Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 15

Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 15
15 vism Miðvikudagur 30. mai 1979. FJðGUR ÞOSUND ÍSLENSKIR HESTAR í EIGU DANA Danir hafa tekið miklu ástfóstri við islenska hestinn og nú munu vera um fjögur þúsund islenskir hestar Danmörku. Eigendurnir hafa stofnað með sér félag og á þeim 10 eða 11 ár- um sem það hefur starfað hefur félagatal- an vaxið úr 38 og upp i 700. Félagið er það fjölmennasta sinnar tegundar i Evrópu, en innan þess eru 17—18 svæða- sambönd vitt og breitt um land- ið. Formaður félagsins slðustu fimm árin hefur verið Ole Lasse. Félagið hefur gengist fyrir útgáfu á ritum og bókum um islenska hestinn og auk þess kemur timaritið TÖLT út 10 sinnum á ári en i þvi er einnig efni frá samsvarandi félögum eigenda Islenskra hesta i Noregi og Sviþjóð. Hestaeigendur i Danmörku halda nákvæma ættartölu yfir hvern hest og allir verða þeir aö heita islenskum nöfnum. Eftir- spurn er meiri en framboð og verð á islenskum hestum þvi hátt i Danmörku. LEGO Auglýsið i Vísi Sirni 866II SAS flýgur allt árið milli Reykjavíkur og Kaupmannahafnar. Kaupmannahöfn er einnig hagkvæmur viðkomustaður fyrir pá, sem fara í framhaldsflug til allra heimshorna með SAS. fjf sim!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.