Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 45

Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 45
V Miövikudagur 30. mai 1979 45 interRent Danskir fiskibátar. Þess er skemmst aö minnast aö meöan síldveiöarnar fóru fram I Noröursjó hér á árunum, stund- uöu þar margir Islenskir bátar veiöar, og lönduöu afla sinum I dönskum höfnum, svo sem Hirts- hals. Aöstaöa til fiskveiöa frá Dan- mörku er góö, þar sem landiö liggur vel viö fiskimiöum I Noröursjó, Skagarak, Kattegat og Eystrasalti. Um þriöjungur alls aflans er seldur á uppboöum sem fram fara i öllum stærstu hafnarbæjun- um. Kaupendur eru aöallega heildsalar, sem selja svo smásöl- um, útflutningsaöilum eöa vinnslustöövum. t ýmsum höfn- um starfa samvinnufélög fiski- manna, sem þeir leggja upp hjá. Þessi samvinnufélög taka á móti 20-25% af ölium fiski, sem landiö er. Flestar fiskihafnirnar eru á Jótlandi og þaöan er hægt aö flytja fiskinn ferskan á neytenda- markaö á meginlandi Evrópu landleiöina. Helstu markaöslöndin fyrir danskan fisk eru V-Þýskaland, Bretland, Sviþjóö og Bandaríkin. Talsvert er flutt út af lifandi fiski til nágrannalandanna. Undanfarin ár hefur veriö lögö aukin áhersla á aö fullvinna sem mest af sjávaraflanum til þess aö auka útflutningsverömæti hans. Fáum dettur vist i hug sjávarútvegur og fisk- verkun, þegar minnst er á Danmörku enda danskt flesk, öl eða ostar ofar i huga þeirra, sem þangað hugsa eða koma. Engu að siður eru Danir álika miklir fiski- menn og við íslending- ar. Afli þeirra hefur undanfarin ár verið svo- litið minni en okkar, en aftur á móti hafa þeir yfirleitt fengið meira verð fyrir hann erlendis. Ein af ástæðunum fyrir þvi mun vera sú, að þeir veiða verðmætari fisk- tegundir en við svo sem ostrur, kola og ál en einnig sömu bolfisk- tegundir og við Yið bjóðum eftirtoldo bílo ollo Qf órgerð 1979: Fiat 127 Opel Kadett VW Golf/VW Ftabbit VW Passat/Dasher Opel Ascona Ford Taunus 1,6 Ford Taunus st. wg. VW Passat LS aut. VW Passat st. wg. Ford Taunus 2,0 L Opel Rekord 2000 EMW 318 Volvo 244 DL BMW 320 VW Microbus Volvo 245 DL st. wg. Volvo 244 DL aut. Ford Granada st. wg. Audi 100 L5E BMW 520/525 Audi 100 L5E aut. BMW 525 aut. Opel Senator aut. Mercedes 250 aut. Mercedes 280 SE aut. Athugið Vegna hins Múnchen sérstaka París alþjóðlega Róm rekstrarkerfis Rotterdam iR getið þér Stokkhólmi tekið á leigu Vin bíl með dönsku Ziirich skrásetningar- númeri (lág- Ennfremur má marksleigutími hefja ferðir hálfur mánuður) og Ijúka í: og skilið hann Madríd eftir í Barcelona eftirtöldum Lissabon borgum: (aukagjald 75 Amsterdam bandaríkjadalir). Briissel Frankfurt Genf Einnig má skila Genúa bifreiðum að Hamborg kostnaðarlausu í: Luxemborg Bergen Nice Kaupmannahöfn Milano Osló. Engor áhyggjur Snúið ykkur til hins reynda, hæfa og lipra starfsliðs okkar með fyrirspurnir og pantanir. Það mun veita yður þá bestu þjónustu sem völ er á og vér teljum að þér eigið skilið. Pantonir Hafið samband símleiðis, með telex, sendið símskeyti eða látið ferðaskrif- stofu panta fyrir yður. DÍLALEIGA í DAHMÖRKU Við erum yður QVQllt til þjónustu Upplýsingar: DílQleigo ÁkureyrQf Reykjavík: Síðumúla 33 — Sími 86915 Akureyri: Símar 96-21715 & 96-23515 interRent A/S 6 Jernbanegade 1608 Köbenhavn Denmark Sími (01) 116200 Telex 27440 ircph dk Símnefni IRRENTACAR D0NSK GÆÐAVARAj Kaupið Danica niðursuðuvörurj Niðursuðuverksmiðjan Danica A/S Ndr. Stationsvej 14 DK-4200 Slagelse Tlf. 03-52 06 35 gfiR gflR Danir standa íslendingum á sporði í siávarútveglnum: Þriðiungur fðskaflans er selflur á uppboðum Danskur fiskur f neytendapakkningum tilbúinn til sendingar á markaði erlendis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.