Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 42

Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 42
VISIR Miðvikudagur 30. mai 1979. 42 „^et&rólsorg" Morgunverður, hádegis- og kvöldverður Sími (01)12-50-16. Opið frá kl. 11.30-22.00. Eitt af elstu og virtustu veitingahúsum Kaup- mannahafnar. FÆRGE KROEN Tivoli Opið frá kl. 10 til 24. Hádegis-og kvöldverður. Söngur og tónlist frá kl. 20. flhóHHUtlt’ Kaffi- og veitingahús á Kóngsins Nýjatorgi Tordenskjoldgade 1 Við sérhæfum okkur í fiskréttum, lambak jötsré ttum og villibráð Opið frá kl. 11—24 Borðapantanir í síma 01-150365 Langar þig útá lífið ? Líttu þá við í diskótekinu Badstuestrœde 10 Diskótek eru ekki aðeins fyrir táninga. . . . Opið frá kl. 22—05 I "'JUÍKé jg 1 .. K % ik M1 islensku krakkarnir Finnur og Auður mefi Visishúfur þeysa hér áfram I einum bilanna sem ætlaOir eru yngstu kynslóðinni I Dyre- havsbakken. Ein hringekjanna sést I bakgrunninum. Dyrenaven er alls enginn dýragarður MR ER AFTUR A MðTI ELSTI STARFANDI SKEMMTIGARDUR HEIMS Finnur Magnússon með Vlsishúfuna og sigurlaunin við eitt talna- spilanna á Bakkanum. Ósjaldan hefur það gerst, að íslendingar á ferð i Kaupmannahöfn, hafa farið villir vegar, þegar þeir hafa ætlað i dýragarð borgarinnar. Menn spyrja til veg- ar og taka lest eða strætisvagn, eða þeir gjaldeyrisbirgu taka leigubil á áfangastað. Á sinni bærilegustu skóladönsku biðja menn bilstjórann að aka með sig i Dyrehav- en, sem er þrátt fyrir allt hreint ekki svo af- leitur staður til að eyða dagstund, nema þar finnast næstum engin dýr utan mannkindur. Dyrehaven er nefni- lega skemmtigarður i likingu við Tívoli. Dýragarðurinn heitir aftur á móti Zoologisk Have og er jafn-langt frá miðborginni og Dyrehaven — i hina áttina. Visir gerði út leiðangur i Dyrehaven, í tilefni af útgáfu Danmerkurblaösins, aðallega til myndatöku af friskum is- lenskum krökkum með Vis- ishúfur á höföinu. Það var alveg ljóst frá upphafi i hvorn dýragarðinn átti að fara. Það var sá garöurinn, sem hef- ur innan giröingar elsta úti- skemmtistað heims,Bakken, eða Bakkann. Skemmtis'taðúr þessi er gjarnan kenndur við garðinn og nefndur Dyre- havsbakken. Þangaöerum 20 minútnaferO I lest frá miðborg Kaupmanna- hafnar og ef farið er i bil tekur aksturinn álika langan ti'ma. Bakkinn opnar hliö sin fyrir gestum um miðjan april og eru leiktæki hans, skemmtistaöir og veitingahús iðandi af lífi á hverjum degi fram til miðnættis allt til ágústloka áhverju sumri. Heimsfrægir listamenn skemmtaá Bakkanum á hverju sumri og geta gestir notið þess ókeypis að horfa og hlusta á þá á stóru útisviöi. Aðgangur að skemmtigarðin- um er ókeypis, en selt er sér- staklega I hin margvislegu leik- tæki, skotbakka og salarkynni ýmiskonar. Fulltrúar Visis reyndust hinir heppnustu þar sem freistað var gæfunnar, enginn þö eins og Finnur, sonur Magnúsar Guð- mundsson fréttaritara, en hann hlaut I sigurlaun I einu töluspil- imu búálf sem var á stærð við hann sjálfan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.