Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 14

Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 14
Miövikudagur 30. mai 1979. 14 Danir eru ekki á neinu nástrái i efnahagslegu tilliti.þótt þeir eigi við sina örðugleika að striða, eins og svo margir þennan áratuginn, svo sem verðbólgu, óhagstæðan viðskiptajöfnuð við útlönd og fleira. Danmörk er talin þriðja auðugasta landið inn- an OECD, þegar tekið er mið af skiptingu þjóðar- framleiðslunnar á ibúa. Aætlað er að meðalárs- tekjur einstaklings i Danmörku séu 9.040 i Banda- rikjadölum talið. Til viðmiðunar má nefna að i tveim auðugustu iondum OECD, Sviss og Svíþjóð, eru meðalárstekjur einstaklings taldar $9,590 og $9.490. í svona viðmiðun er rétt að geta þess, að mun- urinn á efsta sæti yfir allsnægtarlönd OECD og ti- unda sæti er ekki meiri en svo, að verði danska krónan felld um tiu prósent, eins og itomið hefur til tals, mundi Danmörk hrapa niður i niunda sæti. - en þó ekki allt eins on helst verður á kosið varðandl efna- hags og atvinnumálin Oróleiki er á vinnumarka&inum I Danmörku um þessar mundir og ekki óalgeng sjón a& sjá mótmælagöngur sta&næmast fyrir framan stjórnaraösetriö i Kristjánsborgarhöli. Hér eru þaö opinberir starfs- menn, sem eru aö lýsa óðnægju meö sinn hag. Visismynd: MG. Áhrif oliukreppunnar. Eins og flest iönaöarriki álf- unnar hlaut Danmörk þungar búsifjar af oliukreppunni áriö 1973, og er sagt, aö Danir hafi ekki jafnaö sig á því ennþá, enda á oliuneyslan sinn drjúga þátt i óhagstæöum viöskipta- jöfnuöi þeirra viö útiönd. Samkvæmt skýrslum Efna- hagsbandalagsins stæöi viö- skiptajöfnuöur Dana á sléttu i dag, eöa væri jafnvel eitthvaö hagstæður.ef ekki heföu komiö oliuhækkanirnar i vetur. Sama skýrsla greinir raunar frá þvi, aö EBE-aöild Danmerkur hafi á árunum 1973 til 1978 leitt til 40.500 milljón danskra króna greiösluhalla. En á þessu sama sex ára timabili jukust olfiuút- gjöld Dana um 3.800 milljónir d.kr. — Samt halda þessir skýrslugjafar þvi fram, að greiöslujöfnuöurinn væri enn ó- hagstæöari, ef Danir heföu ekki gengið i EBE. Það hefúr leitt til aukinnar aðstoöar viö iönaðinn og aukins hagræöis við afnám inn- flutningsgjalda og minnkandi pappirsvinnu, sem hefur þýtt uppgang hjá kaupsýslumönn- um. Um leiö hefur veriö lagt kapp á aö víkka út „heima- markaöinn.” Hagur bænda Mestan hag af EBE-aöildinni hafa þó bændur haft. A árunum 1973-1978 hlutu þeir 2.300 millj- ónir d.kr. i styrki. Útflutningur á landbúnaðar- afurðum jókst úr 8.200 milljón- um d.kr. áriö 1972 i 17.000 millj- ónir d.kr. áriö 1978, sem er all- veruleg hækkun, jafnvel þótt miösé tekiö af örriveröbólgu. — Ahrifa þessárar hagstæöu þró- unar á sölu landbúnaöarafurða gætti svo aftur i öðrum iön- greinum, eins og umbúöafram- leiöslu og byggingariönaöi. Þessi hagsæld kom þó ekki bændum aö öllu til góða, því aö skattastefna stjórnarinnar tók kúfinn af. Þykir enda Danmörk meö skattþyngri löndum aö búa i, eins og berlega kom fram hja Bent Larsen skákmeistara, sem sá sig tilknúinn til aö taka sér bólfestu erlendis á flótta undan skattakrumlunum á ættlandinu. 1975 greiddu danskir bændur 2.000milljónir d.kr. i tekjuskatt, en tíl viðmmiðunar má nefna, aö þýskir bændur, sem fram- leiöa fimmfalt meira, greiddu ekki i tekjuskatt meira en sem samsvarar 500 milljón d.kr. — Enda voru rauntekjur og lifs- kjör danskra bænda litiö betri áriðl978 en þau voru sex árum áöur. Skipasmiðjur í vanda Aöalstóriöja Dana utan öl- geröar, landbúnaöar og fisk- vinnslu hefur veriö skipasmiöin, en þar hefur gætt sömu erfið- leikanna i vetur og hjá skipa- smiðastöövum annarstaöar i álfunni. Verkefnaskorturinn hefur veriö tilfinnanlegur, svo að segja hefur oröiö upp stórum hópum starfsmanna. Þessa dagana voru um 800 menn að hætta hjá P.Möllers Lindö. Fyrir tveim árum störf- uöu hjá Lindö um 6.000 manns. I skipasmiðastöðinni i Óðins- vélum, sem er nógu stór til þess aö smiöa risaoliuskip, eru fyrir- liggjandi verkefni, sem veita um 3.000 starfsmönnum atvinnu næstu árin. Aðrar skipasmiöastöövar berjast i bökkum, og um 1.600 starfsmenn Burmeister & Wain hafa fariö i mótmælagöngur I kviöa sinum um atvinnumissi. Um 800 skipasmiöastarfsmenn i Helsingör eiga von á uppsögn- um, og i Alaborg sjá um 1.000 starfsmenn framá svipuð örlög. I allan vetur hafa fulltrúar skipasmiöaiönaöarins róiö i þingmönnum kjördæma sinna aö beita áhrifum sinum á þingi til þess aö stjórnin sjái skipa- smiöastöövunum fyrir verkefn- um, þar til aftur fer aöglæðast i iöninni. Aörir hafa vakiö máls á þvi, að þessi iðnaöur geti sem auöveldast undiö sinu kvæöi i kross ogunnið aö ýmsum öörum verkefnum i öörum atvinnu- greinum, sem þurfa á stáliönaöi aö halda, svo sem eins og i byggingariðnaöinum. Þaö er þó allt ennþá á umræðustigi. Báknið stækkar Af vinnandi fólki i Danmörku störfuöu 18.3% viö iönaöinn áriö 1965 (eöa 408 þúsundir). Þá voru vinnufærir taldir vera 2.233 þús- undir. Idag eru þeir orönir 2,625 þúsundir og af þeim starfa ekki nema 14% við iönaöinn eöa 367 þúsund. Þetta hlutfall á eftir aö minnka enn, áöur en áriö 1979 er á enda, þegar sverfur aö skipa- smiöaiönaöinum enn frekar. Þessar tölur eru táknrænar fyrir þróunina i atvinnulifi Dan- merkur. Þeim fer fækkandi, sem starfa aö framleiöslugrein- unum, meðan hinum fjölgar, sem starfa hjá þvi opinbera eöa i þjónustuiðnaöinum. Skrif stofubákniö vex i Danmörku sem hinum ná- grannalöndum okkar. Ariö 1972 voru á launaskrá þess opinbera 543 þúsundir manna. Nú eru þeir orönir 700 þúsundir. Mikið atvinnuleysi I byrjun árs var atvinnuleysið um 12% Þann 4. aprfl voru 173.100 á skrá yfir atvinnulausa. Iðnaöarráöiö danska spáir þvi að þetta ástandmuni litiö batna á þessu ári. og ekki eru miklar likur taldar á þvi', að hlutfall þeirra, sem starfa aö fram- leiödugreinunum, eigi eftir aö breytast á hagstæðari veg. Samt er þvi spáö, aö framleiösl- an eigi eftir að aukast um kannski allt aö 4% á árinu. Ráöiö hefur lagt tíl, aö sölu- skattur og þjónustugjald veröi hækkaö úr 20.25% i 25% með haustinu, og með þvi megi minnka hallann á greiöslujöfn- uðinum um 4.000 milljónir d.kr. á þessu ári. — A móti kemur svo það, aö þaö gæti kostaö milli fimmtán og tuttugu þúsund manns til viöbótar atvinnu- missi. Vinnudeilum fjölgar Lengi vel skáru vinnu- maricaöir' á Italiu og Bretlandi sig úr með ófriöi, en siöustu árin hafa veriö-hálfgerö „Sturlunga- öld” á dönskum vinnumarkaöí. 1978 voru fleiri verkföll I Dan- mörku heldur en nokkurt eitt á undangengnum átján árum. Þó glötuöust færri vinnudagar þaö ár en 1977 eöa 1976. Þaö voru talin 314 verkföll, sem stóðu hundraö daga eöa lengur. Reiknimeisturum taid- isi íii, aö þá heföu gíatast 128 þúsund vinnudagar, sem var samt 100 þúsund færri en áriö 1977 og 80 þúsund færri en áriö 1976. Um þaö bil þriðjungur þessa vinnutaps var hjá starfsliði matsölustaöa, hótela og á ferj- unum.sem ganga milli eyjanna og Jótlands og milli Danmerkur og Sviþjóðar. Oliuskömmtun fram- undan? 1 sjónvarpsviötali ekki alls fyrir löngu sagði Arne Christiansen, viðskiptamála- ráöherra Dana, aö i landinu væru til ellefu daga birgöir af oliu. Hann boöaði þaö, aö ef ekki yröi dregið úr oliunotkuninni yröi stjórnin aö gripa til rót- tækra ráöstafana eins og skömmtunar. Svo sem eins og skömmtunar á bensini. Þaö kann að vera skemmra i þessi óyndisúrræöi en menn grunar, þvi aö skömmtunar- seölarnir hafa þegar veriö prentaöir og biöa tilbúnir. Þessiyfirlýsing ráöherrans er raunar i fullu samræmi viö þaö, sem hann lofaði, fyrir hönd dönsku stjórnarinnar, félögum i Efnahagsbandalaginu. Hét hann þvi þá, að draga úr oliu- notkun Danmerkur á þessu ári sem næmi 4-5%. Oliufélögin i Danmörku hafa ekki viljað viöurkenna, aö nein hætta sé á oliuskorti, þvi aö birgðir séu nægar, þótt ekki hafi safnast fyrir eins mikiö og eöli- legt ætti aö teljast. En veturinn hefur verið harður og kaldur i Danmörku sem annars staöar. en það hefur kallað á aukna oliubrennslu tíl húskyndingar. Þar á ofan bættist svo fram- leiðaustöðvunin i Iran. Nýir orkugjafar Eölilega hafa Danir haft augu og eyru opin fyrir öörum orkugjöfum, sem komiö gætu i staö oliu. Um tima gældu þeir við nýtíngu sólarorkunnar og sýndu mikinn áhuga á tilraun- um meö sólarorkuhús, þar sem sólargeislarnir framleiddu raf- magn bæöi til upphitunar og til þess aö knýja heimilistæki. Enn sýnist langt aö biöa þess, að sú orkunýting verði hag- kvæm, og eins og Sviar, Frakkar, Svisslendingar og fleiri, hefur þeim oröiö star- sýnna kjarnorkuna. Það er stefna dönsku stjórn- arinnar aö innleiöa kjarnorku, en eftir óhöppin i Bandarikjun- um nýverið, hafa menn riölast nokkuð i afstööu til kjarn- orkunnar og meðal jafnaöar- manna, sem sitja i stjórn meö frjálslyndum vinstri,gætir þeg- ar klofnings, sem berlega kom fram i orkumáiaumræðunum á danska þjóöþinginu. Ritt Bjerregaard, fyrrum menntamálaráöherra (sú sem leyfði sér full- mikla risnu á feröalögum erlendis), talaöi þar fýrir munn margra, þegar hún sagði, aö menn vildu, aö málið yrði tekið til umræöu á lands- þingi jafnaöarmannaflokksins. Vinstri flokkarnir eru önd- veröir gegn kjarnorkunni. Kommúnistar hafa þó ekkert á móti henni, ef hún er nýtt i sósialisku riki. Þaö er búist viö þvi, aö innan fárra ára muni olia og gas full- nægja 40% orkuþarfar Dana, en aukin notkun kola i orkuverum muni draga úr þörf þeirra á inn- fluttri oliu. En kolin þykja mengunarvaldurhinn versti, og spurninginum kjarnorku i stað- inn er þvi orðin brennandi fyrir Dani. Má þvi búast við aö hún veröi komin i brennidepil á næsta ári i Danmörku. — GP. Eftir aö markaöur fyrir risaoliuskip var úr sögunni hafa ýmsar skipasmiöastö&vanna skipt um framleiöslu og byrjaö til dæmis smiöi dráttarbáta og annarra skipa af þeirri stærö. Þetta gildir til dæmis um þessa stóru skipasmiöastöö i Óðinsvéum, sem myndin er af.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.