Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1966, Blaðsíða 26

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1966, Blaðsíða 26
tf etta gerðist í Reykjavík vestan- verðri nálægt aldamótum, þegar tiún var enn aðeins stórt þorp. Það var seint í apríl. Kiukfcan var Iangt gengin fimm að morgni. í hreysi skammt frá sjávar- bakka skreiðist maður um fimrntugt fram úr rúmfletinu. Hann tíriir á sig gauðslitnar spjarirnar. Sólin roðaði gluggakytru, er vissi mót norðri. Börn hans tvö, lö ára piltur og 16 ára stúlfca, eof a fast í rúmfletum sitt hvorum megin norðurgluggans. Hann virðir börnin fyrir aér um stund. Þau hafa bæði grísfct nef, lifrauðar, bogadregnar varir, skarð í höku, gult hár. Bftir að hann missti kohu sína, sem hann unni, fyrir fjórum árum, voru börnin honum allt. Hann unni þeim sem lífinu í brjósti sér. Og þó, — hann óskaði einsfcis fremur en að grængolandi flóðöldutunga fcæimi af heljarafli og gleypti kofann, tortímdi börnunum og honum sjáifum. Hvers vegna? Hann æskti þess fremur en að börn trpip af anda skozku hálandanna. Á hverjum morgni varð að baða leigu- takann í sérstökum bala, því að hann þjáðist af sárum, sem ekki greru. Er hann var tilbúinn til veiðánna, var hann þegar farinn að dreypa á veig- unum, en svo fór að síga á ógæfuhlið- ina síðari hluta dags. Er svo hafði gengið lengi sumars, eða fram í ágúst, sá eiginkonan sitt óvænna, og dreif mann sinn af landinu, því að sízt hafði ástandið batnað. Þá f ékk Pétur að veiða það, sem eftir var veiðitímans, og gefak vel. Þá voru menn líka svo heiðarlegir, að enginn taldi það athugavert, þótt veitt væri á spón í Langhyl og Grænu- gróf, er hausta tók. Það var það haust, að Pétur sagðist hafa séð hængaslaginn í Langhyl. í þá daga fékkst gjarnan fiskur 1 Armótum, og nær samfellt niður eftir, allt niður fyrir Nr. 1, á efra svæðinu. Enn veiða menn að vísu stundum í Fljótinu, Mjóddum og LanghyL en »ú veiði mun vera svipur hjá sjón. Þá er veiði mjög óviss, sem áður var ekki, frá Grænugróf að Nr.l, svo að gerbreyt- img getur þar orðið á, ár frá ári. Beztu etundir mínar í sumar átti ég í Hóls- hyl og Kistum, enda var þá vatn hreint og nægt. Þá komst ég næst því að feta í sporin hans afa míns, en miða þó aðeins við árin, sem ég var með honum við árnar. E: [ kki veit ég, hvort menn telja það til óhrjálaðrar hugsunar að leggja á það trúnað, að minningar einnar kyn- slóðar, á þessum tíma einhliða fram- fara, geti orðið að svo til óbreyttum minningum þeirra, sem næst koma á eftir. Ef til vill skilur hér með tuttug- ustu aldar manninum og forngripum Vesturbæj arins. Hvers vegna má ekki njóta þess að íegja stráknum mínum frá ævintýrum afa, gerast tengiliður milli þeirra tveggja, sem aldrei sáust, og fá til þess að grípa til gömlu kennslubókar- iimar, sem sífellt ætti að hafa rétt til að endurrita sína eigin kafla, óstytta? tJtgefandinn kann þó að hafa ýmiss konar endurskoðun í huga. Nýr for- máli mun í athugun, er heitir „Vogur- inn, sem Elliði hefði ekki þekkt aftur". t>á er í undirbúningi kafli, sem heitir „Lónlbúinn á ieið sinni um kælivatnið". Breytingarnar eru margar. Vonandi verður þó ekki alveg fallið irá úitgáfustarfseminni. Á. L hans kæmust undir manna hendur, hlytu ef til vill margra ára fangeisis- dóm. Þegar maðurinn kom undir bert loft, hafði lokað klinkunni hijóðlega, signdi hann sig. Hann veitti því ekfci atthygli, að énn var vor, vor sem komið hafði með óvíguim Ijósálfaher úr suðrinu. Fannirnar hafði leyst úr Esju, varpinn var grænn, fíflar útsprotitnir, hrossa- gaufcur flaug um loftið svo himinlifandi, að hann vissi ekki á hvorum vængnurn hann átti að renna sér. Qg þótt maður- inn byggi við þröngan kost, þá var eigi að síður að ýmsu leyti vor í þjóðlífinu. Það vissi hann vel. Hvað hafði þá komið fyrir? Maðurinn gekk (hratt af stað frá kofan- um, stefndi í norður. Blóðið hamraði og niðaði í gagnaugum hans, hjartað sló eins ótt og hann væri rrueð hitasótt. Hann hrasaði öðru hverju, þótt hann gengi á sléttum moldarvegi, prjátmaðist áfram. S: immtán mínúitna gang frá kofa hans stóð hús reist úr sænskri furu, veggirnir grænrnálaðir, þakið rautt. Þar ætíaði hann að berja upp og leita ráða. Betur að húsfreyjan væri heima, hús- freyjan sem hafði vegsöguiþor. Börn mín eru höfðingleg, hverfa ekki, þegar þau eru í hópi margra unglinga, hvort heldur er í kirkju eða að leikum eða við hversdagsstörf, hugsaði hann. Hvar á landinu finnast unglingar, er hafa jafnfalleg augu sem þau, augu sem minna á íðifagra blómið bláin sem blómgast í júní uppi á heiðúna? ! . Og þó — í þessu var ógæf an, éf til vill falin. Fegurðin, enda þótt húii væri sprottin af andríki Guðs, hafði afstætt gildL Hann heyrði áraglam úr suðri. Bátur var að koma að á tjarnsléttum sjónúm, drekkhlaðinn rauðmaga. Annars var engin sál á ferli. Hann tyllti sér snöggvast á vegar- brúnina og batt skóþveng sinn. Þá kom hundur hans hlaupandi og flaðraði upp um hann. í þetta sinn gaf maðurinn hon- um engan gaum, en stundi þurngan. Þá lagðist rakkinn á fætur hans og rak upp samúðarýltfur. Maðurinn var kominn á leiðarenda. Hann opnaði þungt málmhliðið að garðinum og gekk inn. Því næst litaðist hann um. Nú, svo að hér er farið að Kjarval: Andvarinn svali. ^^^íiWisaBW'Wí-v vora, tautaði hann ag yppti öxlum. Hann sá að rauðberjarunnarnir voru teknir að lautfgast, raðir af regnfangi byrjaðar að gægj«^t upp, skriðnablóm útsprottið minnti hann á leifar af skaflL Sólin ljómaði á húsinu, svo að það var lákast hafgalli. Taminn fállki sat á þverslá á gafli hússins og glettist við fugla, ec komu þar í nánd. Hann hringdi dyrabjöllunni í offorsL Vinnukona með stírurnar í augunuira kom brátt til dyra. „Er frúin í húsinu heima?" „Já, víst er hún heima. En er þetta nokkuð áríðandi? Klukkan er rúmlega fimm. Ég á ekki að færa henni kaffi fyrr en eftir þvi nær þrjár stundir." „Erindið er mikilvægt," anzaði gestur- inn. Vinnukonan virti hann fyrir sér frá hvirfli til ilja, og þegar hún feomst að raun um, hve aðþrengdur hann var, kvaðst hún skyldu reyna að vekja frúna. Hún kom að vönmu spori aftur. „Þú hefur sótt að frúnni því að hún var vöknuð. Ég á að leiða þig til sætk f viðhaínarstafunni." J-i itlu seinna settist hann hikan<tt í hægindastól mosagrænan alsettan skúf• um á hornum. Hægindin þar inni stunga mjög í stúf við koffortin, einu sætin heima hjá honu/m, önnur en rúanfletiiu Hann sfeoðaði sig um befcki — var að vísu annars hugar. Á slaghörpu stóð kristallsvasi með ilmfjólum. B»sviðar» sfeápur með glerhurðum var í einu hora. inu og í 12 tegundir vínflasfcna, að styrfe* leika allt frá absint niður í Rínarvín. Siifurbifcarar voru þar margir. lim- baufcur stór úr postulíni stóð á góiíinu^ fullur af rósablöðum og lauifum af dísar- runnum úr garðinum. Kristallshjálmuír héfefe niður úr loftinu miðju. Rauðviðaj> borð lagt skíra gulli var á miðju gólffc ¦• Liljur og rósir, sumar útsprungnar, uxtt í skrautpottuim í gluggunuim. Páilmi i mannshæð stóð í einu horninu. Málverk, flest útfliend, héngu á veggjum, eit* þeirra var af Kristjáni H, gráuim og guggnum í dýflissu, þar sem hann gefcls um gólf kringum hringlaga borð. Honum fannst biðin löng, hrver mínúta sem eilítfð. B Kjarval: Laufvindar Mésu Ijúi'ir. i rátt feom frúin inn í stofuna. Hún var í slopp úr þykku, feínversfeu silfc^ en gekfc á svörtum sauðskinnsskóm mé& hvítum bryddinguim. „Nei, komdu sæll, Jón. Er ekki aDt gott að frétta hjá ykfcur á Sjávarbakka^ Fylgjan þín gerði mér þvd nær rún*» : rask." Hún tók fast í höndina á honuma. og brostL „Komið þér sæiar," sagði hann skjáM* raddaður og hneigði sig. Því næst sótti hann í.sig veðrið og stundi upp: „Ne% frú Dýrunn Srnyrlagils. Það er ekfci go%í að frétta. Þess vegna dirfðist ég að kom* svo snemma. Hröllír hug við polli — heitum í blárri veitu." „Þú ert sjólfsagt ekki að lenda í neimt víti, Jón?" „Jú bó'rnin mín eru að lenda í dýflw issu eins og lánlausi maðurinn þarnai á myndinni. Ef til vili verða þau seiwí í sömu dýfiissu í Danmörku og þar gettw? að líta. Eða á Brianarihóikn? Einiu gild^i sjiálfsagt, hvor myrfcrastofan er. Maðuis»»: inn er blóðþynst vera, blóðþyristari eo óargadýr." „Segðu mér, Jón minn, hvað heÆu* kiomið fyrir?" „Þú veizst, að börn mín esru fríð sýn- „Jú," anzar hún. „En varla telst þa5 til ógætfu." „Þar er ógæf an f alin. Hvar sér dóWbei j inín fegunri piilt en bróður sinn? HvwbÍ sér sonur minn fegurri stúlku en syBtwojr sína?" Jón beygði af og byrgði a«nidlitif 1 hönduim sér. „Eru þau ástfangin hvorí af öðruf" ^Það er miklu verra en wo sé. Ávö»b- ur syndarinnar er að konva í Ijón. Guð 50 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS- 24 dosember 1960,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.