Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1966, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1966, Blaðsíða 12
il skamms tíma stóð á horni Smiðjustígs og Hverfis- götu hús, er lét lítið yfir sér, en átti sér þó merkilega sögu. í þessu húsi bjó um mannsaldur kona að nafni Anna Sigríður Pjetursson, píanó- kennari, fyrsta konan, sem gerði píanókennslu að ævistarfi sínu. Memendur hennar munu hafa ver- $8 af þremur kynslóðum, og þrátt fyrir erilsaman dag í ýmsu öðru, ilót hún sig þó hafa það og kenndd títkt fram til andláts síns 1921 sem mig vseri. Sonardóttir Önnu Sigríðar Pjet- nrsson er alnafna hennar Pjeturss, píanóleikari, dóttir dr. Helga og hóf h<ún einmitt feril sinn sem píanó- ieikari með því að læra hjá ömmu skini sex ára gömul. Anna Pjeturss er jafnframt fyrsti kvenkonsert- píanóleikari íslenzkur. ' Ég fór fram á það' við Önnu Pjeturss, •Ö hiún segði mér eitttavað frá ömmu sinni, brautryðjanda í íslenzku tónlist- arlífi og fyrsta og eina píanókennara ifaaiidlsins, sem flestum var kunn á sinni samrtóð, en furðu foljótt befir verið um sáðan tón Qézt, en þó segir dr. PáOl ÍBÓlfisson í samtalsfoók sinni við Matt- fcáas Johannessen: ..Þegar ég fór til Þýzkalands hafði ég enga haldgóða menntun hlotið hér Ibeima. Hún stóð hvergi til boða. Nám- ið reyndisit mér því erfitt fyrst firaman, •£. Hér var Qátil músiítomennit, eruginn •ónflistarskáli, en einkakennarar voru þó mokkrir í Reykjavík, og flestir konur. Þekktust þeirra var lengi vel frú Petersen, móðir Helga Pjeturss, þess l|||r msm%$%& !: ¦ ¦•¦.IIlUÉMIfiHliliHngtílN - nfflN * T**- **¦ % ¦ :: • * - ^^ 1 r ll ^ 11111 ¦ ¦'"¦¦ ¦¦¦¦¦¦¦¦ '¦¦¦- ?y&4#se^7X%#iQ!&*' ¦ $ ?> pÓ^^&Hri* .; J Smiðjustígur 5B, rétt eftir að húsið var byggt. í litla húsinu vitf hliðina hjá voru bæjargjaldkeraskrifstofurnar. Á svölunum standa Pjetur Pjetursson, eiginmaður Önnu og sonur þeirra dr. Helgi Pjeturss, setn bjó í húsinu til dauða- dags. Myndin er tekin rétt eftir aldamóL Allir hækka vinnulaun sín nema ég enda margir fátækir, sem hjá mér læra Magnús Finnsson rabbar v/ð Önnu Pjeturss pianóleikara um ömmu hennar, Önnu Pjetursson, fyrsta pianókennara hérlendis ísérkennilega gáifumanns. Frú Petersen kenndi s^la^hörpuleik og var það vel þegið af mórgum...." Já, það var velþegi'ð af mörgum. Hve Biargir nemendur frú Önnu Pjetursson urðu á þessum sex áratugum, sem hún ikenndi á S'laghörpu, er ekki vitað, en þeir voru margir, það eitt má fullyrða. Kennsla 'hennar varð undirstaða allra.r nvúsíkmenntunar íslendinga, og ineira «3 segja Árni Thorsteinsson, tónskáld, sem a'ð eigin sögn aldrei lærði að spila, •egir:, „Að Vísu var mér einu sinni komið í spilatíma hjá Önnu Pjetursson, en hiúii vildi láta mig gera eirihverja.r lingraæfingar, sem ég gat ekki fellt mig við, og þar með var náminu lokið." Xinna Pjeturss segir mér, að amma sin hafi verið dóttir Vigfiusar Thorar- ensens, sem fyrst var klausturhaldari í Skaftafellssýslu og síðar sýsliima'ður í Strandasýslu, og konu hans frú Ragn- Iheiðar Melsted, dóttur Páls Melsteds amtmanns og Önnu Sigríðar Thoraren- sen. Þau hjón eignuðust 14 börn, en dótt- ir þeirra Anna fæddist 1845. Þegar hún var 4ra ára ifluttust foreldra.r hennar oorður, en þá fluttist hún suður til Reykjavíkur ti Sigurðar Meisteds, lekt- 36 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS- ors Prestaskólans,^ móðurbróður síns, og konu hans frú Ástríðar, dóttur Helga ibiskups Thordersens. Hjá þeim ölst írn Anna upp sem dóttir á heimilinu Frú Ástríður var hin mesta gáfu- og menntakona, sem unni tónlist og lék sjálf mjög vel á píanó. Hún mun á þeim tima hafia verið önnur tveggja kvenna hérlendis, sem kenndi á pdanó, þótt hún gerði það aldrei að aðalatvinnu sinni eins og fósturdóttir hennar Anna. Hin var Olufa Finsen, landshöfðingja- frú, sem frú Anna lærði og hjá um tíma. Hjá frú Ástníði lær"ði frú Anna bæði raúsík og annað, sem til gagns kemur í lifinu, en á þeim tiímum var mjög óal- gengt ,að konur hlytu einlhverja mennt- un, sem braigð var að. Hjá frú Ástriði lærði hún bæði ensku, fnönsku og þýzku, en einkum var það músíkin, sem tók hug hennar allan ag brátt kom í Ijós, að frú Anna hafði sérstaka löngun til þess að kenna. Fimmtán ára gömul fékk hún fyrstu nemendurna, og kom þá á daginn, að hún hafði sérstaka þolin- tmæði og kennarahæfileika til að bera. Hún kenndi fyrst heima hjá fóstru sinni, en gerði þó kennsluna ekki - að aðalstarfi, fyrr en hún giftist 1870, Pjetri Pjeturssyni, fyrst lögregluþjóni og síðar ibæjargjaldkera, Þau eignu'ðust sex börn og komust fijögur til manns, Helgi áe. í jarðfræði, Ástiríður (Ásta) giftist h.æátaréttard.óm'ara, fríherra von Jad- en, austurriískuan aðalsmanni, mikluim ísiandsvini, sem í nóvemlber síðastliðn- um hefði orðið 100 ára, Sigurður flutt- ist til Kanada og Kristín, sem gifitist til ÞýzkaLands og lézt þar. Reykjavík kallaði írú Önnu Pjeturs- son aldrei annað en frú Petersen að venju þeirra tíma, þegar fínt þótti að danska öll nöfn, en frú Anna skrifaði sig aldrei samkvæmt hinum danska sið, og Anna Pjeturss segir: — Oft var ég send í sendiferðir fyriir önimu mína. Man ég, að Ihiún tók mér vara við að segja, a'ð ég kæmi frá JErú Petersen. Hún hét frú Pjetursson, nafn- ið var íslenzkt og hún kunni því ekki, að það yrði danskað. E, I ins og áður er getið hóf frú Anina kennslu árið 1870 og kenndi hún um mörg ár bæði börnuim og fullorðnum, konum og körlum. Þörfin fyrir að kunna að leika á piíanó var mikil og til þessa hafði allur almenningur ekki haft tæki- færi til þess að læra. Það <má dást að elju og 'þoli hennar, sem hún hefur hafit í ríkum mæli að endast til þess a'ð kenna allan liðlangan daginn ýmist heima eða eð heiman og hafa^ þó Ibörnuim og stóru heimili að sinna. Á þvá má s.já að öll- um konum hefur ekki verið ókleifit að stunda aðra ¦ vinriu en heimilisstörfi, enda mun ekki verða sagt, að Ihenni hafi ekki farizt það vel sem annað, e-r hiúa tók sér fyrir hendur. Árið 1884 fór frú Anna Pjeturssoa utan tíl náms í Kaupmánnahöfn og þar tók hún „teoretiskt" kennarapróf í tón- list, til þess að fuiWnuma sig og gera sig hæfari tffl kennslunn- ar. Aftur fór hún utan 18ð2 og kynnti sér breyttar aðstæður við kennslu. I Kaupmannahöfn var henni boðiö kenn- arastanf og 2 krónur fyrir kenns.l'ustund- ina, en húrn neitaði, sagðist vilja heim tiíl íslands og þar kenndi hún til dauða- dags fyrir 50 aura um klukkustundina. Hún sagði að íslendingar hef ðu ekki ráS á þvá að greiða hærri uppíbæð fyrir kennsluna og hét því að taka aldrei hæra-i uppíhæð, og við það stóð hiún. Hún vildi efla tónlistarmennt íslendinga. Þegar hún lézt kostaði kennslustundin enn 50 aura hjá henni þrátt fyrk-, a3 verðlag ailt hefði mar.gfaldazit og verð- bói.ga styrjaldarinnar 1914 hafði rýrt gi'.di peninganna. Verðbólgan breytiti ekki afistöðu hennaor. I rú Ásta von Jaden dóttir frú Önnu lézt fyrir nokkrum árum s-íðust foarnanna. Hún hafði geymt öll bréf móður sinnar, sem aldrei hafði komizit til þess að heimssakja hana, þótt húa hefði allt lífið verið að safna í utanáör 24. desember 1866L

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.