Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 44

Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 44
VÍSIR Miövikudagur 30. ihai 1979 44 rsiminn í Danmðrku lielur margt umlram símann á íslándl:] AlarmdrejOOO Sig blot: ambulance brand politi -og bliv ved telefonen.indtil meldingen er afgivet Eínfalt neyö númer og ý konar hjónu Danir greiða há afnotagjöld af sima eins og ls-' lendingar, en þeir fá margs konar þjónustu, sem fólk á ekki völ á i sima hér á landi, auk þess sem neyðarsimanúmer er aðeins eitt til þess að koma i veg fyrir misskilning og flýta fyrir þvi að fólk geti komið boðum til skila. Fréttamaður Visis i Danmörku, Magnús (iuö- mundsson segir hér frá þessari þjónustu. Þrjú núll i neyð! Ein sú sjálfsagBasta þjón- usta, viB slmnotendur, sem hugsast getur, er aB hafa eitt slmanúmer, sem hægt er aB hringja i, þegar kalla á I lög- reglu, sjúkrabifreiö, eBa bruna- um og eina fólkiB sem var viö- statt, var ég, þá 15 ára gamall og þrjár unglingsstúlkur á svip- uBu reki. Ekkert okkar mundi slmanúmeriB á slökkvistööinni og símaskráin fannst ekki, svo ein stúlkan hringdi I 03, til aB fá númeriö. SvariB hljómaBi eitt- LeiBbeiningarnar I dönsku slmaskránni um þaB.hvernig ná skuli sambandi viö sjúkraliO, slökkviliO eöa lögreglu. Til þess velja menn þrisvar sinnum núll á skifu simans. Þótt þjónusta Pósts og sima 1 Danmörku sé mjög nýtiskuleg eru simatækin sjálf ekki almennt orBin jafn nýtiskuleg og þetta, sem sést hér á myndinni. Þaö er aftur á móti gott dæmi um hönnunarhæfileika Dana. Sérstakt ráö veitir árieg verölaun fyrir vandaö útlit dansks iönvarnings. Meöal þeirra hiuta sem voru verölaunaöir á síöasta ári var þessi simi sem GNT Automatic A/S framleiöir. Hönnuöur er Henning Andreasen,- „Hugmyndin er frumleg en þó er siminn látlaus i útliti og samsvarar sér vel”, segir m.a. annars I úr- skuröi ráösins. liö. Alls staöar I heiminum er slikt kerfi i gangi, nema á ís- landi. í Danmörku er númeriö ákaflega auBmunaö, eöa 000, þrjú núll og fær maöur þá sam- stundis samband viö neyöar- vaktina, sem gefur sambandiö áfram til þeirrar neyBarþjón- ustu sem um er aB ræöa I hvert skipti. Ég gleymi seint atviki, sem átti sér staB heima á Islandi, þegar ég af tilviljun var viö- staddur I húsi, þar sem ungur drengur varB næstum þvl köfnunardauöa aö bráö, vegna misskilnings og slmanúmera- vitleysu. Drengurinn byrjaBi skynálega aB kafna, vegna ein- hvers sjúkdóms I öndunarfær- hvaö á þessa leiö: Þrireinnnúll- núll, sem átti aö vera þrisvar sinnum einn, núll, núll, eöa 11100. Þarna var sinadaman aö stytta sér leiö eöa hálfpartinn aö skammstafa simanúmer fyrir ungling sem varviti slnu fjær af hræöslu. Auövitaö hringdi stúlkukindin hvaB eftir annaö I 3100 og fékk ekkert svar. ABeins tilviljun bjargaBi drengnum frá bana i þetta skiptiö, en þaö er önnur saga. Ef stúlkan heföi getaö hringt I eitt ákveBiö neyöarnúmer strax heföi spar- ast llfsnauösynlegur tlmi og mikilli skelfingu veriö aflétt. önnur þjónusta Ef þig langar i bió, leikhús, eöa ætlar aö feröast meö skipi, lest eöa flugvél, geturöu látiö nægja aö hringja I 0066 og þá setur slmaþjónustan þig I sam- band viö þá miöasölu, sem um er aö ræöa. Þú þarft ekki sjálf(ur) aö hringja hvaö eftir annaö i þeirri von aö ná sam- bandi á milli samtala. Þetta virkar ekki ósvipaö þvl og viö- komandi miöasala hringi I þig og bjóöi þér miöa. Væri flnt I Reykjavlk, þegar góö mynd er I bíó. Einnig eru leyfðir bflslmar, en þeir eru dýrir. Þeir eru mest notaðir af fyrirtækjum, sem þurfa aö geta náð sambandi við starfsmenn slna, hvar sem þeir eru I bænum. Telex geta menn sent I gegn- um simann sinn, þá er bara hringt I Fonotelex og lesin inn skilaboöin og eru þau þá send hvert um heim sem er. Gjaldiö er venjulegt telexgjald. Lækna- vaktin I 0041 gefur upp siman- númer hjá vakthafandi nætur- lækni I hvaö hverfi sem er. Ef maöur þarf aö ná I slmanúmer sem er á tali, er hægt aö hringja I Samtalspöntun, en þá gefur hún þér samband um leiö og númeriö er laust. Þaö sparar fingurgóminn, maöur þarf ekki aö hringja aftur og aftur sjálfur. Einnig geta fréttaþyrstir fengiö svölun I 0051 og 0052, en þar eru lesnar upp allar nýjustu fréttir, bæöi I Iþróttum, heims og þjóö- málum. En sniöugast af þessu öllu er Sennilega símafundur- inn. Ef fleiri en tveir aöilar þurfa aö tala saman, geta þeir beöiö um simafund I 0042 og eru þá allir simarnir tengdir saman og eru engin takmörk fyrir hvaö irtrgir geta fundaö þannig I einu. Þetta er ekki óllkt sveitaslman- um gamla á íslandi, nema þeir geta aöeins hlustaö sem erindi eiga . Velkomin í Norrœna húsið NORRANA HÚSIÐ POHJOLAN TALO NORDENS HUS KAFFISTOFAN er opin mánudaga—laugardaga kl. 9:00-19:00 sunnudagakl. 12:00-19:00 BÓKASAFNIÐ er opið mánudaga—föstudaga kl. 14:00-19:00 sunnudaga kl. 14:00-17:00 Norræn dagblöð liggja frammi. — Orval bóka, tímarita, nótna, hljómplatna og graf íkmyndir til láns í bókasafni. — Sýningasalir í kjallara húss- ins. AARHUS OLIEFABRIK A/S DK-BIOO ÁRHUS C Umboösmenn: H. Benediktsson hf. Reykjavik Sími 38300 TELEFON 106) 126000 . TELEX 64341 og 6X342 • TELEGRAM: PALMFABRIK

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.