Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1966, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1966, Blaðsíða 11
!*- JÓLAkVÖLD Svo himneskt ljós yfir heiminn ber, frá heilögum dýrðafljóma. Og blessun friðar um brjóstin fer, við Betlehemsklukknanna hljóma. — Frá fremstu dölum að yzta ál nú ómar hver gleðistrengur. Því myrkranna völd í mannsins sál ei megna að sigra lengur. — Og samróma er þakkar sungin gjörð, til sælunnar björtu hæða, þeim, konungi lífs í kvöld á jörð, sem kom hverja und að græða. —• Knútur Þorste insson. færðist yíir andlitið líkt og þegar tungl skin f ærist yfir auðnarlandslag. „Gúanóinn er fyrirtaks fugl, en mik- illar aðgæzlu er þörf við ræktun hans. Það ætti ekki að flytja hann inn fyrf en í júní og ekki síðar en í september. Á veturna ætti að geyma hann á heit- um stað svo hann geti klakið út. Augljóst er að illa mun ára fyrir kartöfluræktina, og væri þTá skynsam- legt fyrir bændur að byrja að planta kartöflusalatinu og grisja það í júlí íremur en ágúst. Svo vikið sé fremur að jarðeplinu þá er þessi berjategund mjög vinsæl með- al innfæddra fyrir norðan. Þeir taka þau framyfir krækiberin til sultugerð- ar, og þeir nota þau einnig frekar en hrútaber til fóðurbætis handa naut- peningnum af því að þau eru saðsam- ari. Jarðéplið er eina tegundin af app- elsínuættinni, sem þrífst á norðurslóð- um fyrir utan gorkúluna og eina eða tvær tegundir af reyníberjum. En sá sii'íur að sá því innan um rabbarbarann í kálgarðinum er nú óðum að hverfa, því almennt er nú talið að jarðeplið pé algjörlega misheppnað sem lim- gerði. .¦¦, jj $íú þegar hlýna tekur í veðri og fiteggirnir byrja að hrygna ------" Hinn ákafi áheyrandi minn spratt nú á fætur, þreif í báðar hendur mínar pg sagði: . ,, , „Nú er nóg komið. Nú veit ég að jRllt er í lagi með mig, því þér hafið Jesið þetta, frá orði til orðs, nákvæm- Jega, eins pg ég las það sjálfur. . En Ekritnara er, að þegar ég las þetta fyrst í morgun, sagði ég við sjálfan mig að ég hefði aldrei, aldrei fyrri trúað því, jafnvel þótt vinir mínir létu gæta .piín yandlega, en nú trúði ég því að ég •væri hrjálaður. Við þessa uppgötvun rak ég upp gól, senv heyra mátti í tveggja kílómetra fjarlægð, og tók að leita að einhver jum, sem ég gæti kál- að..> Það hlaut, hvort eð væri að koma •að. því fyrr eða. síðar, svo það var eiris gott. að byrja strax.. Eg las kafla úf þessari grein einu sinni enn til að vefa •viss, kveikti síðan í húsinu og fór að leita. Bg hefi gert nokkra menn ör- kurnla pg er búinn.iað setja einn undir /vegg, bar sera: ég ,get. gengið að- hon- vm-<eí,mér sýnist;:En mér datt í hug-að líta hér inn, úr-; því.ég átti ileið frarrr- rhj'á> til;þ8ss áð ganga'í eitt skipti fyr- ii?,öll airískugga.um þetta; oghú þeg- er full vitneskja er ferigih,;þá ségi ég yðweþað -satt;;að það >er eins gott fyrir íSáunganis sem ég minntist á, að hanh .€*,-; fUndi*:"Vegg; !því égf myndi- örtigg- leg*; státa,- horrujn á' leiðinni til baka. Verið þér nu sælir, herra minn; þér hafið létt þungu fargi af mér. Skyn- semi mín hefur staðið af sér þá raun, að lesa landbúnaðargrein eftir yður og nú veit ég að ekkert getur framar truflað hana í heimi hér. Verið þér sæl- ir, herra minn." M. ír leið ekki vel að vita um örkumnn og brennurnar, sem þessi persóna hafði verið að skemmta sér við, og því er ekki að neita að ég fann tii nokkurrar sektarkenndar. En þær hugsanir gufuðu fljótlega upp, því hver arkaði inn um dyrnar nema sjálfur ritstjórinn! (Ég hugsaði sem svo: Ef þér hefðuð farið til Egyptalands eins og ég ráðlagði yður, þá hefði ég e.t.v. haft tækifæri til þess að taka til hend- inni. En ónei, þér vilduð ekki fara, og hér eruð þér. Ég bjóst hálfpartinn við yður). Kitstjórinn var hálfgerð hryggðar- mynd, ruglaður og niðurdreginn. Hann leit yfir hervirkið, sem gamli uppreisnarseggurinn og bændasynirnir tveir, höfðu framið, og sagði síðan: „Þetta er hörmulegt — mjög hörmu- legt. Þarna er brotinn límpotturinn, sex gluggarúður, hrákadallur og tveir kertastjakar. En það er svo sem ekki það versta. Blaðið hefur beðið álits- hnekki — og ég óttast að hann sé varanlegur. Sátt er það, að aldrei fyrri hefur eftirspurnin eftir því verið meiri;' aldrei hefur selzt annað eins upplag og aldrei hefur verið meira um það talað. En vill maður vera frægur fyrir geð- veiki, og hagnást á óstoðugu sálarlífi? Vinur minn, þar sem ég ér maður heið- arlegur og hreinskilinn, þá verð ég að segja yður, að það er krökt af fólki á götunni hér fyrir utan. Sumir sitja á girðingum eins og hsensni og bíða eftir því að sjá yður; bregða fyrir, því þeir telja að þér séuð ekki méð öllum mjalla. Og satt a® segja er þeim vork- unn, hafi þeir lesið leiðaraha yðar. Þeir eru hreint blaðamennskuhneyksli. Hver kom þeirri flugu inn í hausinn á yður að þér gætuð ritstýrt blaði sem þessu? Þér virðist ekki vita nokkurn skapaðan hlut um einfóldustu hluti í landbúnaði. Þér talið um plóga og skóga líkt og'-það vaeri sami hlutur- inn; þér talið um hrygningartíma naut- gripa og þér mælið með því að lág- fótar' verði gerð að húsdýri Vegna þess hve mikill- leikur sé í-'¦ hénni og hví- líkurv * afbfágðs" 'föttuveiðati Jiún' sé. ÞeimAimmælum yðar,'• að ostfur1 mytidú liggja kyfrar ef rhúsík væri; leikfn fyriif þæf, Var'álgjörléga Ofaukið, 'sW ekki verði meira sagt. Það er ekkert, sem truffar ostrur. Ostrur liggja alltaf kyrr- ar. Þeim er fjandans sama um alla músik. Það veit heilög hamingjan vinur minn, að ef þér hefðuð gert fáfræð- ina og heimskuna að . aðalfagi yðar í lífinu, þá gætuð þér ekki hafa útskrif- ast með glæsilegri vitnisburði en ein- mitt í dag. Ég hef aldrei vitað annað eins. Yfirlýsing yðar um að hrossa- móða sé stöðugt - að vinna markað sem söluvarningur ef til þess eins fallin að eyðileggja þetta blað. Ég æski þess að þér segið starfinu lausu og hverfið á brott sem skjótast. Ég hefi engan áhuga á meira fríi — ég mundi ekki njóta- þess þótt ég ætti á því kost, og raunar alls ekki yitandi að þér sætuð í stólnum mínum. Eg mundi vera á nálum yfir þvi, hvað þér hefðuð næst til málanna að leggja. f hvert sinn, sem mér verður hugsað til þess, að þér ræðið ostrubeð undir fyrirsögn- inni „skipulag garða", rennur mér kalt vatn milli skinns og hörunds. Ég vil að þér farið, og ekkert í heiminum mun geta fengið mig til þess að fara aftur í frí. Því í fjandanum sögðuð þér mér ekki, að þér vissuð ekkert um landbúnað?" ,^egja yður, þessari heybrók, kálhaus og blómkálssyni! Þetta er í fyrsta sinn, sem ég heyri jafn óvinsamleg ummælL Ég get sagt yður, að ég hefi stundað leiðaraskrif í fjórtán ár og einu bet- ur, og þetta er í fyrsta sinn sem ég heyri, að menn þurfi að vita eitthvað til þess að geta ritstýrt blaði. Segið mér þá, glænæpan yðar, hverjir það eru sem skrifa leikdóma fyrir blöðin? Það eru misheppnaðir skósmiðir og uppgjafa apótekarar, sem vita álíka mikið um góða leiklist og ég um land- búnað, hvorki meira né minna. Hverjir ritdæma bækur í blöðum? Menn, sem aldrei hafa skrifað bók. Hverjir skrifa alvarlegustu leiðarana um efnahags- mál? Aðilar, sem drýgst tækifæri allra hafa á að vita ekkert um þau. Hverjir gagnrýna Indíánaherferðirnar? Það eru herramenri, sém þe,kkJ3v, ekki stríðsöxi frá höfuðleðri, og hafa áldrej þurft að tíná örvar, úr fjölskyldu sinni til þess i aá kynda varðéld með. Hverjir er það, ' serh stöðugt. skrifa um bindindismál og hrópa að út úr flói í brennivínsrnál- um? -Fólk, sem aldrei rennur af fyrr en þá kannske í gröfinni. Hverjir rit- stýra búnaðarblöðum, þér — ha? Það eru yfirleitt mehn, sem mistekizt hefur að skrifa ljóðabækur, skáldsögur, við- talsbækur pg sögubækur og grípa nú . landbúhaðinn sem síðasta hálmstráiÖ áður en þeir lenda í fátækrahjallinum. Þér eruð að reyna að segja mér eitb- hvað um blaðamennsku! Ég get sagt yður herra minn, að ég hefi farið í gegnum blaðamennsku fr& upphafi til enda, og' ég get sagt yður, að því minna sem einn blaðamaður veit, þvi meiri uppsteit getur hann gert og þyí hærri laun fær hann. Það veit heilög ham- ingjan, að ef ég hefði aðeins verið fá- .fróður én ekki menntaður, ósvífinn en ekki einurðárlaus, ,þá i hefði ^ mér kannske tekizt að komast áfram í þess- um kaldranalega og eigingjarna heimi. Ég kveð yður hér með, herra minn. tJr því þér hafið tekið mér eins og raun ber vitni þá er ég reiðubúinn aS fara. En ég hefi gert skyldu mína. Ég hefi staðið við samning okkar að því marki, sem hægt var. Ég sagði, að ég mundi geta vakið áhuga allra stétta á blaði yðar -- og ég hefi gert það. Ég sagði, að ég gæti aukið upplagið í tuttugu þúsund eintök og hefði ég haft tvær vikur til viðbótar myndi mér hafa tekizt það. Og ég mundi hafa fært yður á silfurfati þann bezta les- endahóp, sem nokkurt búnaðarblaS fyrr eða síðar hefði haft — því í honum hefði ekki verið einn einasti. bóndi, né nókkur, sem þekkti muninn . á kart- öflugrasi og blágresi þött hann ætti að vinna sér það til lífs. Það eruð þér, sem tapið á þessum vinslitum, en ekki , ég, mosaskeggur. Adios". Og með það fór ég. Raukur Hauksson þýddi og endursagðL Blásiö í sönglúðra Það er leikið á sítar. Ljúfsárir tónar lífsins berast til mírt. Hugur minn fyllist hljóðlátri gleði. Hjartað í brjósti mér skín eins og örsmáir röðlar er renna til jarðar og ráka sandrif og stein; eins og yndisfríð stúlka sem horfír á hafið hljóðlát og ein. , Það ér ský á himhihum, Ijósgrátt á litinn. Það lítur út fyrir skúr, Ég er sáttur við heiminn líkt og grasið sem grær. Sámt græt ég mirin berlínármúf. Ég jgef ekki barizt við bandóðah skrílinh. JÉg er bara kennari að mennt Þó myndi ég reyna ef gæti ég aðeins Öðrum uim ófafir mannlífsins kennt. Mér finnst himinninn ljósblár og hafið gulgrænt hverfást í eitt. Mér finnst landið á förum og fyrir það virðist mér fannhyítum gunnjóum beitt. . ," . Það:er blásið í lúðra og barið átrumbur, er börn okkar hálda í stríð. - Ög taktihn slær koná rneð kallrjláar hehdur ; íkuldaoghríð. :- .' -. Þgð er í jallkonani ríð. Ben. Ax. ¦l''ll»1 ií' l,.|ÉlÍ'->. 24.' desemiber 1966. -LESBÖK-MÖRGUNBLAÐSINS 35

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.