Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1966, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1966, Blaðsíða 13
tr þess, «1 aTlir fjármunír Tiennar fóru í hið daglega líf eftir að bún varð ekkja eítii' maim sinn. Einnig munu ýmsar aðr- er heimilisaðstæour hafa komið í veg íyrir það. í þessum bnéfum, sem Anna Pjeturss sótti til Vinar til þess að bjarga frá tortimingu, má lesa margt skemmti- Itgt úr bæjarlífinu í Reykjavík frá þess- «m tíma. f bréfi, sem frú Anna skrifar dóttur sinni Ástu 3. nóvember 1913, daginn ef tir að fy.rsta Morgunblaðið kom út; segir hiún: „Eg sendi ykkur Iblöð með Ceres, ég kam þvi ekki við núna. Nú flýtur hér ailt í dagblöðum. Vísir kemur út dag- ílega og er ögn afhaldinn. Svo kom Villi Finsen frá útlöndum, hiefur farið ég held um allan heim í Marconiþénustu, en |það er sagt ósköp þreytandi, enda ó- sköp að sjá hann, og niú er bann farinn að gefa út Morgunfolaðið^ hvernig sem það geifst___" Síðar segir hún í bréfinu: „AUir kvarta undan dý'rfcí'ð og skött- Um, og allir setja upp vinnu sína nema ég'. Mér finnst ekki taka því, enda marg- ir fátækir, sem hjá mér læra." Því miður er ekki unnt a'ð segja, hve tiemendur fnú Önnu urðu margir. Gam- «n væri samt að vita, hve margir eru enn á liífi. Hún hefur víst aldrei haldið ifcöiu á þeim, en hjá henni hafa eins og Éð'ur er sagt flestir þeir lært, sem feng- izt hafa við sönglist og aðra músík á íeinni hluta 19. aldar og á fyrstu ára- (tugum hinnar tuttugustu. Menn eins og Bjarni Þorsteinsson, Helgi og Jónas Helgasynir og fleiri hófu tónlistarnám eitt hjá henni og Eggert Gilfer og Þór- Cttinn Guðmundsson, sem nýlega hefur ritað endurminningar sínar, lærðu einn- ig hjá frú Önnu. Þess má geta, að auk jþess að kenna á píanó lék frú Anna oift ó. yngri árum á dansleikjum í Reykja- vik eins og drepið verður á sáðar. Frú Anna Sigríður Pjetursson á miö jum aldri. ö, 'nnu Pjetursson var það ekki ein- ungis til lista lagt a'ð spila og kenna á píanó. Um margra ára skeið krúsaði htún prestakraga fyrir allflesta presta lands- ins. Á sunnudögum sat hún við þessa iðju sína. Prestakragarnir voru saumaðir í Ihöndunurn og í jþá fóru um 9 m af fínasta lérefti. Um tíma fór varla nokk- ur prestur svo i stólinn ,að ekki hefði hann um hálsinn kraga, sem frú Anna hafSi saumað eða kriúsað eins og það ibét Bæjargjaldkeras'krifstoifurnar voru I liiiu húsi við hlið Smiðjustigs 5B. Þar sat Pjetur Pjetursson við vinnu sína. Þeir nemendur sem voru svo heppnir, að kennslustund þeirra bar upp á kaffi- timann var ávallt boðið me'ð í kaffi með pönnu- eða rjómakökum, og þeir minn- ast þess enn, að þegar hún vildi láta rnann sinn vita, að kaffið vœri komið á Iborð, spilaði hún alltaf sama stefið úr Champagne-galop eftir Lumbie, og vissi þá Pjetur, að nú ætti hann að koma og fá kaffi, en hljóSfaerið stóð við þilið, sem sneri að toæjargjaldkeraskrifstofun- um handan veggsins. Anna Pjeturss segir: — Ég var að ýmsu leyti alin upp hjá ömmu minni. Á sjötugsaldri tók hún okkur >órarin bróður minn og mig í fóstur og var hún okkur ávallt blíð og góð. Hún var mér sem móðir, og hjá henni hóf ég að læra á páanó sex éra goanuL Oft var erfitt að fá að æfa sig, því að hljóofaerið var upptekið allan liðlangan daginn og fram á kvöld a£ 1 Fni Anna ásamt systrum sínum. Fri vinstrl: Sigríður Thorarensen, er alla sína ævi bjó í Suðurgötu %, húsi því er Ix>rd Dillon roisli, þá Guðrún og loks Aanna Sigríffur, píanókennari. Á ntyndinni eru stúlkurnar líklegast utn tvítugt. Auna Pjeturss. nemendum ömmu. Seinni árin, sem amma lifði átti hún orðið erfitt um gamg, en samt gat hún setið við biljjóðfæ<rið alfl,- an daginn við kennslu. Á yngri árum lék hiún oft á dansileifcj- um, sem haldnir voru í bænum. Ldklega er ihiún meo fyrstu hiusinaæðrujrn, sem vinna úti eins og það er kallað. En hiúia hafði þann mesta viJjastyrk og traust- asta lunderni, sem ég hef kynnzt eins og sagan um 50 aurana sannar. Þegar ég byrjaði að laera hjá hennd hafði ég spilað svona eftir eyranu oift éður. Ég kunni 511 byrjendalögin, þótt ég þekkti ekki nóUirnar, »g í fyrsta tím- anum fannst ttienni ég svo dugleg, pang- að til hiún skildi að ég kunni lögin í rauninni ekki öðru viisi en páfagaukur, og þá tók hiún í itaumana. Faðir raiinn Helgi lék einnig eftir ey<r- anu alls konar iög. Þegar amma mán fór utan 1884 var enginn til þess að leika á dansleikjum á meðan, en gent hafði verið ráð fyrir, að dansleikur yrði haldinn um lefð og skipið kæmi, sem hún var með. Búið var að ganga Ærá öilu og vantaði niú einungis píanistann, en svo óheppilega tókst til að skipinu seinkaðL Leit því út sem fresta þyrfti dansleiknum, en þá bauðst pabbi minn, sem ekki var nema 11 ára, til þess að leika í stað irnóður sinnar »g gengu þeir, sem að dansleiknum stóðu, að því. Er faðir minn kom og dansleikurinn álti að hefjast kom hann gangandi án nótna og undruðust forráðamenn dans- ieiksins kæruleysi þessa 11 ára gamJa drengs, sem ætlaði að fara a'ð spila undir dansL Þeir höfðu orð á þvi, aS hann hefði gleymt nótunum, eu hann sagði roggginn, að þeirra þarfnaðist hann ekki og síðan lék hann fram eftir nóttu öli lögin, sem amma var vön að leika og skemmti Éóik sér hið bezta, að þvá eí ciér hefur verið tjáð. Ifaman er að skyggnast í bréf frú Önnu Pjetursson. í bréfi til dóttur sinn- ar hinn 3. febrúar 1908 segir hún: „Hér hefur verið mikið fjör í kven- fólkinu í vetur út af kosningarétti kvenna í baejarstjórn. Var ég valin meS öðrum fleiri í nefnd til að undirbúa kosningu og höfu'm við haft töluveirt fyrir því. Var ég með þeim, sem börð- ust fyrir því að hafa einn lista og var9 það ofan á. Voru fjórar konur sem gáfu kost á sér og komum við ölluin að. Þú skalt lesa þetta með aífliygli | blöðunum og segja manni tánum frá, Þetta verður ævinlega merkilegt atriðl í okkar sögu, en framtiðin sýnir, hvern- ig þær reynast. Það langaði suma tSI, að ég gaefi kost á <nér, en ég tók þver* fyrir það. Bæði er ég orðin oif gomul og heiinilisástæ'ður ekki svo ,að óg getí bœfct á mig." Þannig hefur forú Anna ekki einun^ is látið sig tónlistarmál skipta, heldur hefur hún og staðið framarlega í kvea- xéttindabaráttu þessara tíma. í bréfL sem dagsebt er 14. ágtúst 1900 segir frú Anna dóttur sinni frá hein>- sókn danskra stúdenta til íslands. Tveiar stúdentar toúa á heimili hennar og mua annar þeirra hafa verið Knud Kasmus- sen, hinn frægi landkönnuður. Viðtokusr stúdenfcanna hafa verið konunglegajr eins og sjá má af þessu bréfkorni: „Ég hef enga tekið til hjálpar eins og margar hafa gjört til að Ibúa til matiruii, og skal ég segja þér að gamni minn hvað ég hef gefið þeim. Morguninn, sem þeir komu gaf ég þeim „lamibafriggase'* uieð ehampignon og um miðjan dagina supu með makkaroni, heilan lax með kapers, rjúpur, tungu og graenar baun- ir, rjómalbúdding með niðursoðnum per* vm og er þa'ð ósköp gott, kvöldið goití kalt Iborð, morgtuiinn eftir steiktan sij- ung og kalt borð, svo var middagur og toallið, þar þótti okkur of dýrt að ver* mieð 15 kr. fyrir parið, en skemm'titegil hafði þar verið, en maður hefur annaS við peningana að gjöra í þessari tíð. I geer komu þeir holdvotir frá Geysi o£ hafa fengið ákafa rigningu en humörið var ágætt. Keið fjiöldi af stúdentum og ungum stúlkum á móti þeim og koma allt syngjandi, svo dreif það upp dansi í Iðna'ðarmannahúsinu, þangað til langj fram á nótt og nú sefur annar en hina er kominn út, og hJjóp ég því í að skrifa þér, elskan mín, en það er verið að sijóða þeim heilan lax til frokost og verð ég nú að fara fram og búa til sósu, en áð- ur ætla ég að skrifa þér, hvað þeir eiga að fá til middag. Supu, fiskeibollur 1 tómait með bútterdeig, rjúpur, sem er þeirra toezti matus-, skinke, grœnar baun- ir, köku ©g mjómaskúim. Svo stendur tii að þeir fari í kvöld og hafa þeir boðiS okkur utn borð áður, en það ver'ður víst ekki úr að við förum, því það er rjúifc- andi stonmur." JT nú Anna Pjetursson var eins og áður er getið tekin i fóstur hjá móð- unbróður sínum Sigurði Melsted og konu hans Ástríði, en þar ólst Mn upp. Hjá Ástríði fékk hún strangt og gobt uppeldi. Sagan segir að einhverju sinni ihaíi frú Ásiríður beðið vinnumann um að ná í brenni í eldinn fyrir sig, og hafi hiúu beðfð hann með svofelldum orðunu „Láttu nú sjá mér liggur á litið að fá af brenni." Vinnumaður hafi sáðan að einhverju leyti færzt undan toeiðni frá Ástríöar eða verið of seinn til, og toætti Ihún þá við: „Mér Mzt svo á, að latur sá liklega ekki nenni." L S4. desemíber líKi^. -LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 37

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.