Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 2

Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 2
Miövikudagur 30. mai 1979 HVERS VEGNA EKKI? Ef laust spyrja ýmsir þeirra, sem fá þetta blað í hendur: „Hvers vegna er verið að gefa út Dan- merkurblað?". Þeirri spurningu er réttast að svara með annarri: „Hvers vegna ekki?" Satt best að segja er þetta blað ekki gefið út af neinu sérstöku tilefni, heldur aðeins með það fyrir augum að gera tengslum Danmerkur og íslands svolítil skil og jafnframt að kynna fslendingum dönsk málef ni. Það hef ur verið kvartað yf ir því, að of lítið sé um kynningu á frændþjóðum okkar á Norðurlöndum hér á landi og væntir Vísir þess, að þetta Danmerkurblað bæti þar talsvert úr varðandi Danmörku og dönsk málefni. Eflaust sakna menn einhvers, sem átt hefði heima i slíku blaði, en þess ber að geta, að Vísir hef- ur undanfarið ár haft fastan fréttamann í Kaup- mannahöfn og því þegar gert skil fjölmörgu er varðar dönsk og íslensk málefni ytra, og áfram verður haldiðaðf jalla um Danmörku í blaðinu, þótt nú komi út sérstakt fylgirit Vísis um þetta nágrannaland okkar. IHeistu efnisatrlOl: Rætt viö Anker Jörgénsen, forsætisráðherra Dana Feröir til Danmerkur....................... Danskur iönaður............................ Miklarskipasmíöar.......................... Elsta konungsrtkiö......................... Vinabæjatengsl ............................ íslenskt sambýli........................... Viðtal viö sendiherra Dana á íslandi....... Gert viö handrit í Höfn ................... Handritkomin heim.......................... Stærstu borgirnar.......................... Atvinnu- og efnahagsllfið ................. 500 ára háskóli............................ Spjallað viö sendiherra íslands i Danmörku. Meö ellefu þúsund starfsmenn............... I Skærur flugmanna valda erfiöleikum........... 1011 handrit sjóleiöis......................... 1 kubbalandi............................... Dönsku blööin á Islandi.................... Danirílitum................................ Islenskur leikhópur 1 Höfn................. Stærsta sýningarhöll Noröurlanda .......... Abendingar til ferðamanna.................. Grænland og Færeyjar....................... Hlutur landbúnaðarins...................... Danskt sjónvarpsefni....................... Danmörk 1 Norræna húsinu................... Danirá Islandi............................. Lægsta land álfunnar ...................... Fyrir ferðamenn 1 Danmörku................. Starfsemin i Jónshúsi...................... Framhaldsflug frá Höfn..................... Útflutningur mikilvægur.................... Úrskemmtanallfinu.......................... Góö slmaþjónusta........................... Sjávarútvegur Dana......................... Konunglegur óperusöngvari.................. Tölulegar upplýsingar...................... BIS. ... 2-3 .... 4 .... 5 .... 6 .... 7 .... 8 .... 9 ...10 ... 11 ...12 ...13 . 14-15 ...16 ...17 ...18 ...20 ...21 ...22 ...23 , 24-25 ...26 ...27 ...28 ...30 ... 31 ...32 ...33 34-35 ...36 ...37 ...38 ...39 40-41 42-43 ...44 ...45 ...46 ...47 Ólafur Ragnarsson. rltstlðrl. ræðir vtð Anker Jðrgensen lorsællsrððherra Dana. um kynnl hans al íslandl og Islenskum máleinum og ðstand elnahags- og atvlnnumáia I Danmðrku „Það er sjaldan, sem ég hef tækifæri til þess að ræða við fulltrúa islenskra fjölmiðla, sænskir norskir og finnskir fréttamenn óska alloft eftir viðtölum.auk þeirra dönsku, en islenskir fjölmiðl- ar senda sjaldan menn hingað. Kannski er það vegna þess, að landið er svona langt í burtu, — en það er ánægjulegt að fá nú tækifæri til að spjalla svolitið um samband íslands og Danmerkur”. Með þessum orðum tók Henrik Anker Jörgen- sen, forsætisráðherra Dana, á móti okkur fulltrú- um Visis, er við komum á skrifstofu hans i Kristjánsborgarhöll i Kaupmannahöfn fyrir skömmu. grímssyni og Olafi Jóhannes- syni. Samstarf verkalýðs- leiðtoga Anker Jörgensen tók viö em- bætti forsætisráöherra I fyrsta skipti 5. október áriö 1972 af Jens Ottó Kragh, sem þá lét af störfum af persónulegum ástæöum. Anker haföi þá fram til þess veriö formaöur fyrir fjölmennustu launþegasamtök- um Danmerkur,Dansk Arbejds- mands-og Specialarbejder For- bund eöa DASl1’. Ráöherrann haföi tekiö vel beiöni Visis um viötal I tilefni af útgáfu þessa Danmerkurblaös og boöiö okkur aö hitta sig í for- sætisráöuneytinu klukkan hálf- nfu aö morgni. Þangaö var ég nú kominn ásamt Magnúsi Guö- mundssyni, fréttamanni og ljós- myndara VIsis 1 Kaupmanna- höfn, sem ætlaöi aö mynda ráöherrann meöan á viötalinu stæöi. Þaö var hátt til lofts og vltt til veggja I skrifstofu forsætis- ráöherrans, eins og annars staöar í Kristjánsborgarhöll og þótt hann væri snemma á ferö-' inni var búiö aö koma nýjum, fallegum afskornum blómum fyrir 1 blómavösunum á skrif- borði hans og kaffið beiö á sófa- boröi meö viröulegum hæginda- stólum I kring I einu horni skrif- stofunnar. Forsætisráöherrann er maöur fremur lágvaxinn en kvikur I hreyfingum, þunn- hæröur, skarpeygur, meö þétt- vaxið yfirskegg og grásprengd- an hökutopp. Eftir aö viö vorum sestir viö skrifborö hans var ljóst aö hann hugbist vlkja dönskum málefn- um llöandi stundar til hliöar, deilum um kjarnorkuveriö I Barsebák, stórmálum I þinginu og fleiru, sem um var fjallað I dönskum fjölmiölum þessa dag- ana. ísland var nú efst á baugi. Kynni af islenskum stjórnmálamönnum „Ég hef aöeins einu sinni komiö til Islands. Þaö var aö vetrarlagi, snjór yfir öllu, og fallegt yfir aö lita. Þessi heim- sókn mfn var I tengslum viö fund Norðurlandaráös I Reykja- vik. Ég haföi heldur litla mögu- leika á aö litast um meöan á dvöl minni stóö, en held aö gaman gæti veriö aö fara um landiö i bll eöa þá I gönguferðir úti I náttúrunni. Ég vona aöeins aö ég veröi heppinn meö veðriö, „Mér finnst eölilegt, aö Grænlendingar vikki út heimastjórnina og taki viö stjórn og meöferö fleiri mála...” þegar þar aö kemur” sagöi danski forsætisráðherrann. Taliöbeindistnú að Islenskum stjórnmálamönnum og kynnum Ankers Jörgensen af þeim. Ráöherrann kvaöst þekkja ágætlega bæöi Gylfa Þ. Glslason og Benedikt Gröndal, enda heföi flokkur hans jafnaöarmanna- flokkurinn haft náiö samstarf viö Alþýöuflokkinn á Islandi og þessa formenn hans. Þá kvaöst hann hafa haft kynni af fjöl- mörgum öörum Islenskum stjórnmálamönnum á vettvangi Noröurlandaráðs þar á meöal forsætisráöherrunum Geir Hall- A meöan hann var þar I fyrir- svari átti hann samstarf viö is- lenska verkalýösforingja og I framhaldi af upprifjun um þau tengsl spyr hann: „Hváö heitir hann aftur for- maöurinn I Dagsbrún?” „Hann heitir Eðvarö Sigurös- son”. „Já, er hann formaöur Dags- brúnar ennþá, ég man eftir aö hafa átt gott samstarf viö hann á meðan ég var hjá DASF”. Lesið Gunnar og Hall- dór „Ekki get ég sagt, aö ég hafi fyígst náiö meö þróun Islenskra I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.