Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1966, Page 22

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1966, Page 22
f>AÐ er alveg stórTcostlegt að hugsa t'u þesg hve fjarlœgðir ha.£a mirinkað á und- (anförnum .árum. í da-g .er til, dæmis unnt . «tð komast til New York á nokkrum .. kiukkustundum si.tjandi í. góðu yfirlæti ( einni af Rolls Royce vélum Loftleiða, • eins og ég komst a'ð raun um fyrir rúmu ári. En mín fyrsta Ameríkuferð tók lengri tíma. f>að var á dögum heims- styrjaldarinnar síðari, og tók sú ferð réttar þrjár vikur. Sigldum við fyrst til Skotlands, og síðan áfram þaðan með annari skipalest til New York. Ekki var þessi fyrsta vesturfiör mán r.ein skemmtireisa, því kafbátar Þjóð- verja Létu mikið að sér kveða um þetta leyti, og stöðug hætta var á árásum. En sá dagur kom að ég var þakklátur því hve fjarlægðin heim var mikil. I>að var minni hætta á að fréttir, sem mér (þóttu miður skemmtilegar, bærust heim. Ég komst nefnilega á forsíður daglbla'ð- anna á vesturströnd Bandaríkjanna, og gisti eina nótt í vistlegu fangelsi lög- reglu háskólaiborgarinnar Berkeley . í Kalifdrníu. Ekki man ég nákvæmlega hvenær Iþetta var, en sennilega gerðist það um jóialeytið 1943. Áður en ég fór að heim- an hafði ég fengið mikið dálæti á skot- vopnum. Vinur minn, Lárus Saiómons- son, sem allir Iþekkja ,hafði kennt mér að skjóta og umgangast skotvopn. En erfitt var að ná í góða toyssu hér heima, og hugsaði ég mér því að ná mér í vopn vestra, áður en heim yrði haldið. Og það var þessi árátta miín, sem kom mér bak vfð iás og slá. Við vorum rúmlega þrjátáu fslend- ingar, sem stunduðum nám við Kali- forníuháskóla í Berkeley á stríðsárun- um, og meðal þeirra voru margir gaml- ir kunningjar. Einn þekkti ég þó betur en aðra, Iþví sá var bekkjarbróðir minn úr menntaskóla og margra ára vinur. Vona ég að ekki slettist upp á vinskap- inn nú, þótt ég segi þessa sögu, en að sjálflsögðu verð ég að gera hans þátt í fangelsuninni öllu verri en minn. Það er eg, sem segi söguna, ekki hann. Ég ætla þó ekki að segja lesendum hvað þessi vinur minn heitir, það er ekki Víst að hann vilji það. Eitthvað verð ég þó að nefna hann, og Bálkur er ekki verra nafn en hvað annað. Hann var nefnilega hálfgerður hrakfaUaíbálk- ur á þessum árum. Þær þekktu hann ihjúkrunarkonurnar í háskólasjúkrahús- inu, því hann átti það til að brjóta sig. Ég man til dæmis einu sinni á skið- um upþi í Yosémite þegar hann var á fleygiferð niður brekku og tók ekki eft- ir koriu, seín Var á uþpleið. Eða eitt kvöldið, þegar hann ætlaði að koma í heimsókn til mín í bílgarmi sínum og sá ekki annan bíl, sem kom hliðargötu og , átti réttinn. Það vildi til að Bálkur kunrii vel við síg í sjúkrahúsinu, og hjúkrun- arkonurnar voru honum góðar. Enda var þetta (og er) prýðis drengur. Évo ég háldi áfram með söguna, þá vár það einn daginn sem ofltar að við Bálkur fórum til San Francisco. Stutt var að fara, því Berkeley stendur við San Francisco flóa, og yfir flóann ligg- ur flóaibrúiri, eða Bay Bridge, eins og hún er venjulega köiluð. Þarna gengu nokkurs konar sporvagnar á milli, og tók ferðin ekki nemá um hálftíma. Eins og stúdentum er tamt, áttum við Bálkur það til að fá okkur sopa í ein- hverri kránni, þegar við brugðum okk- ur yfir fllóann, og svo fór að þessu sirinL Ekkert mikið, rétt svona til að létta skapið eftir allar annirnar við námið. Við vorum svo á ráfi um göturnar, og höfðum ekkert sérstakt fyrir stafni ann- að en að drepa tímann og hafa það gott. Allt í einu stóðum við fyrir framan ,glugga spprtvöruverzlunar, og þar gat ,..að líta margan eigulegan gripinn. En það sem rnér þóttj mest-. til koma var skámmtoyssa ein mikil,. ætluð til að skjóta í márk með. Þetta var einskota byssa, caiiber 22, nokkuð löng, og, að því er mér þótti, afar falleg, Það yárð ,úr að við fórum inn í verzlunina, og jengum að skoða byssuna. Ég hafði þá nýlega fengið( yfirfærða uppihaldspen- 46 X>ESB.ÓK MORGJJNBLAÐSINS - SEM ALDREI VAR SVARIZT í EFTIB BJÖBH THOBS ir.gana fyrir næstu mánuði, svo mér fannst ég vel fjáður. Enda stóðst ég ekki freistinguna. Ég keypti byssuna, og auk þess keyptum við okkur hvor sinn rýt- inginn í einhverri rælnL Þessu vopna- búri okkar var svo vandlega pakkað inn og vfð héldum á brott. Þótti mér að minnsta kösti við vera nú heldur en ekki menn með mönnum og færir í flestan sjó. Það var ekki fyrr en seint um kvöld- ið að við höfðum fengið nóg af San Francisco og fórum niður að endastöð sporvagnanna til að bíða eftir vagni heim til Berkeley. Meðan við biðum þarna, tókum við upp pakkann með vopnunum, og hirti hrvor sitt. Var þá ekki nægur umtoú'ðapappír handa báð- urn, svo við tókum það ráð að festa vopn in í belti okkar, enda vorum við báðir í fiökkum, svo ekkert bar á þeim. Svo kom vagninn og flutti okkur yifir fló- ann. Það var svarta myrkur útL En ekki höfðum við fyrr lokað dyrunum á eftir okkur en kveikt var á nokkrum Ijós- kösturum sem toeint var að okkur. Við fenigum oflbirtu í augun, og vissum ekk- ert hva'ð um var að vera, fyrr en ka‘11- að er til okkar, að því er mér skildist, og okkur sagt að rétta hendurnar upp fyrir höfuð. Sjáum við þá að nokkrir Ibíiar standa fyrir framan veitingaibúsið, og á þeim Ijóskastararnir. En við bíl- ana standa vopnaðir lögreglumenn, sem miða á okkur toyssum sínum. Það hvarfl- aði víst aldrei að okkur að grípa til vapna, þótt toáðir hefðum við lesið fjöld- an allan af kúrekasögum. Við vorum aúðmýktin uppmáluð og teygðum hend- urnar til himins. Lögreglumennirnir viðhöfðu þó fyllstu varúð er þeir nálguðust okkur. Sumir áomu beint framan að okkur, mundanci skotvopn sin, aðrir komu aft- Lögreglumaðurinn, sem yfiriheyrði mig, reyndist þó mjög skilningsgóður eftir að ég hafði sagt honum alla sög- ur.a, og bað mig að hafa engar áhy-ggj- ur. Skildi hann mig sáðan einan eftir og bað mig að bíða. Það næsta, sem gerist, er að til mía kemur annar lögreglumaður og segir mér að fylgja sér. Fer hann með mig til fangelsisins ,og lætur mig afklæðast Rétti hann mér svo röndótt föt til að fara 'í og vásar mér til gistingar í litlu einsmanns hertoergi með rimlum fyrir glugga. Ég var þreyttur, og rúmið þægilegt, svo ég sofnaði fljótt og gleymdi öllum áhyggjúm. Eldsnemma næsta morgun vaknagí ég við þáð að til min kemur maður með morgunverð á bakka. Segir hann rnér að snæða í skyndingu, því ég eigi að iræta til yfiriheyrslu eftir hálftíma. —■ Morgunverðurinn var prýðilegur, og þót-t ég vœri ekki beint svangur, kláraði ég minn skammt og var reiðulbúinn þeg- ar gestgjafinn kom og sótti mig á til- í Berkeley komumst við að raun um að við vorum svangir, því við höí'ðum alveg gleymt því að borða í stóriborg- inni við hinn enda brúarinnar miklu. Fórum við því úr sporvagninum við fyrsta matstað, sem vfð sáum. Heldur var fátt um gesti þarna, enda áliðið. Við settumst við borð nálægt útidyrum, og pöntuðum okkur -snarl að borða. Sennilega höfum við ekki hvíslað, því ekki þurfltum við að hafa áhyggjur af að einhiver skildi okkar íslenzku. Eitt er vist og það er það að afgreiðslu- stú'lkan gaf okkur hornauga ö'óru hverju. Að snæðingi loknum fórum við að afgreiðslulborðinu til að greiða fyrir matinn. En til að ná í penínga úr vasa minum þurfti ég að sj álflsögðu að hneppa frá mér frakkanum. Hefur þá afgreiðslu stúlkan séð að ég var grár fyrir járn- um, enda kom á hana mikið fát. Hún jafnaði sig þó og tók okkur tali. Vildi hún endilega £á að vita hvaðan vi'ð vær- um. Hvort ég sagði að við værum Norð- menn og Bálkur að við værum Svíar, eða öfugt, man ég ekki. En stúlk-ukind- inni þótti þetta mjög athyglisvert, pg bað okkur fyrir alla muni að hinkra við andartak. Svo brá hún sér frá, en kom aftur að vörmu spori, og vildi fá að vita al-lt um þessi fljarlægu lönd, sem hana hafði alltaf langað til að heim- sækja. Við 'riölbtouðum víð stúlkuria nokkra stund, og vildi hún alls ekki sleppa okkur, svo mikinn áhuga hafði hún á Norðurlöndum. Okkur þótti bara verst hyað aumingja stúlkan var eitt- hvað taugaóstyrk. Loksins hafði afgreiðslustúlkan fengið að vita állt um Noreg og Sviþjóð, sem henni dátt í hug að spyrja irm, svo hún kvaddiokkur með virktum og þakk- aði upplýsingarnar. En ekki er ég viss um að allt hafi verið fyllilega sann- leikanum ' samkvæmt, sem við - sögðuni henni Jþvi sjáifir höfðum vfð ekki meiri kynni af þessum frændþjóðum okkar en almennt gerðist á því einangraða ís- landi, sem þá var. Við kvöddum þessa nýju virikonu okkar og héldum til dyra, þreyttir eftir erfiðan dag, en saddi-r og sælir. í anda. Komu-mst við ekki að því fyrr en síðar að ibún hafði haldið okkur vera -þýzka mjósnara, sem eittíhvað var um í Banda- rikjunum í þá daga. an að okkur. Og áður en við vissum höfðum við verið handjárnaðir. Svo var okkur stungíð inn í einn bil- anna eftir að vopnin höfðu verið tekin af okkur. Vopnaðir verðir laganna sátu hjá okkur og hótúðu öllu illu, ef við reyndum að ræðast við. En það verð ég að segja eins og er að mér fannst. ég hafa minnkað riokkuð frá því er ég gekk út úr sportvöruverzluninni með byssunna mína fallegu undir hendinnL Þegar niður á lögreglustöð kom, vor- •um við færðir í hvor sitt bertoergið, Bálkur og ég, og yfiriheyrðir. Ekki vissi ég þá hvaða sögu Bá-lkur segði, svo þeg- ai ég var beðinn vinsamlega a'ð gera grein fyrir sjálfum mér og vopnunum, sagði ég eins og satt var. Ég hafði keypt vopnin í yerzlun í San Francisoo, og ekki séð neitt athugavert við það. Vissi ég ekki betur en að heimilt væri að bera vopnin ,úr því en-gar hömlur voru settar á sölu þeirra. ■ Mér var tjáð að ekkert væri því.til fyrirstöðu að ég ætti þessi vopn, en ekki mátti ég bera þau innan klæða. Rýting- urinn reyndist neflnilega ólöglegur, því blaðið á hionum mældist sex og hálfur þumjungur, en mátti ekki vera meira en sex. scttum tíma. Að þessu sinni vár farið með mig tíi nokkurs konar fundaheribergis, þar sem fyrir voru átta manns, konur og karl- ar. Sátu þau við LangíbórS, og va-r méir tooðið að taka mér sæti hjá þeim. Rétt þegar ég var að setjast kemur annar af gestgjöfum okkar með Bálk og 'leiðir hann til sætós við bíórðið. „Viijið þið ekki segja okkur söguna um hnífana,“ spurði einhver yfiriheyr- endanna átta þegar við höfðum tekið okku-r sæti. Ég vissi ekki hvar ég ætti að toyrja, og var ailshugar feginn þeg- ar Bálkur flýtti sér að Segja á íslenzku: „Láttu mig um þetta!“ Svo hóf hana söguna: Jú, það vill svo til á íslandi að þar eimir enn eftir af þeirri aldggömlií venju að menn sverji sig í fóstlbræðra- lag. Það er gert þarrnig, sagði hannv um lei'ð og hann bretti ermina á fanga- fötunum upp fyrir olnfooga, að fóst- bræðraefni rista niður eftir framhand- leggnum, leggja saman sárin og láta tolóðið tolandast og falla til moldar. Þetta ætluðum við að gera. Við setl- uðum að finna friðsælan stað í hlíð- unnum hér fyrir oflan borgina þar sem 24rdesemlber 4 966.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.