Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 39

Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 39
Miövikudagur 30. mai 1979. 39 Poul Heiberg-Christensen, svæöisstjóri'. Frægir lista- menn á Hrðarskeldu- hátíðinni Ofnhitastillarnir frá DANFOSS spara heita vatnið. Sneytt er hjá ofhitun og hitakostnaðurinn lækkar, því DANFOSS ofnhitastill- arnir nýta allan "umfram- hita” frá t.d. sól, fólki, Ijósum, eldunartækjum o. fl. Herbergishitastiginu er haldið jöfnu með sjálfvirk- um DANFOSS hitastill- tum lokum. DANFOSS sjálfvirka ofnloka má nota á hita- veitur og allar gerðir miðstöðvarkerfa. RAVL ofnhitastillirinn veitir aukin þægindi og nákvæma stýringu herbergishitans, vegna þess að herbergishitinn stjórnar vatnsmagninu, sem notað er. lögum, eftir allar veröhækkanirn- ar undanfarin ár? — Þrátt fyrir allar veröhækk- anir á siöustu árum, þá er hlut- fallslega mikiö ódýrara aö fljUga i dag en fýrir um 20 árum. Ahugi fólks á feröalögum fer stööugt vaxandi.Nú er um 48% kostnaöar SAS launakostnaöur, og á siöari árum hafa komiö nýir kostnaöar- liöir eins og öryggisvarsla, um- hverfisvernd og mengunarvarnir o.fl. Þetta kemur náttúrulega allt Ut I hækkuöum fargjöldum, en samt hefur okkur tekist aö halda fargjöldunum niöri. — Hvar er SAS i rööinni, hvaö stærö snertir, meöal flugfélaga heimsins. — Ætli viö séum ekki svona s jö- undu stærstu. Og þaö er raun- verulega ágætur mælikvaröi á, hvaö norræn samvinna getur áorkaö miklu. Viö litum einnig á Island sem hluta af þessari nor- rænu samvinnu, svo við leggjum mikla áherslu á aö halda eining- unni. — M.G. Meöal þeirra sem koma fram er Peter Tosh. Hróarskelduhátiö fer fram dagana 29. júni til 1. júli I sum- ar og þar munu koma fram margir þekktir skemmtikraft- ar og hljómsveitir frá mörg- um þjóðlöndum. Meöal þeirra sem skemmta á hátiðinni I sumar má nefna Peter Tosh, Tom Robinson Bandog Taj Mahal, auk fjölda annarra söngvara fra Noröur- löndunum og viöar. Þessihátlö var fyrst haldin I Hróarskeldu árið 1972 og þá komu 15 þúsund áheyrendur. Siöan hefur þeim fjölgaö ár frá áriogi' fyrra sóttu hátlöina um 33 þúsund gestir, mest ungt fólk. Svæðiö veröur opnaö' fimmtudaginn 28. júni en for- sala aðgöngumiða stendur yfir til 25. júní en þar er verö hvers aðgöngumiða 110 krónur danskar. Þeir sem kaupa miöa viö innganginn greiöa 130 krónur. Innifalið er tjald- stæði og aðgangur að öllum hljómleikum, sirkus, leikhúsi og fleira. — SG Látkf Danfoss stjórna hitanum HEÐINN VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 Svæðlsstlörl SAS um áhuga lélagslns lyrlr leröafólkl frá ísiandl: Villum flytia íslendlngana áfram til annarra landa — Ég gleymi þvi aldrei, þegar ég stóöá flugvellinum I Frankfurt lágúst 1946 um miöjanótt. Ég var fyrsti erlendi flugferöafulltrúinn I Þýskalandi eftir striöið. I mörg ár eftir striöiö hélt DDL (siöar SAS) uppi öllu innanlandsflugi I Þýska- landi. — En nóttina ógleymanlegu var mér bara flogiö á flugvöllinn og ég settur Ur vélinni úti á enda flugbrautarinnar, svo fór vélin straxafturi loftiö. Égvissi ekkert hvaö ég átti af mér að gera, þvl þetta var líka hernaöarsvæði. Svo birtist allt I einu jeppi meö vopnuöum hermönnum og þeir spurðu hvern fjandann ég væri aö gera þarna og tóku mig fastan. Hann heitir Poul Hei- berg-Christensen og er svæöis- stjóri SAS á noröurlöndum. Hann hefur 34 ára starf hjá DDL/SAS aö baki. Hann var svæöisstjóri I Munchen I 22 ár, þangað til hann tók viönúverandi starfi áriö 1975. Poul Heiberg Christensen kemur' U1 Islands fimm til sex sinnum á ári, þar sem hann er æðsti yfir- maður SASskrifstofunnar I Reykjavlk. — Litur SAS á island sem mikilvægan markaö? — Já raunverulega gerum við þaö þótt sá markaður geti aldrei oröið mjög stór, en þó leggjum viö' mikla áherslu á aö fá farþega sem fljúga frá Islandi meö Flug- leiðum til aö fljúga með okkur áfram út I heim. Það er mikiö um aö fólk fljúgi fyrst til Kaup- mannahafnar til aö dvelja þar 1 nokkra daga og haldi svo áfram, þaö eru einmitt þessir farþegar sem viö höfum áhuga á. — Er mikil samkeppni á milli Flugleiöa og SAS? . — Húner náttúrulega alltaf ein- hver á þeim flugleiöum sem bæði félögin fljúga, en annars er mjög gott samstarf á milli félagana og viö leggjum mikla áherslu á aö halda samstarfinu sem bestu. — Hafiö þiö oröiö varir viö minnkandi áhuga fólks á feröa- Ef höfuðáherzla er lögð á að spara heita vatm'ð, skal nota hitastillta FJVR bakrennslislokann, þá er það hitinn á frá- rennslisvatninu, sem stjórnar vatnsmagninu. DANFOSS sjálfvirkir þrýst- ingsjafnarar, AVD og AVDL, sjá um að halda jöfnum þrýstingi á öllum hlutum hitakerfisins, einnig á sjálfvirku hitastilltu ofnlokunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.