Vísir - 30.05.1979, Qupperneq 13

Vísir - 30.05.1979, Qupperneq 13
vtsm Miövikudagur 30. mai 1979. 13 Viö minjasafn Kaupmannahafnar getur aö lita þessa eftirlikingu af borginni, eins og hún er talin hafa litiö út um 1500 og getur veriö gott aö glöggva sig á þessari byggö áöur en sögulegar minjar i Kaup- mannahöfn nútimans eru skoöaöar. Kaupmannahðfn stærsta borg Norðurlanda: Aðeins prlár danskar borgir með yfir 100 púsund IPúa Kaupmannahöfn, höfuðborg Danaveldis, er stærsta borg Norðurlanda. Þar býr nú um ein og hálf milljón manna eða um fjórðungur ibúa Dan- merkur, sem eru á sjöttu milljón. Borgin stendur við Eyrarsund, að mestu leyti á austurströnd Sjálands. Hluti borgarinnar er á Amager-eyju, en brýr tengja hana við þá byggð, sem er á Sjálandi. Sundið, sem myndast milli eyjanna, hefur orðið hafnarsvæði. Kaupmannahöfn er eins og öllum Islendingum er kunnugt mikil miöstöö menningar.vis- indaoglistaauk þess sem hún er viöskiptamiöslöö og stendur þvi enn undir aö vera kennd viö kaupmenn. Hún er jafnframt mesta iönaöarborg landsins. Eins og titt er um höfuöborgir er 1 Kaupmannahöfn aösetur þings og rikisstjórnar og hjarta samgöngukerfis Danmerkur á landi, sjó og i lofti. Kastrupflug- völlur, sem fjöldi Islendinga fer um árlega, er einn mesti flug- völlur á Noröurlöndum, en hann er á Amagereyju. Kaupmannahöfn heldur i ár upp á 812 ára afmæli sitt, en Absalon biskup er sagöur hafa lagt grundvöllinn aö þessari höfuöborg Danmerkur nokkru fyrir daga Snorra Sturlusonar — nánar tiltekiö áriö 1167. Meöalannarra helstu borga i Danmörku má nefna Arósa, á austurströnd Jótlands, sem er önnur stærsta borg Danmerkur meö háskóla og miklum iönaöi, Óöinsvé, sem er stærsta borg á Fjóni, en þar fæddist ævintýra- skáldiö H.C.Andersen, Esbjerg, sem er helsta borgin á vestur- strönd Jótlands og miöstöö út- geröar, einnig Hróarskeldu viö samnefndan fjörö og Alaborg viö Limafjörö. Alls búa rúmlega 60% ibúa Danmerkur i bæjum meö yfir 1000 ibúa, en aöeins þrjár borgir geta státaö af aö þar, búi yfir 100.000 ibúar. bær eru Arósar með um 250.000 ibúa, Alaborg meö 160.000 og Cöinsvé 170.000 ibúa. Lifvörður Danadrottningar setur svip sinn á miðborg Kaupmanna- hafnar, þegar vaktaskipti fara fram um hádegisbilið. Göngugata i^Árósum. EÍ2 ;C M i Samband ísl. samvinnufélaga Innflutningsdeild Holtagörðum Rvík Sími 81266 Kaupfélögin um allt land

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.