Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 40

Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 40
VÍSIR Miðvikudagur 30. mal 1979 Verksmiöjur Bang og Olufsen i Struer I Danmörku. RÚMUR HELMINGUR VINNUAFLS BÆJARINS í SAMA FYRIRTÆKINU Aöalstöövar Bang og Olufsen eru i bænum Struer viö Limafjörð vestarlega á Jótlandi. Struer er um 30 þúsund manna bær og 57% af öllu vinnandi fólki i bænum starfa hjá fyrirtækinu. Þetta er ekki óþekkt fyrirbrigði hér heima á Islandi að meirihluti bæjarbúa eigi afkomu slna undir einu fyrirtæki og nægir aö benda á atvinnurekstur Einars Guð- finnssonar á Bolungarvik. Hluti af starfsemi Bang og Olufsen er einnig i bæjunum Skive og Lemvig. Hjá Bang og Olufsen vinna alls rétt rúmlega 2600 manns þar af 1919 I Struer, 498 i Skive og 199 I Lemvig. Mikil söluaukning hefur verið á heimamarkaði i Danmörku hjá fyrirtækinu en einnig varð aukningin mikil i Frakklandi Bandarikjunum og Bretlandi. Vörur frá Bang og Olufsen eru fluttar lit til 30 landa og eru það dótturfyrirtæki i ýmsum löndum eða umboðsmenn sem annast dreifinguna. Á heimamarkaðinum I Dan- mörku hefur salan aðallega byggst upp á litsjónvarpstækjum og hljómflutningstækjum ,en fr.amlpjðsi.' av'art/hvitra tækja hjá Bang og Olufsen hefur verið hætt. Bang og Olufsen er rúmlega hálfraraldargamalt. Þaðbyrjaði smátt upp á háalofti á bóndabæ á Jótlandi þar sem stofnendur þess byrjuðutilraunastarfsemi ogfóru siðan að framleiða útvarpstæki. Bang og Olufsen hefur hlotið verðlaun og viðurkenningar fyrir hönnun. Museum of Modern Arts i New York er með sýningu á 30 tækjum sem nútima Kstaverkum I sérstakri sýningardeild þar. Á íslandi er það Radióbúðin sem hefur umboð fyrir Bang og Olufsen. —KS 9 aalborg boilers - einír af leftandí framleiðendum og seljendum, í Norðurevrópu, á kötlum með tilheyrandi, til íðnaðaríns Aalborg Boilers — ein af deildum Aalborg Værft A/S — hef ur yfir að ráða full- komnasta tækjabúnaði til framleiðslu katla og framleiðir m.a. katla til notkunar í f jarhitastöðvum og orkuverum. — En Aalborg Boilers f ramleiðir einnig katla til iðnaðar fyrir f jölda ólíkra f ram- leiðslufyrirtækja sem knýja vélar sínar gufuafli, fyrirtæki sem framleiða m.a. Áfengi Öl Súkkulaði Tóbak Sykur Mjólkurvörur Kjötniðursuðu Fiskniðursuðu Q aalborg boilers - alhliða samvinnuaðili Fiskimjöl Vefnaðarvörur Teppi Meðalavörur Umbúðir Olíuefna-framleiðslu ^ Aalboig Værfl % Pósthólf 661- DK-9100 Aalborg - Danmark Simi 08-163333 - Telex 69705 yard dk Umboðsmenn á Islandi: HAMAR HF. Tryggvagötu □ Reykjavík NW Pósthólf 1444 □ Simi 22123 Cables: HAMAR Or rannsóknarstofu sykurverk- smiöjunnar i Nakskov, en þar eins og i öörum dönskum sykur- verksmiöjum er fylgst mjög náiö meö gæöum framleiöslunnar. REKA FIMM VERKSMIÐJUR í DANMÖRKU 09 16 iramieiðslu- fyrirtækl vlða um helm „De danske sukker- fabrikker" eru stærsti sykurf ramleiðandinn í Danmörku en frá þessu fyrirtæki flytur Natan og Olsen hf. til iandsins strá- sykur# molasykur, flórsyk- ur, púðursykur, perlusykur og mokkasykur í ýmsum pakkningum undir nafninu DANSUKKER, sem er vel þekktur hér á landi enda borða islendingar um 50 kg af hvítasykri á mann á ári. De danske sukkerfabrikker hafa höfuðstöðvar i Kaupmanna- höfn o£ reka 16 framleiðslufyrir- tæki viöa um heim og auk þess 5 verksmiöjur I Danmörku. Fyrirtæki þetta er einnig I for- ystu varðandi framleiðslu sykur- hreinsivéla, auk þess sem þaö framleiöir fræ i Danmörku og annars staðar i heiminum til þess aö hægt sé aö ná sem hagkvæm- astri sykurrófnauppskeru. Einnig rekur fyrirtækið verksmiöjur sem framleiöa glúkósa og marsi- pan. Sykurinn berst Natan og Olsen venjulega 9 dögum eftir pöntun . - KS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.