Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1966, Page 17

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1966, Page 17
Stiönd sírenonnn eftir Gunnar Eketöf Strönd sírenanna: í ómandi helli sjöfalt bergmál brimöldu Miðjarðarhafsins nótt eftir nótt: Hún sefur, hún sefur hún andar þungt en þú hefur vaknað þú hefur barist við skugga hún sefur, hún sefur og þú ert barnið hennar — Þú andar svo þungt í mér þú andar svo létt í mér hve þú lyftist hátt móðir hve þú smækkar fljótt aðeins í þér get ég andað hvílík kyrrð í þér hvílík ókyrrð í þér — Hún sefur, hún sefur þú verður einnig að sofa en þú vaknar með hljóðum og berst við skugga þína hún andar, hún andar hún mun aldrei vakna hún sefur, hún sefur og þú ert barnið hennar. * Lengra hef ég ekki náð eftir Werner AspenstrÖm Nú sé ég hann aftur, fugl landamarkanna, að hálfu í birtunni að hálfu í skugganum, heyri tvöfalt kvein tvískipts fugls: svartur vængur og hvítur vængur fljúgandi af tilviljun hlið við hlið, Sá sem leitar tilgangs finnur tvenns konar tilgang. Lengra hef ég ekki náð þótt vorið hafi liðið og sumarið runnið til sjávar. Fröding eftir Lars Forsell Ef sjálfstraust bregst skýtur þóttinn rótum sem rósin roðnar af særðu stolti þegar hún visnar. Þegar ég dey gef mér líf mitt aftur níu sinnum eins og þú hefur gert í fimm skipti. Fimm sinnum hef ég legið sjúkur og ekki vitað af mér* Fimm sinnum hefur þú vakið mig úr martröð sem svipt hefur mig vitL Ég sá engin ljóð en sýnir svo skýrar að lífið þótti mér holdsveikur armalaus maður skilinn eftir af ættingjum 1 skógi. Kannski trúir mér enginn, ef ég segi að martröðin sé mörgum eina dægradvöL Svæfðu mig í sjötta sinn. Gef mér, þú græna líf, hið sjötta lít eittihvað af þeirri hamingjiu, sem hún á svo hönmulegan háitt hatfði farið á mis við. Því síkyldi hann ekki leytfa henni að lifa í trú sinni? „Já, ég kem aftur, ég bem áreiðan- lega aftiur næsta sunnudag". Hann gekk heim ti'l sín föstum skref- wn. Sólin hellti heitium geislum síraum á gangstéttina, og einnig hjarta hans var baðað í sól. Hvens vegna ekki, það gat ékki skaðað hann. Hann átiti engu að tapa. Hann hafði þegar misst það sem (honum var kærast. Auðvitað myndi hann ekki segja fná þessu heima. Konan hans myndi ekki skilja hann, hún myndi Bðeins hlæja að honum og stríða hon- um með þessari skoplegu viðkvæmnú Með því að þegja kæmist hann hjá óþægindum, og nú, þegar heimilið var enn kaldara en áður, eftir áð drengurinn dó . . . án ástar . . . án skilnings. Og því þá ekki? Á næstiu dögum kom efinn upp í huga hans. Átti hann að fara, eða átti hann ekki að fara? Að lokum ákvað hann að fara ekkL Þegar sunnudagurinn rann upp, nóði góðvilji hans yfirhendinni. Hann hélt heim til gömlu konunnar. Hann bankaði létt á dyrnar og heyrði svarað lágri röddu: „Kom inn.“ Hún var lasin og lá ( rúminu og var eililegri í útiliti en sdðast, þegar hann var hjá henni. Þegar hún sá hver var kominn, færðist gleðisvipur yfir andlitið. Hún hafði bersýnilega átt von á honum, því að á borðinu var bakki, sem á var líkjönflaiska og gias, ásamt diski með smákökum. Hann setit- Ist á stiól við hliðina á rúminu og hún greip stóra hönd hans með litlu fislétibu höndunum sínum sem nú voru sjóð- beitac. Hann þorði ekki að horfa í hikandi og skær augu gömlu konunnar. Sanwizkan ásakaði hann fyrir veikleika hans. Hvers vegna var hann að koma? En aftiur og aftiur hvíslaði önnur rödd í huga hanss „Þú gerir ekkert rangt, það getiur ekld verið illa gert að gleðja manns- hjarta, sem hetfur orðið að þola aðrar eins þjáningar og þetta. Ef þú á hinn bóginn ferð þína leið eftir að hafa vakið með því vonir, ertiu níðingur. Það er á þínu valdi að veita konunni nokkrar hamingjustundir. Þú átt það undra- meðal, sem eitit getur veitt henni þær. Hvaða rétt hefur þú tii að neita? Jú, ef tii vili rétit, en ekki ósk“. Hann ákvað að taka að sér hlutverkið sem hinn glataði sonur Hosauru, og það átti hann eftir að fá margfallt launað. Það sem byrjað hafði sem góðgerðar- starfsemi, varð nú að hjartifólgnum vana. Heilsufar Rosauru batnaði, og líf hennar breyttist. Nú var hún sífellt glöð og ánægð. Kún sagði „syni“ sínum sögur frá því hann var barn og hún talaði um „hörku“ sína, sem var orsök þess að þa<u voru svo lengi aðskiiin, og að aldrei gæti hún fyrirgefið það sjálfri sér. Það eitt, sem nú skipti hana máii, var að sonur hennar var aftur kominn til hennar. — Og hann sem var orsök að þessum breytingum fann sjálfur huggun og traust í þessum saklausu pretitum. Á hverjum degi heimsótti hann gömlu konuna. Það voru stuttar heimsóknir að vrsu, en þær voru gömiu konunni hjart- fólgnar og honum voru þær hrvíldar- stiundir í hans eigin óhamingjusama lífi. Þær voru sem ljós í þokunni, hlýja frá logandi arni, sem færir þreyttum manni hvíld. Hann átti enga minningu um móðurást — hann mundi ekki einu sinni eftir móður sinnL Þar að auki hafði hjónaband hans verið óhamingjuisamt. Hann hatfði eignazt son, en misst hann, og minningin um hann hjálpaði honum til að skilja gömlu konuna. Hann var sjálfur einmana. Þessi gamla, elskuiega kona gaf hon- um ailan sinn móðurkærleika, sem svo lengi hafði verið innilbyrgður og ekki fengið útrás fyrr en nú. Að hún í raun og veru var ekki móðir hans, fannst honum engu máii skipta. Hvað hafa blóðbönd að segja, þegar kærleikurinn er annarsvegar? í myrkvuðum huga Rosauru var endurheimtt „sonarins“ sem skært ljós og hennar eina ljóts. í nær- veru hans lifnaði hún við og var ateæl, og hann tók á móti hinni stióru gjöf hennar með innilegu þakíkilæti. Þannig liðu þrír mánuðir. Kraftar Rosauru dvínuðu stöðugt. Ef til vill hafði breytingin á andlegri heifcu hennar flýtt fyrir hrörnun líkamans. Svo rann upp síðasti sunmidagurinn. Einis og að venju heimsótti hann hana, en þegar hann kom inn í stiofuna og sá Rosauru, fannst honum útilit hennar vera öðruivisi en venjuiega og hafði það þau áhrif á hann að augnablik gat hann ekfki náð andanum. Hann gætti ekki að þeim sem viðstaddir voru, fannst þeir vera sem Skuggar, en geikfc rafcleiðis að rúmi gömlu konunnar og hneig niður á rúm- stokkinn. Hann sat lengi þögull og harmþrunginn. Þrátt fyrir bænir Rosauru hafði sam- vizka hans ekki leyft honum að segja við hana það orð, sem hún svo ákaft þráði að heyra. En á þessari stundu, er hann horfði á hana liggja þarna föla og hljóða, og án nokkiurrar vibundar u.m nærveru hans, sem annars ávallt hafði kveikt gleðibjarma í augum hennar, hefði hann viijað gefa allt til að hun hefði getað heyrt þetta eina orð, sem hún hafði óskað eftir að heyra. Hann laut niður að henni og hvíslaði í lítið vatnsg'uR eyra hennar með innilegum kærleika í röddinnL „Mamrna . . , m am ma . . . “ En dyr fangelsisins hiöfðu opnazt og sál hennar var svifin í hæðir. Um leið og þetita líf var horfið, hvarf hans eigin hamingj'udraumur veg allrar veraldar. Hann stóð aiftiur úti í kuldanum . .. af tur fann hann aðeins skelfingiu og einmana- leik í hjartia sínu. Dýru verði hafði hann orðið að gjalda viðlkvæmni sína og til- finningar. En hann iðraðist ekkL Hann hafði lærti tii fullnustu hvað lífið getur hafit upp á að bjóða. Hann sat hljóður og utan við sig á rúmstiokkmim. Hann lyfti litki igegnsæju hendinni að vörum sínum og kyssti hana gegnum tiárin, kyssti hana þangað til hún var orðia köld. Stieinunn Ólafsson þýddi. 24. desemiber 1866. ■LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 41

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.