Morgunblaðið - 06.01.2001, Síða 9

Morgunblaðið - 06.01.2001, Síða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 2001 9 LOKAÐ Í DAG Stórútsalan hefst þriðjudag 9. janúar kl. 9.00 Engjateigi 5, sími 581 2141. Útsala Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–15.00. trúlega sú besta Opið lau.–sun. kl. 15–18, þri.–fim. kl. 20.30–22.30 eða eftir nánara samkomulagi. Ólafur. Visa- og Euro- raðgreiðslur Eitthvert besta úrval landsins af vönduðum gömlum dönskum húsgögnum og antikhúsgögnum Gili, Kjalarnesi s. 566 8963/892 3041Antikhúsgögn                   ! ""# $#%& ! ""' #&%&!           er hafin LAUGAVEGI 1, S. 561 7760. ÚTSALAN Velkomin um borð O F S C A N D I N A V I A LAUGAVEGI 56, SÍMI 552 2201 TEENO Suðurlandsbraut 50 (Bláu húsin við Fákafen.) Sími 553 0100 Útsalan í fullum gangi Opið virka daga 10–18, laugardaga 10–18 Langur laugardagur ÚTSALAN HEFST Í DAG Póstsendum Laugavegi 4, sími 551 4473. Útsalan er hafin Veistu að úts alan í Krílinu er b yrjuð! Það er víst 30-70% afsl áttur af öllu Skólavörðustíg 10 Sími 551 1222 Opið laugardag 10-17 ÁSTA Ragnheiður Jóhannesdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar í Reykjavík, lagði af stað í gær til Aserbaídsjan til að hafa eftirlit, ásamt fleirum fyrir hönd Örygg- is- og samvinnu- stofnunar Evr- ópu, ÖSE, með endurteknum þingkosningum í landinu sem fram eiga að fara á sunnudag. Þetta er í þriðja sinn á skömmum tíma sem Ásta fer til þessa fyrrum sovétlýðveldis í sömu erindagjörðum. Fyrst fór hún í byrjun nóvember sl. vegna kosninganna sjálfra og aft- ur um miðjan desember til að fylgja eftir kröfum og athugasemdum sem ÖSE og Evrópuráðið settu fram vegna kosninganna. Vegna athugasemdanna þarf að endurtaka kosningar núna um helgina í 11 kjördæmum landsins. Mikil óánægja hefur verið meðal stjórnarandstöðuflokkanna í landinu með framkvæmd og úrslit kosning- anna. Þannig fékk stærsti stjórnar- andstöðuflokkurinn, Musarat, engan þingmann kjörinn. Þá hefur flokk- unum verið bannað að halda útifundi og hafa margir flokkar hótað því að taka ekki þátt í öðrum kosningum. Fulltrúar ÖSE og Evrópuráðsins munu á morgun byrja á því að eiga fundi með fulltrúum stjórnmála- flokkanna sem bjóða fram. Ásta Ragnheiður sagði við Morg- unblaðið að þriðja ferðin út legðist ágætlega í sig. Vegna óánægju stjórnarandstöðunnar væri vissu- lega hætta á einhverjum átökum. Hún sagði forseta Aserbaídsjan, Ga- idar Alíev, leggja mikla áherslu á að endurtekning kosninganna fari vel fram, ekki síst fyrir þá sök að um- sókn um inngöngu í Evrópuráðið frá Aserum liggur nú hjá ráðinu. Vonast er til að úrslit kosninga í þessum 11 kjördæmum liggi fyrir á mánudag. Ásta R. Jóhannesdóttir þingmaður Fer í þriðja sinn til Aser- baídsjan Ásta R. Jóhannesdóttir Súrefnisvörur Karin Herzog Vita-A-Kombi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.