Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 18

Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 18
18 vtsm Mi&vikudagur 30. mai 1979. VfSIR SPYR í DANMÖRKU Hvað dettur þér fyrst i hug þegar minnst er á ísland? Jack Sörensen Kaupmannahöfn: Eyja úti i Atlantshafi meö eldfjöllum og jöklum. Alltaf mi&nætursól. Afengishömlur og enginn bjór. Óteljandi fiskar af öllum tegundum eru I búrum vlös vegar um safniö Birthe Kasholm Kaupmannahöfn: Falleg land og fallegt fólk sem drekkur alltof mikiö brennivln. Jörgen Helstrup, Rödovre: Handritin og lætin sem voru kringum þau fyrir allmörgum árum. er dönsk gæðavara Hvorkl heldur Danmarks Akvarium e&a Sædýrasafn Danmerkur hefur frd stofnun þess, i aprfl 1939 rveri& rekiö án nokkurs konar styrkja sem er einstakt fyrir stofnun af þessu tagi Yfir niu milljónir gesta hafa greitt a&gangseyri aö safninu þessi 40 ár. Ariö 1974 var safniö stækkaö og endurbætt og ein af nýju deildunum var gerö aö nýtiskulegu liffræöisafni, þar sem menn hjá sama fyrirtækinu Eitt stærsta i&nfyrirtæki i Danmörku, Danfoss, er I mi&ju blómlegu landbúnaOarhéra&i á eyjunni AIs undan austurströnd Jótlands. Þaö var bóndasonurinn Mads Clausen sem stofnaöi fyrirtækiö. Hann hóf framleiöslu á sjálfvirk- um lokum fyrir kælikerfi áriö 1933 og eftir tvö ár færöi hann Ut kvfarnar og lagöi undir sig hænsnahús fjölskyldunnar aö húsabaki. NU er Danfoss hins vegar fjölþjóölegt fyrirtæki meö 11 þús- und starfemenn, verksmiöjur og framlei&slu i 6 löndum,dóttUF fyrirtæki i 14 löndum og þéttri&iö net umboösmanna i um þaö bil 100 löndum. Verksmiöjurnar framleiöa nUum 300 vörutegundir og hver þeirra er framleidd i 10 mismunandi geröum a& meöal- tali. Fyrirtækinu er skipt niöur I 3 framleiösludeildir. Ein þeirra, sjálfvirknideildin, framleiöir hvers kyns sjálfstýritæki fyrir hita- og kælikerfi svo og sjálf- virknibúnaö fyrir iönaö. Frá verksmiöju Danfoss í Viby kemur sjálfsagt megin hluti þeirrar framleiöslu sem islendingar kaupa af Danfoss þvi þar er eingöngu framleiddur sjálfvirknibúnaöur fyrir hitakerfi og þá fyrst og fremst hitastillar fyrir mi&stöövarkerfi og ofiia. lsland var I 10. sæti áfiö 1976 hjá Danfoss f röö vi&skiptavina hvaö var&ar sölu tækja vegna hitasjálfvirkni. Vélsmiöjan Héöinn hf. hefur umboö fyrir Danfoss hér á landi. Undanfarin ár hafa margir starfsmenn Héöins fariö utan og sótt námskeiö hjá Danfoss. — KS. TOSKU OG HANZKABÚÐINNI SKÓLAVÖRÐUSTÍG 7 SÍMI 15814 — REYKJAVÍK Iuqi né fiskur skialdbakal lögö er mest áhersla á fræöslu meöhjálp lifandi fiska, llkana og teikninga. Þessi nýjung er oröin fastur liöur viö kennslu skóla- barna. Viö safniö eru starfandi tveir leiðbeinendur, annar ráöinn af fræösluyfirvöldum, og gera þeir verkefiii og leiöbeina um 20.000 nemendum árlega. Einnig eru haldnir þar ótal fyrirlestrar fyrir ýmsa áhugamannahópa. Visinda- stiýf safnsins hafa m.a. veriö rekin i samvinnu viö Hafrannsóknarstofnun Danmerk- ur og margir visindamenn hvaöanæva aö fengiö vinnuað- stööu þar. Danmarks Akvarium er örskammt frá Charlottenlund- járnbrautarstööinni, opiö áriö um kring oger vel þess viröi aö heim- sækja safniö. —MG. Jonna Guldbæk, Rödovre: Islensku lopapeysurnar. starfs- Skjaldbökurnar synda hægt og tignarlega. Þrjátiu manna hópur frá Héöni heimsækir aOalstö&var Danfoss I Danmörku en námskeiö fyrir starfsmenn vföa um heim eru oft haldin þar. 11 .000

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.