Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 19
Mi&vikudagur 30. mai 1979. EinslæD dönsk skartgrlpaframlelðsla Hér sést gullhúöa& laufblaO komiO i ke&ju um fallegan konuháls. Blom 09 lauf húðuð með silfrl og gulll Danir hafa ávallt verið þekktir fyrir hug- myndaauðgi og góðan smekk. í Danmörku eru hlóm hluti af til- veru manna og dansk- ar blómahefðir eru við- frægar. Fyrir tuttugu og fimm árum fékk verk- smiðjueigandi nokkur Orla Eggert, hugmynd, sem átti eftir að gera Danmörku og blóm og ódauðlegri einingu i hugum fólks um allan heim. Hann fann upp aðferð til að gera danska flóru að skart- gripum, sem eiga enga sina lika. Flora Danica skartgripirnir eru framleiddir úr blómum og blöðum, sem eru þverskurður af danskri flóru og er safnað i görðum og skurð- bökkum hingað og þangað um landið. Mikil húðunartækni Blómin eru me&höndluO á sér- stakan efnafræöilegan hátt og áföan húöuö meö Sterling silfri og þar á eftir 24 karata gulli. Hin sérstaka meðhöndlun gerir það að verkum, að skartgrip- irnir halda fullkomiega öllum smáatriöum sköpunarhæfileika móður náttúru. Margir hafa reynt að framleiöa eftirlíkingar, en án árangurs. Hvergi f heim- inum hefur mönnum tekist aö varöveita hinar finu linur plönt- unnar, hiri viökvæmu smáatriði og óregluleika, sem gerir Flora Danica eitt sinnar tegundar. Það er ófrávikjanleg regla, aö allar plönturnar veröa aö vera tfndar ferskar og hver einasti af tuttugu manna starfsliöi fyrir- tækisins, allt frá simadömum til gullsmiða, er plöntusafnari. Á veturna eru blómin fengin daglega á Græntorginu, en þar koma allir blómaheildsalar saman á hverjum morgni. Skartgripirnir eru me& ýmsu sni&i, en a&alprý&i þeirra er plöntuhluti eöa laufblaö. Engir tveir gripir eins Arleg framleiðsla Flora Danica er á milli 70 og 80.000 skartgripir, en aö auki bætast við margar sérpantanir og eru það þá helst erlendir milljóna- mæringar, sem panta stórt upp- lag af einhverjum ákveðnum tegundum jurta. En eins og gef- ur aö skilja þá eru engir tveir gripir nákvæmlega eins, þótt um sömu plöntutegundina sé aö ræða, þaö er einmitt eitt af sér- kennum Flora Danica skart- gripanna. Sextiu prósent af framleiösu Flora Danicafaratil útflutnings, m.a. til Bandarikjanna, Kanada Japan og IslandS. A þvl Flora Danica töluveröan þátt i aö bæta verslunarjöfnuö Dana. Meistarinn Orla Eggert lést árið 1973 og eftirlét hann fyrir- tækið konu sinni Grete Eggert, sem ásamt tengdasyni sinum Hans Jörgen Buhl Thomsen I forstjórahlutverkinu, rekur fyrirtækiö áfram. — MG. 19 ÞYSKALAND Mosel — Rín Brettför 3. ágúst — 10 dagar — Verð frá kr. 206.300 I augum flestra leikur sérstakur rómantiskur töfraljómi um Rínarbygg&ir, nátengdur söngvum og riddarasögum. Margt er hér sem gleður augað, mild fegurö landslags og gróö- urs. Þar sem vlnviöurinn teygir sig i stöllum upp fjallshllöar en fornir riddarakastalar gnæfa við himin. Arnar Mosel og Rin liöast hér lygnar fram um fögur dalverpi og farþegar okkar kynnast þvl best á báðum stööum, þar sem dvalist er I fegurstu og vinsælustu bæjun- um COCHEM við Mosel og RUDESHEIM við Rin. Hér hljómar glaövær tónlist, dansinn dun- ar og hin smitandi stemning kemur öllum I gott skap. 2 dagar I hinni glaðværu Kaupmanna- höfn. Ferðatilhögun. 3. ágúst: Flug meö þotu Flugleiöa frá Keflavlk til Kaupmannahafnar og gist þar. 4. ágúst: Dvalist i Kaupmannahöfn. Dagurinn frjáls eftir eigin vali. 5. ágúst: Lagt af staö frá aöaljárnbrautarstöö- inni i Kaupmannahöfn um Rödby/Puttgarten (hádegisverður um borö ekki innifalinn). Ekið - um Hamborg og Bremen og gist i Delmenhorst. 6. ágúst: Haldið áfram til Miínster og þaöan til Kölnar, þar sem snæddur er hádegisveröur og dómkirkjan fræga skoöuð. Siöan er ekiö áfram meðfram Rin að Assmannshausen. 7. ágúst: Dvaliö I Assmannshausen. Gist á Hótel Lamm. Viö njótum lífsins I þessum indæla bæ við Rln meö mörgum fallegum gömlum húsum. Einnig er gaman aö fyigjast meö liflegri umferö fljótabátanna á Rin. Rln- ardalurinn er norðlægasta vlnræktarsvæöi Evrópu. Assmannshausen liggur á hinu fræga vlnræktarsvæði Rheingau. Assmannshausen og Rtldesheim liggja næst- um saman. Þar er fjöldi vlnkjallara og koníaksverksmiðja sem hægt er aö skoöa, aö Innifaliö I ver&i flug, flugvallarskattur, gisting og morgun- verður I Kaupmanna- höfn, fullt fæ&i I Rin- Mósel fer&inni, nema þá daga sem dvalist er i Assmannshausen og Cocheim hálft fæöi. ógleymdri borginni sjálfri, sem er hin glað- værasta viö Rin og einn ævintýraheimur. 8. tgúst: Viö höldum ferðinni áfram I Mosel- dalinn til Cochem. Þangaö er komiö um kvöld- matarleytiö. Gist á Hotel Germania. 9. ágúst: Dvalist I Cochem. Dagurinn er frjáls, en bæði borgin og umhverfið er undurfagurt og margt að sjá, gamlar byggingar, varöturnar, forn virki og vinekrur, sem teygja sig upp eftir fjallshliðunum. Um kvöldið er heimsókn I einn af mörgum vínkjöllurum borgarinnar. 10. ágúst: Haldiö frá Cochem, keyrt um hraö- brautina I gegnum Koblenz og Köln. Hádegis- verður I Rhynern. Ekiö áfram til Hannover og Hamborgar og til Ulzburg, þar sem gist er um nóttina. 11. ágúst: Um morguninn er haldiö áfram I gegnum Puttgarten/Rödby (hádegisveröur um borð ekki innifalinn). Komiö til Kaupmannahafnar um kl. 15.00. 12. -13. ágúst:Dvalið I Kaupmannahöfn. Völ er á mörgum kynnisferðum um hina glaöværu borg viö sundið og einnig til Noröur-Sjálands og yfir til Suöur-Sviþjóöar. ft, M I 82 Tgœreborgarferðir Nú getur tJtsýn boðið yður upp á alla þjónustu einnar bestu, stærstu, og traustustu ferðaskrifstofu Norðurlanda-Tjæreborg. Ferðaskrifstofan tJtsýn vill minna viðskiptavini á hin ódýru einstak- lings- og fjölskyldufargjöld til Norðurlanda. Dæmi: Kaupmannahöfn. Hjón með 2 unglingá á aldrinum 12-25 ára; eiginmaður greiðir kr. 117.900.00, eiginkona og unglingarnir greiða 50%. Farseðillinn gildir i minnst 6 daga og hámark 30 daga. Allar nánari upplýsingar veittar i sima 26611 (Einstaklingsdeild). Austurstrœti 17 • Símar 2-66-11 & 20-100

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.