Vísir - 30.05.1979, Page 41

Vísir - 30.05.1979, Page 41
Miövikudagur 30. maí 197Q 41 VELMEQUNIN BVGGIST k OTFLUTNINQSVERSLUN Þau góöu lifskjör sem Danir búa viö grundvaliast á miklum útflutningi. Danmörk er fátæk af hráefnum sem kallar þvi á mik- inn innflutning og hann væri ekki mögulegur I jafn rfkum mæli og nú á sér staö nema þvf aöeins aö útflutningsverslunin sé öflug. Iönaöurinn ber hita og þunga útflutningsverslunarinnar. Af heildarútflutningi landsmanna koma 70% frá iönaðinum og má þvf segja aö hann hafi svipaða þýöingu fyrir Dani og sjávarút- vegur fyrir okkur Islendinga. Ariö 1977 fluttu Danir Ut vörur fyrir 60 milljarða danskra kröna og Utflutningurinn nam 35% af brUttóþjóöarframleiöslunni. Dan- ir framleiöa mikiö af sömu vörum og aðrar þjóöir og þvi vaknar sU spurning hvernig þeim tekst að ná mörkuöum fyrir svo mikla framleiöslu. Fyrst má nefna aö danskar vör- ur þykja vandaöar ogfylgst er vel .i^ÍiMUM Eitt stóru Utflutningsfyrirtækjanna, Aarhus Oliefabrik, sem er eitt stærsta fyrirtæki i Evrópu á sviöi efnaframleiöslu fyrir sælgætis-og mat- væiaiönaö. Hér sjást verksmiöjur fyrirtækisins I Árósum. má nefna aö þótt bllar séu ekki framleiddir i Danmörku þá fram- leiöa Danir mikiö af bllaslmum og talstöðvum og rafeindatækjum fyrirflugvelli"svo eitthvaösénefnt. Danir fylgjast llka vel meö á öðrum sviðum framleiöslu og þaö vita kannski fáir að þeir flytja meira útaf tyggigUmmli en aðrar þjóöir. Nær helmingur útflutnings Dana fer til landa I Efnahags- bandalaginu ,um 25% fara til EFTA-landanna og afgangurinn síöan út um allan heim. Af ein- stökum löndum eru það Vestur-Þýskaland, Svíþjóð og Bretland sem mest kaupa af Dön- um. Hvert landið um sig kaupir og flytur inn nær 15% af út- flutningsvarningi Dana. —SG Hér má sjá hvernig hlutur iðnaöar I útflutningi Dana hefur stöðugt fariö vaxandi frá aldamótum til 1977 Sæmundur Guövinsson blaöamaöur skrifar meðallri tækniþróun. Þá er þaö löngu viöurkennt aö Danir leggja mikiökapp á aö standa viö geröa samninga og lofa ekki meiru en þeir geta staöiö viö. Einnig má nefna aöDanir hafa haft augun opin fyrir framleiðslu á ýmsum sérvörum sem notaöar eru i' takmörkuöum mæli og náö þar oft og tlöum stórum hluta heimsmarkaöarins. Sem dæmi Starfsfóiki fækkar - en framleiösia eykst Starfsfólki 'I iönaöi hefur fækkaö um 10% siöan þaö var flest áriö 1973, en mikil fjölgun hefur oröiö I starfsliöi hins opin- bera. Þrátt fyrir fólksfækkun I iönaöi hefur framleiöslaaukist um 3% á ári slöustu árin og reiknað er meö sömu aukningu á þessu ári. Ef litið er á einstakar iön- greinar hefur járn- og málm- iönaöur svo og efnaiönaöur auk- iö mest viö framleiðslu sina siö- ustu 10 árin. Hins vegar hafa klæöaverksmiöjur og fatafram- leiöendur átt i erfiöleikum vegna samkeppni frá löndum I þriöja heiminum. Þau iðnfyrir- tæki sem standa I hvaö mestum blóma hafa lagt mikið kapp á tæknivæðingu, sérþekkingu og framleiöslu á vissum vörum. Innan efnaiönaöarins, til dæm- ist.hefur þetta leitt til þess aö sum dönsk fyrirtæk i hafa yfir aö ráöa 90% af heimsmarkaöi á þeim vörumsem þau framleiöa. — SG V0lund,GramogVoss gera tilveruna bjartari Gœði borga sig, þegar Volund þvottavélar eru líka fallegar til lengdar er litið • Þess vegna hef ur pj: Völund lúgu með varanlegri gúmmí- þéttingu á sjálfu vatnskerTiuT • Þess vegna er bæði tromla og vatnsker úr ekta 18/8 krómnikkelstáli. • Þess vegna er annar búnaður eftir því. ^gíæsileiki en köld Ij^.skynsemL Gæði/ útlit og eiginleikar Völund tryggja þeim, sem hana velur, langa og farsæla sambúð. Kœliskápar eru líka misgóðir i Lítum bara á hurðirnar ijjj á GRAAA skápunum: Þær eru frauðfylltar og íjj því níðsterkar. Fernu- og flöskustoðir eru úr málmi. f stað fastra hólfa með brothættu plastloki koma handhæg beint-á- borðið-box fyrir afganga, smjör, „ ost, egg o.s.frv.,sem auðvelt og ódýrt er að fjölga eða endurnýja. Og svoíeru hurðirnar færanlegari& fyrir hægri eða vinstri opnun. GRAAA kæliskápar með frysti eða án, frystiskápar og frystikistur. C.œði kosta venjulega sitt, en hér kemur tœkifœrið: VOSS eldavélar af fullkomnustu gefð. Ný sending á sérverði. • 4 hraðhellur, þar af ein með fjaðrandi þreifara og stiglausri hitastillingu • Stafaklukka sem kveikir, slekkur og minnir á.» Stór sjálfhreinsandi ofn með Ijósi, innbyggðum grillmótor, grillelementi og öðrum grillbúnaði af vönduðustu gerð. • Hitaskúffa með hitastilli. • Hvitar, gulbrúnar, grænar, brúnar. voss hefur heldur< ekkert á móti) ^góðum mat VOSS eldavélar, eldhúsviftur, innbyggingarofnar, helluborð, pottaplötur og skurðarbretti SÍMI 2 44 20 JrQniX HÁTÚNI 6A

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.