Morgunblaðið - 06.01.2001, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 06.01.2001, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 2001 63 Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl.10. Vit 167 Sýnd kl. 6 og 8. Vit 178 Jim Carrey er  Mbl 1/2 Radíó X 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 1.45. Vit 168 síðustu sýningar BRING IT ON Stundum leggur maður allt undir til að ná takmarkinu. Flottir kroppar og dúndur tónlist! l ll i il i l i li Hvað ef... NICOLAS CAGE TÉA LEONI "Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage (Leaving Las Vegas, The Rock) og Téa Leoni (Bad Boys) í frábærri gamanmynd" BRUCE WILLIS SAMUEL L. JACKSON ÓFE Hausverk.is  ÓHT Rás 2 1/2 kvikmyndir.is  HL Mbl Frá M. Night Shyamalan höfundi/leikstjóra „The Sixth Sense“ Frumsýnd kl.3.40, 5.50, 8 og 10.15 Vit nr. 177 Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. Vit 179 Sýnd kl. 6 og 10. Vit 181 Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. Vit 179 Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Ef pabbi þinn væri Djöfullinn og mamma þín engill værirðu þokkalega skemmdur Sýnd kl. 4 og 8. Vit 178 Sýnd kl. 2 með íslensku tali. BRING IT ON Frumsýnd kl. 5.45, 8 og 10.20 Vit nr. 177 Hvað ef... NICOLAS CAGE TÉA LEONI "Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage (Leaving Las Vegas, The Rock) og Téa Leoni (Bad Boys) í frábærri gamanmynd" l i i l i , i í i Nýr og glæsilegur salur betra en nýtt Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 4 og 6. Gripinn, gómaður, negldur. Stelandi steinum og brjótandi bein. 1/2 ÓFE hausverk.is  SV Mbl  HK DV Forsýning kl. 10.10. Forsýning Sýnd kl. 4, 8 og 10. Sjáið allt um kvikmyndirnar á skifan.is MAGNAÐ BÍÓ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.20. B. i. 16. Sagan af Bagger Vance Mynd fyrir alla golfáhugamenn sem og unnendur góðra kvikmynda. Með Will Smith („Men in Black“), Óskarsverðlaunaleikaranum Matt Damon („Good Will Hunting“) og Charlize Theron ( úr Óskarsverðlaunamyndinni „The Cider House Rules“). Leikstjóri: Robert Redford („The Horse Whisperer“, „A River Runs Through It“, Quiz Show“) Frá leikstjóra „The Horse Whisperer“ og „A River Runs Through It“ Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Hvað býr undir niðri WHAT LIES BENEATH Ekki missa af þessari! Yfir 35.000 áhorfendur. Síðustu sýningar!!! Einn magnaðasti spennutryllir allra tíma HARRISON FORD MICHELLE PFEIFFER  AI Mbl Ef pabbi þinn væri Djöfullinn og mamma þín engill værirðu þokkalega skemmdur Verið óhrædd, alveg óhrædd ENGIR VENJULEGIR ENGLAR  ÓFE Hausverk.is 1/2 Kvikmyndir.is Það verða engin jól ef þessi fýlupúki fær að ráða i j l i l i Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 2, 4 og 6 og 8.  Mbl  ÓHT Rás 2 1/2 Radíó X Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Jim Carrey er Sýnd kl. 2, 4, 6 og 10. B.i. 12 SÖGUSAGNIR 2 KOKKTEILAKLÚBBURINN Spliff stóð fyrir töfrum slungnu kvöldi í fyrra sem hann kallaði Klassakisukvöld og vakti það þvílíka lukku að ákveðið var að endurtaka það nú á milli jóla og ný- árs. Atið fór fram þann 29. desember síðastliðinn í Kjallaranum, sem áður bar heitið Þjóðleikhúskjallarinn, en til- gangurinn með kvöldunum er að teyga af tignarbrag heldra fólksins og er með- ulum eins og pelsum, munnstykkjum, pinnahælum, kokkteilatónlist og glæsi- kjólum beitt til að fanga hina einu sönnu „Monte Carlo“ stemmningu. Klassakisur í Kjallaranum Klassakisurnar Sæunn Stefánsdóttir, Fanney Stefánsdóttir, María Norðdahl, Þuríður Guð- munda Ágústsdóttir, Elísabet Ólafsdóttir, Sara Stefánsdóttir og Lína Sædal. Sonja Eyglóardóttir, Guðveig „Teikmíhóm“, Laufey Brá Jónsdótt- ir, Kidda „Rokk“ og Jóhanna Þór- isdóttir brugðu á leik fyrir ljós- myndarann. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Klassakisan kræfa, Elísabet Ólafsdóttir. Taumlaus tíguleiki eiga þrjár plötur, þ.á m. Led Zeppelin, The Who, Aretha Franklin og Jimi Hendrix. Í öðru sætinu lenti tímamótaplatan Nev- ermind með Nirvana. Pet Sounds með The Beach Boys er í þriðja sæti, What’s Going On með Marvin Gaye heitnum í fjórða og Are You Experienced? með gítarsnill- ingnum liðna Jimi Hendrix í því fimmta. Elstu upptökurnar á listanum eru upp- tökurnar sem Elvis gerði í Sun hljóðverinu árin 1954 og 1955 sem er að finna á The Sun Sessions en elsta útgáfan er Kind of Blue með Miles Davis frá árinu 1959. Yngsta platan er hins vegar tveggja ára gömul, The Miseducation of Lauryn Hill með Lauryn Hill. Meðal þeirra 500 sem tóku þátt í könn- uninni eru góðkunnir tónlistarmenn á borð við Britney Spears, Jackson Brown, Elvis Costello og Wyclef Jean en svo virðist sem atkvæði þeirra hafi ekki vegið nógu þungt til þess að fleyta eigin plötum ofarlega á listann. ENN velta menn fyrir sér hvaða plötur eru í mestum metum hjá poppsérfræðingum. Hver listinn hefur rekið annan þar sem gerð hefur verið úttekt á því hvað stendur upp úr á þessum tímamótum í huga þeirra sem þykja hafa meira vit á tónlist en aðrir. Í víðtækri úttekt sem Virgin-verslunar- keðjan breska gerði í fyrra stóðu Bítlarnir bresku með pálmann í höndunum fyrir plötuna Revolver frá 1966 og nú hefur tón- listarstöðin VH1 komist að sömu nið- urstöðu í nýrri könnun á 100 bestu plötum sögunnar. Líkt og könnun Virgin var könn- unin gerð meðal poppskríbenta, tónlistar- manna og annarra sem starfa í tónlist- arbransanum. Skemmst er frá að segja að Bítlarnir fara mikinn á listanum nýja og eiga alls fimm plötur. Til viðbótar við plötuna í toppsætinu eru Rubber Soul í 6. sæti, Abb- ey Road í 8. sæti, Sgt. Pepper’s Lonely He- arts Club Band í 10. sæti og The Beatles (Hvíta albúmið) í því 11. Bob Dylan og Rolling Stones eiga fjórar plötur á listanum og einir sjö listamenn Listi VH1-tónlistarstöðvarinnar yfir helstu plötur sögunnar Hin marg - fræga káp u- mynd Rev ol- ver var te ikn- uð af góðv ini Bítlanna f rá Hamborg ar- árum þeir ra, Klaus Voo r- man. Revolver enn hlut- skörpust
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.