Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 4
Mi&vikudagur 30. mal 1979 4 MARGSKONAR FARQJOLD ERU f BOfll TIL HAFNAR Reynt er aö grei&a götu ferOamanna sem mest þegar þeir eru komnir til Hafnar. Flóra Danmerkur — Hinir heimsþekktu skartgripir úr ríki náttúrunnar Lifandí blóm, laufblöð og ávextir hjúpuð silfri og lögð 24 karata gullí. Skoðið hið mikla úrval af nælum, hálsmenum, armböndum og hringum hjá fremstu skartgripasölum á fslandi. Sex tll Drjátíu daga terðír vinsæiastar Það eru ekki mikil vandkvæði fyrir Islendinga að komast yfir hinn djúpa og mikla ál sem er á milli ís- lands og Danmerkur. Tiðar skipa- og flugferðir eru á milli landanna og fargjöld með flugfélögum eru margs konar og mismunandi afsláttur gefinn eftir þvi hvort maður ferðast einn, með fjölskyldunni(i lengri eða skemmri tima. Sá timi er liðinn að landinn þurfti að velkjast i seglskipi i nokkrar vikur á milli landanna við léleg- an aðbúnað. Nú til dags tekur beint flug til Dan- merkur einungis tæpa þrjá tima. Vísir haföi samband vi& Fer&a- skrifstofuna Útsýn og baö Gu&- rúnu Gy&u Sveinsdóttur um upp- lýsingar um feröir til Danmerkur me& flugvélum. Gu&rún sagöi, aö flogiö væri alla morgna vikunnar til Dan- merkur og I sumar veröa auka- feröir farnar þrisvar I viku slö- degis, þ.e. á þriöjudögum, miö- vikudögum og fimmtudögum. Margs konar fargjöld Venjulegt fargjald til Kaup- mannahafnar kostar nú 171.600 sé dvaliö I skemmri tlma en 6 daga eöa lengri tlma en 30 daga. Dvelji fólk innan þessara tlmamarka kostar fariö til „Köben” 117.900 krónur. Þvl til viöbótar er hægt a& fá fjölskylduafslátt, þannig aö maki borgar einungis 50% af þessari upphæö og börn á aldrin- um frá 12-16 ára sem feröast meö foreldrum fá einnig 50% afslátt. Unglingar innan 22 ára aldurs fá 25% afslátt á farinu til Dan- merkur og skólafólk yngra en 26 ára fær einnig 25% afslátt. Slöan eru þaö ýmis félagasam- tök sem veita afslátt á feröum til Kaupmannahafnar, en yfirleitt er sá afsláttur bundinn viö feröir sem miöast viö brottför héöan af landi á vissum tima. Svo er til dæmis meö Norræna félagiö. Þaö býöur feröir fyrir félagsmenn nokkuö oft I sumar, — á vissum timum, á krónur 98.700. Miöaö er viö aö fólk sé ekki lengur I þessum feröum en þrjá mánuöi. Til Hafnar i hringferð Auk þessa alls er algengt aö fólk taki sér hringferð og hafi viö- dvöl I nokkrum stórborgum. Feröin hefst auövitaö I Reykjavlk og þaöan fariö til Glasgow og dvaliö þar I nokkra daga. Siðan til Kaupmannahafnar og dvaliö þar I nokkra daga og á eftir I Osló og siöan heim. Allt þetta fæst fyrir sama farmiöann. Viö spuröum Guörúnu Gyöu um eftirspurnina I Kaupmannahafn- arferöir I sumar. Hún kvað ó- venju mikiö vera um feröir þang- aö núna og upppantaö væri I fjöl- margar feröir langt fram I tlm- ann. Vinsælastar væru 6-30 daga feröirnar. Herbergi og bill Gnótt er gistirýmis I Kaup- mannahöfn sem og annars staöar I Danmörku. Meöalverö á hótel- herbergi fyrir tvo, án sérstakra þæginda er 15.000 krónur, en auö- vitað er hægt a& fá dýrari her- bergi sem og ódýrari gistirými, t.d. á farfuglaheimilum. Hægt er aö fá blla leigöa til lengri eöa skemmri ferða. Ekkert kílðmetragjald er greitt,einungis daggjald. Fyrir Flat 128 I tvær vikur greiöir maöur 126.000 Is- lenskar krónur, fyrir utan sölu- skatt. Ef feröast er meö tjald þá veröur fólk aö athuga þaö, aö yfirleitt þarf aö borga fyrir tjald- aðstööu, sérstaklega ef hrein- lætisaösta&a fylgir henni. -SS t sumar er flogiö á hverjum degi á milli Keflavlkur og Kaupmannahafnar. ísiendingar .slærslu’ vlðskiplavinir Dana Engin viðskiptaþjóð Dana kaupir meira af útflutningsvörum þeirra miðað við fólks- fjölda en við íslending- ar, samkvæmt skýrsl- um um hlutfall út- flutnings og fólksf jölda þeirra landa, sem Dan- ir eiga viðskipti við. Viöskiptajöfnu&ur okkar viö Dani hefur undanfarin ár veriö okkur óhagstæöur, þaö er aö innflutningur okkar frá Dan- mörku hefur verið meiri en vörusala okkar þangaö, en ef- laust er hægt aö selja meira af einhverjum af framleiösluvörum okkar til Danmerkur en veriö hefur. Þegar skrár um vörutegundir þær, sem viö kaupum frá Danmörku eru skoöaöar sést, eins og raunar mátti vita,aö viö kaupum nánast ekki neitt af þeim vörum, sem Danir eru kunnastir fyrir, þaö er land- búnaöarafuröir af ýmsu tagi. Slikt má ekki flytja til landsins nema I niöursu&udósum. Þá hefur komiö fram I nýleg- um könnunum á vöruveröi 1 nágrannalöndunum og viöskiptr um okkar viö aöila erlendis, aö verulegur hluti af þeim vörum, sem viö fáum frá Danmörku.er upprunninn I einhverju ööru landi, en ekki framleiddur I Danmörku. Er taliö aö gömul viöskipta- hefö lslendinga viö Dani og þaö aö Islandsverslun fór um Kaup- mannahöfn aö miklu leyti áöur en viö tókum hana I okkar hend- ur, rá&i þarna miklu um. J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.