Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 9

Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 9
9 VÍSIR Miövikudagur 30. mal 1979 Ibúar Danmerkur rúmar flmm milijönlr: ISLENDINQUNIR A SJÖTTA ÞÚSUND Erfitt er aö henda reiö- ur á þvú hve margir Is- lendingar eru búsettir í Danmörku/ en kunnugir telja, að þeir muni vera milli 5 og 6000 Auðvitað rennur íslenskt blóð í æð- um miklu fleira fólks í Danmörku, sem getur rakið ættir sínar til ís- lands. Ibúar Danmerkur eru rúmar5 milljónir/ þannig að Islendingarnir í þeim hópi eru um eitt prómill , eða einn af hverjum þús- und íbúum landsins. Margt af þessu fólki hefur verið búsett í Dan- mörku um árabil og hefur hlotið danskan ríkisborg- ararétt, en alltaf er aII- stór hópur islendinga við nám eða störf í landinu um takmarkaðan tima. Eyrasúndskollegiið er sambýlishúsahverfi, ætlaö námsmönnum og kennurum, og er á Amagereyju viö Kaupmannahöfn. Visismynd:MG Eyrasundsbústaölrnlr ú Amagerevlu: 20Q ÍSLENDINGAR BÚ- SETTIR Á SflMfl STAB í öresundskollegiet á Amag- ereyju viö Kaupmannahöfn búa flestir Islendingar á einum staö i allri Danmörku. Kollegiið er griöarstórt. Þar búa mörg þús- und manns og þar af um tvö hundruö Islendingar. Her er um aö ræöa mörg samliggjandi stórhýsi og er stórt sameigin- legt þvottahús fyrir ibúana. Einnig er þarna veitingastofa og bar, þar sem fólki er gert kleift aö kaupa veitingar á sanngjörnu veröi. Kollegiiö býö- ur einnig upp á margs konar tómstundastarfsemi, svo sem ljósmyndastækkun, billjard, borötennis o.fl. Stundum róstusamt Þaö helsta, sem Islendingun- um finnst ábótavant, er, aö um- hverfiö er kuldalegt og bygging- arnar heldur þunglamalegar og erfitt aö hafa þarna börn. En á- samt Indverjum og Pakistön- um, eru Islendingarnir sagöir frjósamastir ibúanna á staðn- um; svo þaö getur veriö óþægi- legt aö hafa enga aöstööu fyrir börnin. Stundum vill veröa róstusamtá barnum i kolleginu, þegar utanaökomandi ribbaldar koma þar til aö skemmta sér. Hafa þá oft oröiö mikil slags- mál, en ekki er vitaö til aö neinn Islendingur hafi orðið fyrir meiöslum i slikum „hasar”. Aö einu leyti skera Islending- arnir sig úr hópi sambýlisfólks- ins. Ef menn sjá glæsilegan bil utan viö kollegiiö, er þvi strax slegiö föstu, að eigandinn sé Is- lendingur. —MG Þursaflokkurinn hélt tónleika i „kollegiinu” I vetur, er hann var á hljómleikaferö um Noröurlönd, og voru þá salarkynni yfirfull. Tónleikarnir voru endurteknir og varö þá aftur fullt hús. Hér sést Egill „þurs ” ólafsson meö liösmönnum slnum flytja tóniist slna I tslendinganýlendunni. Visismynd: Magnús Guðmundsson. Hæpiö er aö nokkur lslendingur sé I þessum hópi fólks, sem Visismenn mynduöu i Tivoli á dögunum, en þaö er þó alls ekki útilokaö. Ný fromleiðslQ - Nýtt verð - ásomt hinum olþekktu Storno-gæðum • Hannað af Storno • Framleitt hjá Storno Nú getur það einnig borgað sig f yrir smærri f yrir- tæki að kaupa talstöðvar. Sú f járfesting er f Ijót að skila sér. Bílar yðar nýtast betur. Þér getið veitt betri þjónustu. Fáið meira fyrir hverja ferð. Fáið frekari upp- lýsingar um Stornophone 5000! j Navn/Firma ' • | | Adresse ■ | .... ■ tH ■ ^fnrnA Midtager 20 ■ ■■V 2600 Glostrup J %RADJOTCLEFONER ^ ^ I Kobenhavn Kolding Odense Aalborg Aarhus (02)96 7544 (05)5259 33 (09)162809 (08)1588 22 (06)281122

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.