væri að bera vopnin ,úr því engar hömlur voru settar á solu þeirra. • Mér var tjáð að ekkert væri þvi tö fyrirstöðu að ég ætti þessi vopn, en ekki mátti ég bera þau innan klæða. Rýting- urinn reyndist nefnilega óiöglegur, því blaðið á honum inældist sex og hálfur þumjungur, en mátti ekki vera meira en séx. settum tíma. , " Að þessu sinni vkr fárið með mig til nokkurs konar fundaherteergis, þar sera fyrir voru átta manns, konur og karl- ar: Sátu þau við langþórð, og var méar boðið að taka mér sæti hjá þeim. Rét* þegar ég yar að setjast kemur annar af gestgjöfum okkar með Bálk og leiðir hann til sætis við borðið. „Viljið þið ekki segja.:okkur söguna um hriífana," spurði eintiver yfirihey'r- endanná átta^ þegar við höfðum tekið okkur sæti. Ég vissi ekki hvar ég ætti að fbyrja, og var allshiigar feginri þeg- ar Bálkur flýtti sér að feegja á íslenzku: „Láttu mig um þetta!" Syo hóf hana söguna: Jú, það vill svo til á íslandi að þar eimir enn eftir af þeirri aldagömlu venju að menn sverji isig í fóstbfæðra- lag. Það er gert þannig, sagði hanni, um lei'ð og hann bretti ermina á fanga- fötunum upp fyrir olnlhoga, að fóst- bræðraefni rista niður eftir framhand- leggnum, leggja saman sárin og léta blóðið blandast og falla til moldar. Þetta ætluðum við að gera. Við æti- uðuim að finna friðsælan stað í hlið- unnum hér fyrir ofan borgina þar sera •46 tÍ^BáK MORGJJNBLAÐSmS- 24)^*iesemlber' 4 96Ö.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.