Morgunblaðið - 24.01.2001, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 24.01.2001, Blaðsíða 52
FÓLK Í FRÉTTUM 52 MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ SUNDFÉLAGIÐ Ægir í Reykja- vík hélt árlega uppskeruhátíð sína á dögunum í Tónabæ. Komu þar saman og léku við hvern sinn fingur allir aldursflokkar sund- félagsins, allt frá yngstu hetj- unum sem nýbúnar eru að dýfa tánni ofan í laugina til afreks- fólksins sem nú skipar meist- araflokk félagsins. Á skemmtuninni var litið um öxl og árið 2000 gert upp á marga vegu, veittar voru við- urkenningar fyrir góðan árangur á árinu, rætt um minnisstæða við- burði en fyrst og fremst var til- efnið að skemmta sér og öðrum, dansa, syngja og borða góðan mat. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Stubbarnir fengu sínar viðurkenningar. Sundfólkið skemmtir sér Guðfinna Þórðardóttir með Hrefnu Lind Guðmundsdóttur, 4ra mánaða, sem líklega fer að æfa sund fljótlega. Það voru kræsingar á borðum í boði foreldra barnanna. Uppskeruhátíð hjá Sundfélaginu Ægi Á DÖGUNUM opnaði Kári Gunn- arsson sýningu í Galleríi Geysi, Hinu húsinu v/Ingólfstorg. Þar sýnir hann skálar sem hann vann í hönnunarnámi við Iðnskólann í Hafnarfirði en þaðan útskrifaðist hann vorið 2000. Botnlaus ílát Ein af skálunum á sýningunni byggist á hugmyndum um sjálf- bærni. Í skálina eru nýtt hvers- dagsleg efni sem ekki eru tak- mörkuð af náttúruverndarsjónar- miðum. Þannig er hún samansett úr 2" x 4" byggingartimbri, akrýl- plasti og öxulstáli. „Ég pantaði salinn upphaf- lega fyrir rauða hallandi skál sem er á sýningunni en hugmyndin að henni var að útfæra þá hugmynd að búa til ílát sem virtist vera botnlaust. Kannski svipað og þeg- ar Bakkabræður skildu botninn eftir suður í Borgarfirði,“ segir Kári. Hann hefur mikið notast við gróf efni í verkum sínum, en hugmynd- in er að skapa stássmuni fyrir nú- tímafólk að hafa í híbýlum sínum sem auk þess hafa hagnýtt gildi. „Ég hef séð allar þessar þrjár skál- ar notaðar til einhvers og þær eru vel hæfar til daglegs brúks, meira að segja uppþvottavélahæfar.“ Stefnir til Ítalíu Kári leggur nú grunninn að gæluverkefni sem hann hefur verið með í maganum í nokkur ár en það gengur út á að auka kynningu á réttindum ungs fólks og kynna fyr- ir því ýmis réttindafélög sem það getur leitað til. Hugmynd hans er að prenta fréttabréf í formi vegg- spjalda sem yrðu hengd upp í þar til gerðum römmum sem hafa ákveðin mánaðarþemu þar sem einn mánuðurinn gæti fjallað sér- staklega um t.d. lesblindu, annar um vinalínu Rauða krossins og sá þriðji jafnvel um þjónustumiðstöð Hins hússins, svo eitthvað sé nefnt. „Ég er að hugsa um að byrja á því að takmarka mig við félags- miðstöðvar og framhaldskóla svona fyrst um sinn. Þá staði þar sem ungt fólk heldur sig og vinnur. Markmiðið er að vekja fólk til um- hugsunar um hvaða úrlausnir eru fyrir fólk ef einhver vandamál koma upp í lífi þess,“ segir Kári en nú stundar hann nám við heim- spekideild Háskóla Íslands. „Markmiðið hjá mér er samt að halda til Ítalíu í arkitektúrnám,“ segir hann að lokum. Sýningin stendur til 28. janúar. Sjálfbærir stássmunir Kjartan Þór Ragnarsson og Vé- steinn Valgarðsson virtu verk Kára fyrir sér af áhuga. Kári Gunnarsson (annar f.v.) ræðir við Pálu Kristínu Bergsveins- dóttur, Guðmund Gunnarsson og Katrínu Mixa um verk sín. Kári Gunnarsson sýnir í Galleríi Geysi '#. C. &). '2 #D( ). E. &). '2 #D( '#. . %. )# #D(                !                                        ! " # # $  %   &   ! " ' & (  )  )  &   *+   ,     !!"#$$ 552 3000 Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20 lau 27/1 I kort gilda, UPPSELT lau 27/1 kl. 23 miðnætursýning sun 28/ örfá sæti laus sun 4/2 örfá sæti laus SJEIKSPÍR EING OG HANN LEGGUR SIG fös 26/1 kl. 20 örfá sæti laus lau 3/2 kl. 20 örfá sæti laus lau 10/2 kl. 20 örfá sæti laus fös 16/2 kl. 20 örfá sæti laus 530 3030 SÝND VEIÐI fös 26/1 kl. 20 laus sæti lau 3/2 kl. 21 laus sæti TRÚÐLEIKUR lau 27/1 kl. 20 örfá sæti laus fös 2/2 kl. 20 laust sæti Miðasalan er opin kl. 12-18 virka daga, kl. 14-18 um helgar og fram sýningu alla sýningardaga. Hópasala fyrir leikhús og/eða veitingahús er í síma 530 3042, opið kl. 10-16 virka daga. Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning hefst. midasala@leik.is — www.leik.is ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00:     7; ! #=$$%; !(1=$$$;  3=$; ! 0=     ! " ! . +=$#$$  %!(=& ' ( )#  $%=#$$  % $$= *+   !, ) !()-!) !  0=$$,#$$   $+& ' ( )#  ,=$,& ' ( )# $+#$$   $$=$,& ' ( )#  $0=$,& ' ( )#  $+& ' ( )# . Smíðaverkstæðið kl. 20.00: /   ) ! " #=$#$$  %!(1=$#$$  % 0=$#$$   3$=$!#  ( )# ! $=& ' ( )#  3=#$$  % ,=& ' ( )# ! 0= !#  (  )#  !(7=#$$    $+=#$$    $0=!# ( )# . + 0  12 3* )!45 ) . +=$!(= Litla sviðið kl. 20.30: +%  0 6'!7 8 ) ! ! "  ; !(1=$#$$  % +=$ !(= 999.  # ,.  : ,) ));  # ,.  / ! $%     Miðasalan er opin mán.-þri. kl. 13-18, mið.-sun. kl. 13-20.             Anddyri „Meirihlutinn hefur aldrei rétt fyrir sér fyrr en hann breytir rétt” Í KVÖLD, mið 24. jan kl. 20 Umræðufundur um lýðræði og það hvort meirihlutanum beri að hlusta á og virða skoðanir minnihlutans í lýðræðisríki. Kveikja umræðunnar er fyrirhuguð frumsýning á „Fjandmanni fólksins” í Borgarleikhúsinu föstudaginn 2. febrúar og tengsl verksins við mál sem brenna á þjóðarsálinni í dag. Leikarar flytja valda kafla úr verkinu. Fundarstjóri: Egill Helgason, sjónvarpsmaður. Þátttakendur: Garðar Sverrisson, formaður ÖBÍ, Herdís Þorgeirsdóttir, fjölmiðlafræðingur, Magnús Þór Þorbergsson, leikhúsfræðingur, auk alþingismanna. Litla svið - VALSÝNING ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab Fim 25. jan kl. 20 Fös 26. jan kl. 20 Fim 1. feb kl. 20 Fös 2. feb kl. 20 Stóra svið SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason Lau 27. jan kl. 19 Lau 3. feb kl. 19 Stóra svið MÓGLÍ e. Rudyard Kipling Sun 28. jan kl. 14 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 28. jan kl. 17 – AUKASÝNING – ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 4. feb kl. 14 - UPPSELT Sun 4. feb kl. 17 - AUKASÝNING Sun 11. feb kl. 14 – UPPSELT Sun 11. feb kl. 17 - AUKASÝNING Stóra svið FJANDMAÐUR FÓLKSINS e. Henrik Ibsen Fim 1. feb kl. 20 AÐALÆFING 1000 kr. miðinn Fös 2. feb kl. 20 FRUMSÝNING Litla svið ABIGAIL HELDUR PARTÍ e. Mike Leigh Lau 3. feb kl. 19 Lau 10. feb kl. 19 Ertu í saumaklúbbi? Skráðu klúbbinn á póstlistann á www.borgarleikhus.is og fáðu glæsileg leikhústilboð fyrir hópinn vikulega. Mánaðarlega er einn sauma- klúbbur dreginn út og öllum meðlimum boðið á leiksýningu í Borgarleikhúsinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.