Lesbók Morgunblaðsins - 22.12.1984, Page 34

Lesbók Morgunblaðsins - 22.12.1984, Page 34
Lengst til vinstrí: Uppsprettulind þar sem bærinn Nýlenda stóð, rétt bjá gamla barnaskóianum sem byggður rar 1912. í miðju: Njáll Benediktsson stendur bér á gamalli skálarúst á býlinu Steinum í Leiru, þar sem Steinunn bin gamla, frændkona Ingólfs Arnarsonar, befur ef til viil byggt sér skála. Lengst til bægri: Uppsátur frá Gufuskálavör. Leirhólmi og Hólmsberg í baksýn. Til vinstri: Huldufólkshamar ofan við Gufuskála. Þar er uppsprettulind. Gufuskáíabúsið íbaksýn. í miðju: Uppsprettulind á Klöppunum við Litla-Hólmskot. Til bægri: Þessi grunnur er rammlega blaðinn úr steini og er það eina sem eftir stendur afbænum Vesturkoti í landi Gufuskála. Til vinstri: Rústir þar sem Hólmur í Leiru stóð áður. Stóri-Hólmur og Hrúðunes í baksýn. í miðju: Sjávarströndin fyrir neðan Kóngsgerði í Leiru. Rafnkelsstaðaberg í baksýn. Til hægri: Gamall og vel iipp hlaðinn brunnur hefur verið látinn standa óbreyfður, þegar golfvöllurínn var byggður, en í Bergvík er golfhola, sem búin er að velgja mörgum kylfingum. t í LEIRU Ungir menn togna ekki lengur á árinni í Leiru. Nú eru golfkylfur þau amboö sem þar eru tíðast notuð. Stóri-Hólmur í Leiru og til vinstrí skáli Golfklúbbs Suðurnesja sem senn víkur fyrir nýjum og glæsilegum golfskála ofar og austar í brekkunni. ,34

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.