Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1966, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1966, Blaðsíða 5
eam'band við æðra lífheim og þaðan var bonum sent líímagn til lækninga. Það vissi hann vel og dró enga dul á það. ,,Kraftur Drottins var með homuim til að lækna" (Lúk. 5,13). „Kraftur gekk út af honum sem læknaði" (Lúk. 6,18). Kona í Galileu, sem hafði verið sjúk í 12 ár og enginn læknir haifði getað bjálpað, kom að honuim í manniþröng og enart klæðafald hans, og jafinskjótt læknaðist hún. Þá sagði Jesú: „Hver enapt mig?" En enginn gat gizkað á það í slíkri mannþröng. „En Jesus sagði: „Einhver snart mig, því að ég íann að kratffcur gekk út frá mér" (Lúk. 6,46). Þetta segir Lúkas, og hann var teeknir sjálfur. Þetta er sá lækiúngafcraf tur, sem þekkist enn í dag. c Oeinustu 20 árin hafa huglækniing- *r aukizt stórkostlega í Bretlandi ag aðsókn að huglæknum þar er orðia gífurleg, vegna þess hve vel þeim hefir tekist að lækna allskonair imeinsemdir manna, jafnvel þar sem laaknar voru trá gengnir. Og það sýnir hversu merki- iegt mál hér er um að ræða, að brezka læknafélagið, „The British Medical Association" hefir viðurkennt að „hug- læknum hafi tekist að ná þeim árangri, «r læknavísindin geti ekki útskýrt". Huglæknarnir segja sjálfir, að hér sé ekki um nein kraftaverk að ræða, held- wr eðlilegar lækningar, sem sé í sam- ræmi við lífsins lög, alveg eins og aðr- *r lækningar sé í samræmi við lög efn- Isins. Þeir segjast ekki lækna neinn mann sjálfir, heldur segjast þeir aðeins vera milliliðir sjúklinga og lækna frá 6ðru/m heiimi. En hverjir eru þeir lækn- *r? í trúarjátningu vorri segir: „Ég trúi á samfélag heilagra". Fyrir mörgum Biun það vera nokkuð óljóst hvað hér •r átt við. En frá þessu samfélagi eru Mósaík-mynd frá 4. öld, af Kristi umkringdum postulunum, í kirkju Pudenziönu í Róm. JQUN KOMA Nú koma jól og bera boðskapinn um barn í jötu, móðir drenginn sinn þá örmum vaf ði angurblítt og rótt og alsæl gætti hans um kalda nótt í f járhúskofa, fátæk, þó svo rík. Gömul saga, já gömul en þó ný, því móður hverri, sem lagði barn á brjóst, á bljúgri stundu varð þá jafnskjótt ljóst, að dýrsta gjöfin gefin henni var. Það getur enginn f engið betra svar né stærri von en vöxt þess styrk og þor, þótt veröld bjóði mörg og erfið spor, þá biður móðir barni sínu hjá um blessun, frið óg þroska jörðu á. Sem barn og móðir leggja kinn við kinn í kærleik, þannig flytja boðskap sinn sérhver jól og þá skal hlýtt og hljótt, því heilög stund er þessi vetrarnótt. Hún vitji þín, hún vitji mín sem slík. Hún lýsi gegnum lífsins dekkstu ský. Hún leiði yl í'langþreytt kalin brjóst, bún láti gróa sár frá því þú hjóst, engill dauðans, ég enn þá nem þitt svar — ég ekkert tók, það er hér það sem var, því iíf er eilíft, engin týnast spor, €>g afl þess góða er sterkt sem lífsins vor. ]>ví dveljast vinir vinum sínum hjá, það vantar engan jólanóttu á. — Ingólfur Jónsson frá Prestsbakka. hink huldu læfcnar. Þetta samfélag er guðsríkið, sem Jesús talaði um. Það er oss nú nær en oft áður, vegna þess hve n.argir hafa náð sambandi við það vit- andi vits. Þeim mönnum er þetta ekki ltíngur óljóst huigtak að tala um sam- fóiag heilagra, heldur staðreynd. í þeirra hlut hefir fallið sú óvænta gæfa að vera fulltrúar þessa saimfélags hér á jörð. Á þeim hafa rætzt þessi orð Jesú, er standa í 16. kap. í Matteusar guðspjalli: „Þessi tafcn skuliu fylgja þeim sem trúa: í mínu nafni munu þeir réka út illa anda, og þeir munu leggja hendur yfir sjúka og þeir munu verða heilir". Þessir menn eru sannfærðir um, að með auknu sambandi við guðsriki tak- izt mönnum smátt og smáfet að si^rast a erfiðasta böli sínu, sjúkdómum og veikindum. Þá verða menn eigi aðeins lasknaðir á sál og líkama heldur verð- iu- þeim forðað frá því að stofna heilsu sinni í voða með kærulausu líferni. Og það er þetta, sem vér biðjum um í þeirri bæn, er vér förum oftast með: „Til vor komi þitt ríki". Vér biðjum um samband við samfélag heilagra, að iguðsríki komi til vor með andlega og líkamlega heilbrigði. Þá verður um leið alheimsfriður og bræðralag allra nianna. Allt er þetta í samiraami við kenningar og boðskap Krists. E, lf vér nú rifjum aftur upp það sem áður var sagt, að 8 aí hverjum 10 líkamsmeinum manna stafi af vanlíðan sálar, eða röskun á samstarfi sálar og líkama, þá er huglækninga sannarlega þörf. Og fagnaðarstund verður það öllu mannkyni, er læknar og huglæknar fara að vinna saman. En sem stendur er það fullkomið áhyggjuefni, að kristin kirkja um all- an heim skuli ekki feta i fótspor Jesú um laökningar, einkum þegar haft er í huga hver framvinda er nú á því sviði. Kirkjan þarf að hefja slíikar lælfcningar að nýju. Þá mun lokið þeirri deyfð, sem hefir verið yfir kirkjulífinu. Kirkj- urnar munu fyllast að nýju og trúarlíi- ið eflast meira en nokkru sinni áðu.r. Nú eru það að vísu ekki nema sumir nienn, sem gæddir eru þeim hæíileitoa aö ná sambandi við hjálpenduc frá öðr- um heimi. Séu prestsurnir ekki sjálfur gæddir þeim hæfileika, þurfa þeir að fá huglækni sér til aðstoðar. ÓlýsarJeg blessun mundi þessu fylgja, þvi að þé er Kristur sjálfur með í verki. — Einu sinni sögðu lærisveinar hans honum frá manni, sem ræki út illa anda í hans nafni, en kváðust hafa bannað honum það, vegna þess að hann væri ekki laeri- sveinn. „Bannið honum það ekfci", sagði Kristur þá, „toví að sá er gerir krafta- verk í mínu naini, er efcki á móti oss ' heldur með oss". — Það þarf því ekki nauðsynlega lærðan né vígðan mann tS þess að lækna í Jesú nafni. Huglækning er guðs gjöf. Hún veit- ist efcki aðeins kristnium mönnum, he'd- wr öllum mónnum um alla jörð, og tx alveg sama hverrar trúar þeir ei-u, allir geta orðið þeirra lækningar aðnjótandi. Guð fer efcki í manngreinarálit. Huiglækning er í sjálfu sér efcki kraftaverk. Hún byggist á náttúrulög- máli, sem vér þekkjum mjög lítið enn sem komið er. En hún er sönnun fyrir krafti hins hæsta. Þess vegna lagðí Kristur svo mikla áherzlu á lækning- arnar, að þær voru mönnum sönnun fyrir því, að lifið hér á jörð er brot aJt alheimslífinu, og að yfir oss er vakaS — ef vér viljum. Kirkjan verður að vakna við, að hér á hún hinu háleitasta hlutverki að sinna. Hún verður að fara að dæmi Krist* tim huglækningar, því að þær eru tal- andi tákn um guðdómskraftinn, hmn eilífa, óumbreytanlega kærleika. Þegar kirkjan fer að sinna þessu, þé er guðsríki í nánd. 84. deseimiber 1966 -LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 29

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.