Vísir - 30.05.1979, Page 36

Vísir - 30.05.1979, Page 36
MiOvikudagur 30. mal 1979. 36 ,BÍ! Þrjár danskar svipmyndir: GróOursælt landbúnaOarhéraO á Sjá- landi, gamalgróinn verslunarstaOur, Ribe á SuOvestur-Jótlandi, og gulleitur sandur á hafnlausri strönd á NorOvestur-Jótlandi. Úrvalsvörur frá HOTACO <.«jC>nicter.____ C.1,3 kg/m* IfKofoo*'1 TACODEK-verksmiOjuunnar þakeiningar sem samanstanda a. loftklæOningu, rakavörn, ein- angrun og þakklæöningu — meO eOa án loftljóss. TACOFOAM-PU-kvoöa til ein- angrunar milli múrs og viOar, viO plpulagnir og sem undirlag undir þakflfsar. SEALTITE-sjálflimandi asfalt- renningar meö álhúö. Til viö- geröa á þak- og öörum rennum og til aö þétta alls kyns rifur I þök- ÞAKPAPPI. ALHLIÐA ÞAK- PAPPI, M.a. TACOFLEX sem sameinar bestu eiginleika asfalts ásamt nýtisku plastefnum. TACOFLEX springur ekki viö kulda og er afar endingargott. y.nr;>et med fljasR gj TARNIT-plotur til bygginga, úr tréspónum og sements- kvoöu. TARNIT má nota jafnt utan dyra sem innan. TARNIT brennur ekki, hrindir frá sér vatni, þolir frost, raka og fúa. BYGGINGA- OG LOFT- PLÖTUR- tréfiberplötur eöa óeldfimar máimplötur til allra nota. Auöveld og fljót- leg uppsetning á stálgrindur eöa á heföbundinn hátt. Samband ísl. samvinnufélaga Innflutningsdeild Holtagöróum Rvík Sími 81266 Engin fjðii í fiatasta landi íliunnar: Hvergí hægt aö komast iiPP f 2ðu metra hæö! Danmörk hefur þá sérstööu meöal rlkja Evrópu aö hún er eina iand álfunnar sem hvergi nær 200 metra hæö yfir sjávar- máli. Landiö er milli Noröursjávar og Eystrasalts og er aöeins Jót- landsskaginn fastur viö megin- land Evrópu. Auk hans eru I Dan- mörku 406 stórar og smáar eyjar en tæplega eitt hundraö þeirra eru í byggö. Flatarmál Danmerkur er aö- eins 43.070 ferkílómetrar eöa sem svarar tæpum helmingi flatar- máls Islands. Þá, sem áhuga hafa á jarö- fræðilegum upplýsingum um Danmörku, getum viö upplýst um að tunga Isaldarjökuls lá eftir Jótlandi endilöngu. Þegar hlýna tók flæddu jökulelfur um vestur- hluta Jótlands og mynduðu mjög sendinn jaröveg, en austan megin er Jótland miklu frjósamara og er jarðvegur þar viöa kalkborinn og að llkindum gamall sjávar- botn. Sandarnir á Vestur-Jótlandi voru áöur fyrr viöa lyngi vaxnir og kölluöu Danir þá heiöar, en þessi svæði hafa nú verið ræktuö upp og eru þar viöa myndarlegir barrskógar. Af þessum slóð- um koma árlega allmörg þeirra grenitrjáa, sem prýöa islensk heimili um jólin. Austur-Jótland er miklum mun frj.ósamara en svolitiö hæöótt. ' Éyjarnar svo sem Láland, Falstur, Fjón eru flatar eins og pönnukaka og þvi vel fallnar til landbúnaöar. Konunglegur listdans Listdansarar frá Konunglega leikhúsinu hafa hlotiö lof um viöa veröld fyrir túlkun sina bæöi á si- gildum verkum og nútima- verkum. Konunglega leikhúsiö i Kaupmannahöfn sýnir jöfnum höndum óperur, leikrit og balletta og er meöal helstu menningar- stofnana Danmerkur. Um þessa kunnu stofnun er rætt viö Magnús Jónsson, óperusöngvara, á blaö- siöu 46 I þessu Danmerkurblaöi VIsis. Myndin hér fyrir ofan er úr sýningu leikhdssins á Svana- vatninu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.