Vísir - 30.05.1979, Page 30

Vísir - 30.05.1979, Page 30
Miövikudagur 30. mai 1979. 30 Mikiö er um dýröir á Ólafsvökunni i Færeyjum á hverju ári. Brænland og Færeyjar: Umhverfiö á Grænlandi er svipmikiö, ekki sist þar sem risastóra borgarisjaka ber viö himin. vélina með. Höfuöstaðurinn heitir nú Nuuk. Ibúar Færeyja eru litlu færri en á Grænlandi eða liðlega 40 þúsund og búa þeir á. 17 af hin- um 18 eyjum sem tilheyra eyjaklasanum. I höfuðstaðnum, Torshavn, búa hátt á 12. þúsund manns og þangað eru reglu- bundnar flugferðir frá Kaup- mannahöfn og Reykjavik. auk skipaferða og ferjunnar Smyrils. Stærstu hótelin eru i Þórshöfn og minni hótel eru i Klakksvik, Miðvogi, Rúnavík og fleiri stöö- um. Vegakerfi Færeyja er mjög gott og svo ferjur milli eyjanna. Margir Islendingar hafa lagt leið sina til Færeyja I lengri eða skemmri ferðir, en eflaust hafa flestir komið þangað i tengslum við Ólafsvökuna . —SG. Selja ijðsaskilti um allan heim Eitt stærsta fyrirtæki í Noröur-Evrópu sem framleiðir Ijósaskilti/ Colorlux/ er í Esbjerg f Danmörku. Fyrirtæk- ið hefur stöðugt verið að færa út kvíarnar og nýlega komst það inn á markaðinn í Bretlandi. Fyrirtækiö hefur lagt mikla áherslu að framleiða ljósaskilti sem eru ekki orkufrek. Einnig hefur það gert sér far um að fylgjast vel með öllum nýjungum á þessu sviöi/sérstaklega nýjum efnum til skiltagerðar. Fyrirtækið hefur komist inn á alþjóðlegan skiltagerðarmarkaö. Lykillinn að velgengni þess er að það fylgist alltaf með þvl sem er að gerast I greininni, eins og ann- ar stjórnandi þess segir, annars koma einhverjir aðrir I þeirra stað. -KS Tveir starfsmenn Colorlux setja upp skilti fyrir Ford bílaverk- smiðjurnar. Bæði Grænland og Færeyjar hafa nú heima- stjórn og ráða sínum máium heimafyrir. Færeyingar hafa haft heimastjórn siðan árið 1948 en Grænlendingar siðan 1. mai á þessu ári. Danadrottning er þjóðhöfðingi landanna og Danir fara með utanrikismál þeírra auk þess sem lönd- in eru bundin Danmörku sterkum böndum á ýms- an hátt þótt þau séu ekki lengur nýlendur Dana. AVERY SCANVÆGT Vogir fyrir qIIq vigtun SCANVÆGT vogir eru smíðaðar að öllu leyti úr ryðfríu stáli. — Engir slitf letir, engin tæring. Hentugar fyrir hraðfrystihús. SCANVÆGT rafeindavogir eru nú þegar notaðar í tölvuvæddum vinnslurásum í hraðfrystihúsum á Islandi. Getum útvegað vogir frá SCANVÆGT og AVERY af flestum stærðum og gerðum. Varahlutaþjónusta og sérþjálfaðir viðgerðarmenn hjá VOGIR H/F. Leitið upplýsinga. — Hagstætt verð ÖIMUR GfSIASON & CO. HF. SUNDABORG 22 - 104 REYKJAVÍK - SÍMI 84800 - TELEX 2026 Eins og allir hafa lært I landa- fræðinni sinni í barnaskóla er Grænland stærsta eyja heims, en landið er harðbýlt, jöklar þekja 84% eyjunnar. Ibúar eru um 50 þúsund talsins, þar af nokkur þúsund Danir. Ferðamenn hafa lagt leið sina til Grænlands I æ rikara mæli hin slðustu ár og haldið er uppi reglubundnu áætlunarflugi þangað frá Kaupmannahöfn og eru sumar ferðirnar með milli- lendingu I Keflavik. Istærribæjum Grænlands eru hótel eða sjómannaheimili en menn þurfa aö gæta þess að panta gistingu með fyrirvara. Fyrir þá sem sækjast eftir útillfi og veiðum I ám og sjó er kjöriö að heimsækja Grænland og þá má ekki gleyma að hafa mynda- SCANVÆ.QT RAFEINDAVOGIft SKÍFUVOGIR LÓÐAVOGIR Helmastjórn en mikil tengsl vlð Danmðrku

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.