Lesbók Morgunblaðsins


Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1966, Qupperneq 31

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1966, Qupperneq 31
 Mars er 228 milljón lcm frá sólu. Þá reilcistjörnu ér auðveldast að sjá frá jörðu. Marsárið er 687 dagar (rúm- lega). Rauðu svæðin, sem eru mjög á- berándi, eru talin vera eyðimerkur og auðnir. Loftið er mjög þunnt. Margir vísindamenn telja, að einhvers konar gróður sé. þar að.finna. 2 tungl ganga umhverfis Mars, Uranus er sú þriðja a'S stærð, og er 2869 milljón km frá sólu. Gufuhvolfið er talið svipað og á Júpiter og Satúrnus. Það tekur Oranus 84 ár að fara eina umferð um sólu. 5 tungl ganga kring- um hnöttinn. I stjörnukíki ber mikið á grænum lit með ljósum rákum. Neþtúnus er heldur minni en Oranus og er 4496 milljón km frá sólu. Neptún- us er 165 ár að fará einn hring um sólu. Reikistjarnan fannst árið 1846 svo að hún hefur ekki lokið einum hring síðan. Hún hefur 2 tungl. Sömu litir eru áber- andi í hnettinum og í Oranusi. .-Milli Mars og Júpitérs ganga mörg smástirni, sem eru álitin vera brot úr reikistjörnu sem splundrazt hefur. Þau minnstu eru' eins og grjóthnullungar, loft- og líflausir. Júpiter er langstærsta reikistjarnan. Hún er 778 milijón km frá sólu. 1 stjörnukíki bfer mikið á mislitum rönd- um, sem eru tahn vera skýjabelti. Is- breiður mikiar þekja yfirborðið. Stórt rauðleitt svæði e'r einkennandi fyrir reikistjörnuna. í gufuhvolfin'u eru ef til vill éitraðar lofttegundir. Júpiter hefur 12 tungl, og sjásj 4. þeirra í litlum stjörnukíki. Satúrnus erönnur.í röðínni að stærð. Sérstætt við stjörprfna eru baugar sem umlykja hana. Gufi liturinn ér mjög áberandi í hnettin'ym og svo léttúr er hann að hann myndi fljóta á vatni. Stjarnán er sýnileg béruhi augum,;og þekkist frá fornu fari. Svipað gufu- hvolf og hjá Júpiter,- én enn kaldara. Satúrnus hefur 9 tungl. Plútó er 5914 milljón.km frá sólu,.bg er talin lík að stærð og Merkúr, eða heldur stærri. Hún gengur kringum'sól- ina á 248 árúm. Hún var uppgötvuð árið 1930. Hún hlýtur að vera svo köld, að hafi hún gufuhvolf.þá hlýtúr það að vera gegnfr'ósinn massi; 'Þáð é’r. ekki vitað '.úm fléiri reiki- stjörnur lfengrá frá jörðu en Piútó. 'Séu ,þær til hefur.ekki. tekizt að finna þær méð nútíma tækjum. Til sólkerfisin's teljast einnig loft- steinar og svonefndar hálastjörnur, sem ganga kringum sólina eftir mjög’af- lönguin sporbrautum'.. Vemi>/rt Satúrnus Oranus Neptúnus Plútó 24. desemiber 19®6. ■LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 55

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.