Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 8

Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 8
vísm Miövikudagur 30. mal 1979 i EIGUM 26. iVINABÆI I iDANMðRKU Fjölmargir kaupstaðir og bæjarfélög hér á | landi eru i vinabæjasambandi við bæjarfélög á ■ hinum Norðurlöndunum. Alls munu 26 islensk bæjarfélög halda vinabæjasambandi. við danska bæi og skulu þau hér upp talin, en upplýsingar þessar fengust á skrifstofu Norræna félagsins i Reykjavik: Borgarnes-Ballerup Garöabær-Birkerðd Hverageröi-Brande Neskaupstaöur-Esbjerg Ha&iarfjöröur-Frederiksberg Vestmannaeyjar-Frederikshavn Seltjarnarnes-Herlev Siglufjöröur-Herning Ólafs fjör Öur-Hille rðd Keflavik-Hjðrning Blönduós-Horsens Hvolsvöllur-Hðrsholm Stykkishólmur-Kolding Ólafsvik-Korsðr Reykjavik-Kaupmannahöfn Kópavogur-Odense Akureyri-Randers Isafj öröur-Roskilde Selfoss-Silkeborg Egilsstaöir-Sorð Mosfellssveit-Sðnderborg Akranes-Tonder Borgarfjöröur-Vallekilde Sauðárkrókur-Varde Eskifjöröur-Vejle Hósavik-Aalborg kinkopmg ioros Híffshotg Æ Hiamd frétífnkihavn Vörnai h/arb«rg Morv^Nykobitie Anholt/ lalmstad 'rena Korfskrona kíngborg fandskrofij Sjællands Ringkatáng jar^so Símrishomn 'Íyelsminde Freck'fieja Kalunrn Fanc^ /fKorsör^ &*d /; v \ M Úftalst , „ Ræsfvi a c Ramoj BORNfíOLM ’onder Bagenkofjj CdbybX fþassnífz^ .hleswi Vtimani Straisdmi V/cmeiIiundel A þetta kort eru merktar helstu borgir Danmerkur ásamt aöalvegum, en brotnu lfnurnar sýna ferjuleiö- ir milli eyjanna til og frá Danmörku. 1 . srasr^ Óska að fá send: ....eintök af sýningaskrá fyrir árin 1979/80 og/ .....eintök af skrá um fyrirhugaðar kaupstefnur og sýningar 1979/80/81/82/83/84/85/86 Fyrirtæki:_______________ Heimilisfang:____________ Hafið samband við (nafn) Sími: sJpji Bella Center Kaupmannahöfn lþjóðlega viðskiptamiðstöð N orðurlöndum Bella Center er stærsta sýninga-, viðskipta- og ráð- stefnumiðstöð Norðurlanda með 85.000 fermetra húsrými. Þjónustusamsteypa fyrir viðskiptalífið á Norðurlóndum. Arlega koma yfir 600.000 gestir og sýnendur á 25-30 kaupstefnur og vörusýningar á heimsmælikvarða. I Bella Center er einnig að staðaldri f jöldi sölusýn- inga, svo sem tískusýningar, húsbúnaðarsýningar, sýningar á búnaði fyrir stofnanir og fyrirtæki, raf- tæknisýningar, gull- og silfurvörusýningar og bygg- ingarvörusýningar. A þessum sýningum kynna og selja framleiðendur frá Norðurlöndunum vörur sinar kaupendum hvaðanæva úr heiminum. A þessum sýningum getur að líta á einum stað allt það fremsta á sviði háþróaðrar hönnunar og hug- vits á Norðurlöndum. Vörusýningaþjónus ta I Bella Center eru þjónustu- og ráðgjafardeildir sem annast auglýsingar, fréttaþjónustu, hönnun, myndatöku, verslunarbréfaskipti og ferðalög fyrir sýnendur, leigutaka og gesti. hring Hafið samband við Bella Center þegar yður best hentar og fáið upplýsingar um fyrirhugaðar kaup- stefnur og sýningar allt til ársins 1986. Sendið meðfylgjandi seðil til: ____ Center Boulevard DK 2300 Köbenhavn S arsins Bella Center Alþjóðlegar viðskip taskrifs tofur i Bella Center hafa fjölmörg erlend fyrirtæki og samsteypur skrifstofur, t.d. Samband islenskra samvinnufélaga, og hagnýta sér þannig þau fjöl- þættu tækifæri sem staðurinn býður upp á. AilmiklD um helmsúknlr mllll vlnabælanna: ÍBÚDA- SKIPTI ATHUGUD Til þess aö fræöast svolitiö um eöli vinabæjasambandanna og tilgang þeirra haföi Vfsir sam- band viö Vilhjálm Þ. Gfslason, fyrrv. útvarpsstjóra. Vilhjálm- ur er manna kunnugastur þess- um málum. Hann hefur setiö lengi f stjórn Norræna félagsins I Reykjavik og var einn af stofn- endum þess. ,,Ég man nú ekki hvaöa ár þetta byrjaöi, en hugmyndin var sú aö reyna áö hafa sam- bandið á milli Noröurlandaþjóö- anna þrengra og nánara og þetta samband hefur blómgast nokkuö vel. Sambandiö er i þvi fólgiö, aö félögin í þessum bæjum til aö skiptast á fólki og feröum. Héö- an fara þau meö einhver ein- kenni sins bæjar til þess aö sýna hinum vinabænum. Þetta er gert á ýmsum sviöum, t.d. I bókmenntum, listum og hand- verki”. — Er mikil gróska i þessum samskiptum? „Það eru dálitil staöaskipti i þessu, en viöast er mikil gróska og fólk tekur virkan þátt I þessu, enda þótt þaö sé yfirleitt viss kjarni á hverjum staö, sem heldur þessu uppi, en þannig er þaö víöar i félagasamtökum”, sagöi Vilhjálmur. Rætt um nýbreytni „Nú er veriö aö tala um aö vikka þessi samskipti svolitiö i þá átt, aö fólk skiptist alveg á Ibúðum og feröum i sinum fri- um, en þetta er á hreinu um- ræöustigi ennþá. Þetta kann aö spara umtalsveröa fjármuni og eykur náttúrulega tengslin”. — Hvernig hafa vinabæirnir valist saman? „Ég held ég megi segja, aö þaö hafi veriö aö nokkru leyti tilviljun en þetta veltur á at- vinnulífinu I bæjunum, staöhátt- um, menningarlifi o.s.frv.” —SS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.