Morgunblaðið - 10.01.2001, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 10.01.2001, Blaðsíða 49
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JANÚAR 2001 49 FJÁRFESTING Í MENNTUN SKILAR ÞÉR ARÐI ÆVILANGT! VERTU VELKOMINN Á KYNNINGARFUND Á SOGAVEGI 69, FIMMTUDAG KL. 20:30 DALE CARNEGIE NÁMSKEIÐIÐ HJÁLPAR ÞÉR AÐ: VERÐA HÆFARI Í STARFI FYLLAST ELDMÓÐI VERÐA BETRI Í MANNLEGUM SAMSKIPTUM AUKA SJÁLFSTRAUSTIÐ VERÐA BETRI RÆÐUMAÐUR SETJA ÞÉR MARKMIÐ STJÓRNA ÁHYGGJUM OG KVÍÐA Selfossi - Jólin voru kvödd á Sel- fossi með blysför jólasveina frá Tryggvatorgi að þrettándabrennu á íþróttavellinum. Að venju tók mikill fjöldi fólks þátt í göngunni og fylgdist síðan með viðamikilli flugeldasýningu. Að venju sá Ungmennafélag Selfoss um und- irbúning og framkvæmd göng- unnar og flugeldasýningarinnar í samstarfi við sveitarfélagið Ár- borg. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Selfosslið jólasveinanna sá um blysförina. Jólin kvödd með blysför á Selfossi NÝVERIÐ var formlega opnuð sjúkraþjálfunarendurhæfingarstöð í stóra turni Kringlunnar á 5. hæð undir nafninu Bati – sjúkraþjálfun. Bati – sjúkraþjálfun var stofnað í febrúar 1999 af Svandísi Hauksdótt- ur og Magnúsi H. Ólafssyni sjúkra- þjálfurum, þáverandi eigendum SH sjúkraþjálfun í Vegmúla 2. Hin nýja sjúkraþjálfun er í björtum húsa- kynnum í stóra turni Kringlunnar, vel tækjum búin með góðri æfinga- aðstöðu, segir í fréttatilkynningu. Á stofunni starfa nú fjórir löggilt- ir sjúkraþjálfarar í fullu starfi auk aðstoðarmanni en þetta eru auk eig- enda þau Lars Ö. Christensen, Mads Sircstedt og Hildur Bergþórs- dóttir. Viðfangsefni stöðvarinnar eru einkum öll hefðbundin sjúkra- þjálfun, meðferð bakvandamála, meðhöndlun íþróttameiðsla, með- ferð spennuhöfuðverks og vöðva- bólgu, líkamsmælingar (þolmæling- ar o.fl.) m.a. fyrir starfsmenn fyrirtækja og ráðgjöf í vinnuvist- fræði úti í fyrirtækjum o.fl. Síðar verður væntanlega farið af stað með námskeið af ýmsu tagi. Starfsmenn Bata sjúkraþjálfun sem staðsett er í Kringlunni. Ný sjúkra- þjálfunar- stöð í Kringlunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.