Morgunblaðið - 24.01.2001, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.01.2001, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 2001 9 Útsala Útsala Pipar & salt, Klapparstíg 44 LÖGREGLUNNI á Ísafirði hafa borist fjórar kærur vegna líkamsárása um helgina. Þrjár af þessum kær- um eru á hendur átján ára gömlum pilti en hann er grun- aður um að hafa ráðist á þrjár manneskjur aðfaranótt laug- ardags, að því er virðist að til- efnislausu. Fólkið var allt kunnugt piltinum, sem var undir áhrifum áfengis. Lögreglan handtók piltinn, sem veitti harða mótspyrnu. Hann gisti fangageymslur lögreglunnar um nóttina en foreldrar hans náðu í hann um morguninn. Framdi þrjár lík- amsárásir Engjateigi 5, sími 581 2141. 20% aukaafsláttur af öllum kjólum Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–15.00. ÚTSALA Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík , sími 562 2862 Úrval af drögtum og samkvæmisfatnaði í stærstu stærðunum RADISSON SAS, HÓTEL ÍSLANDI Veffang: www.broadway.is • E-mail: broadway@broadway.is Forsala miða og borðapantanir alla virka daga kl. 11-19. Sími 533 1100 • Fax 533 1110 ROKKSÝNING ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI ! NÆSTA SÝNING LAUGARDAG - 3. FEBRÚAR Einhver magnaðasta sýning sem sett hefur verið á svið á Broadway. Eiríkur Hauksson kemur frá Osló í hverja sýningu og syngur Freddie Mercury. Landslið Íslenskra hljóðfæraleikara kemur við sögu og flytur allra vinsælustu lög hljómsveitarinnar frá upphafi til vorra daga. Hljómsveitarstjóri: Gunnar Þórðarson. Dansstjórn: Jóhann Örn. - Leikstjórn: Egill Eðvarðsson. 26. jan. Sólarkaffi Ísfirðinga, Hljómsveit Stefáns P. leikur fyrir dansi 2. feb. Skemmtikvöld Austfirðinga, Hin alþjóðlega hljómsveit Ágústar Ármanns leikur fyrir dansi 3. feb. Queen-sýning, diskótek ásamt hljómsv. Dans á rósum í Ásbyrgi 9. feb. Queen-sýning, diskótek ásamt Lúdó sextett og Stefán í Ásbyrgi 24. feb. Queen-sýning, diskótek ásamt hljómsv. Dans á rósum í Ásbyrgi 4. mars Hár&Fegurð, Íslandsmeistaramót 10. mars BEE-GEES-sýning, diskótek, Lúdó sextett og Stefán í Ásbyrgi 23. mars Queen-sýning, diskótek, Lúdó sextett og Stefán í Ásbyrgi 24. mars Karlakórinn HEIMIR, Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar 30. mars Queen-sýning, diskótek, Lúdó sextett og Stefán í Ásbyrgi 14. apríl Nights on Broadway, Geir Ólafsson og Big Band Framundan á Broadway:EINKASAMKVÆMI MEÐ GLÆSIBRAG Árshátíðir, ráðstefnur, fundir, vörukynningar og starfsmannapartý Fjölbreytt úrval matseðla. Stórir og litlir veislusalir. Borðbúnaður- og dúkaleiga. Veitum persónulega ráðgjöf við undirbúning. Hafið samband við Guðrúnu, Jönu eða Ingólf. Sýning laugardaginn 10. mars Sýning í heimsklassa! Hljómsveitarstjóri: Gunnar Þórðarson. Sviðssetning: Egill Eðvarðsson. Danshöfundur: Jóhann Örn. Lýsing: Aðalsteinn Jónatansson. Hljóð: Gunnar Smári. Söngvarar: Kristinn Jónsson, Davíð Olgeirsson, Kristján Gíslason, Kristbjörn Helgason, Svavar Knútur Kristinsson, Guðrún Árný Karlsdóttir, Hjördís Elín Lárusdóttur. Loks er upp runnin sú langþráða stund að Blús, Rokk og Djassklúbburinn á Nesi (BRJÁN) skundar á stað suður fyrir heiðar til að setja upp tónlistar- veislu á Broadway. BRJÁN á uppruna sinn að rekja til Neskaupstaðar og hefur staðið fyrir tónlistar- veislum sem þessari frá 1989 og haft mismunandi þemur ár hvert. Þema þessarar veislu nú eru frægir smellir úr bíómyndum, jafnt erlendum sem íslenskum. Þetta er í þriðja sinn sem BRJÁN heldur til höfuð- borgarinnar til að skemmta menningarþyrstum íbúum suðvesturhornsins og hefur aðsóknin aukist ár frá ári svo rétt er fyrir þig að hafa hraðann á að panta miða á þessa skemmtun. Sem dæmi um lög sem flutt verða eru til dæmis, A Hard Days Night, Sönn ást, Eye of the Tiger, Pretty Woman, Footloose, Skyttan - Allur lurkum laminn og mörg mörg fleiri. Hér er á ferðinni stórsýning þar sem um 30 manns koma fram, söngvarar, hljóðfæraleikarar og dansarar. 1400 manns sáu sýninguna í Egilsbúð, í Neskaupstað í haust. Hin alþjóðlega hljómsveit Ágústar Ármanns leikur fyrir dansi. SKEMMTIKVÖLD AUSTFIRÐINGA Föstudaginn 2. febrúar Bíósmellir Söngvarar eru: Smári Geirsson, Helgi Magnússon, Stella Steinþórs- dóttir, Halldór Friðrik Ágústsson, Guðmundur R. Gíslason, Karl Jóhann Birgisson, Ágúst Ármann Þorláksson, Sigurður Sigurðsson, Ingibjörg Þórðardóttir, Rósa Dögg Þórsdóttir, Sigurjón Egilsson, Bjarni Freyr Ágústsson, Heiðrún Helga Snæbjörnsdóttir, Helgi Georgsson, Laufey Sigurðardóttir og Vilhelm Harðarson. Í bakröddum eru: Elín Jónsdóttir, Kristjana Guðmundsdóttir og Heiðrún Helga Snæbjörns- dóttir. Dansarar eru: Stella Steinþórsdóttir, Rósa Dögg Þórsdóttir, Joanne Wojtowits, Laufey Sigurðardóttir. Í hljómsveit eru: Píanó: Ágúst Ármann Þorláksson. Hljómborð: Helgi Georgsson. Gítar og trompet: Bjarni Freyr Ágústsson. Gítar: Jón Hilmar Kárason. Gítar: Þorlákur Ægir Ágústsson. Bassi: Viðar Guðmundsson Saxófónn: Einar Bragi Bragason. Trommur: Pjetur Sævar Hallgrímsson Ásláttur: Smári Geirsson. Kynnir: Jón Björn Hákonarson. Tónlistarstjórn: Bjarni Freyr Ágústsson Danshöfundur: Guðrún Smáradóttir. Útsalan í fullum gangi Ullarkápur og jakkar, stórar stærðir með enn frekari afslætti Suðurlandsbraut 50 (Bláu húsin við Fákafen), sími 553 0100. Opið virka daga kl. 10–18, laugardaga kl. 10–16.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.