Morgunblaðið - 09.02.2001, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 09.02.2001, Blaðsíða 37
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Grásleppa 24 24 24 14 336 Hrogn 305 305 305 178 54.290 Karfi 87 70 86 734 63.109 Keila 39 39 39 50 1.950 Langa 70 30 66 189 12.431 Langlúra 50 50 50 15 750 Lúða 900 465 584 22 12.840 Lýsa 49 49 49 180 8.820 Skarkoli 205 205 205 252 51.660 Skata 130 130 130 6 780 Skötuselur 80 80 80 11 880 Steinbítur 96 50 94 2.056 193.881 Svartfugl 50 50 50 2 100 Ufsi 74 68 68 2.645 180.125 Undirmálsþorskur 102 102 102 151 15.402 Undirmálsýsa 76 76 76 250 19.000 Ýsa 180 120 149 5.936 885.473 Þorskur 250 120 231 4.649 1.072.896 Þykkvalúra 120 120 120 24 2.880 Samtals 148 17.364 2.577.603 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Blandaður afli 50 45 47 320 14.899 Annar flatfiskur 20 20 20 22 440 Grásleppa 25 20 24 530 12.715 Hrogn 400 300 366 996 364.197 Karfi 96 80 90 3.034 273.515 Keila 76 50 59 3.516 206.741 Langa 120 50 74 2.068 153.301 Langlúra 115 115 115 210 24.150 Lúða 400 250 342 89 30.440 Rauðmagi 40 5 33 274 8.971 Sandkoli 85 85 85 948 80.580 Skarkoli 275 80 271 512 138.675 Skötuselur 304 100 211 162 34.138 Steinbítur 103 71 80 6.782 540.661 Tindaskata 13 13 13 113 1.469 Ufsi 76 30 62 2.303 143.454 Undirmálsþorskur 117 100 108 2.496 268.520 Undirmálsýsa 100 78 80 1.803 144.997 Ýsa 233 60 175 23.068 4.037.823 Þorskur 240 70 174 39.746 6.932.497 Þykkvalúra 315 245 257 138 35.420 Samtals 151 89.130 13.447.603 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Hrogn 320 160 303 48 14.560 Keila 42 42 42 4 168 Lúða 575 240 401 12 4.810 Steinbítur 92 50 72 5.348 387.356 Undirmálsþorskur 93 93 93 377 35.061 Undirmálsýsa 87 87 87 61 5.307 Ýsa 183 178 182 1.579 287.646 Þorskur 129 109 120 3.918 469.416 Samtals 106 11.347 1.204.323 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 50 50 50 9 450 Karfi 60 60 60 38 2.280 Keila 76 76 76 110 8.360 Langa 122 121 122 933 113.509 Lúða 415 415 415 5 2.075 Lýsa 30 30 30 26 780 Skötuselur 315 80 303 20 6.065 Ýsa 173 85 145 179 25.917 Þorskur 110 110 110 203 22.330 Samtals 119 1.523 181.766 FISKMARKAÐURINN HF. Grásleppa 23 23 23 191 4.393 Hrogn 395 395 395 10 3.950 Karfi 69 69 69 38 2.622 Langa 70 70 70 30 2.100 Rauðmagi 40 40 40 55 2.200 Skarkoli 159 159 159 22 3.498 Steinbítur 63 63 63 30 1.890 Tindaskata 12 12 12 45 540 Ufsi 64 50 55 45 2.488 Undirmálsþorskur 103 103 103 50 5.150 Undirmálsýsa 78 78 78 50 3.900 Ýsa 195 73 169 1.214 204.790 Þorskur 190 127 153 1.543 236.465 Samtals 143 3.323 473.985 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Hrogn 310 310 310 8 2.480 Ýsa 114 114 114 40 4.560 Þorskur 153 153 153 300 45.900 Samtals 152 348 52.940 FISKMARKAÐURINN Í GRINDAVÍK Hlýri 111 100 104 297 30.900 Karfi 75 75 75 316 23.700 Langa 104 104 104 404 42.016 Lúða 615 300 530 37 19.605 Ufsi 69 69 69 232 16.008 Undirmálsþorskur 111 111 111 662 73.482 Undirmálsýsa 94 94 94 544 51.136 Ýsa 225 170 190 6.095 1.158.233 Samtals 165 8.587 1.415.080 HÖFN Hrogn 365 365 365 74 27.010 Karfi 56 56 56 94 5.264 Keila 42 42 42 24 1.008 Langa 50 50 50 4 200 Lúða 580 400 508 5 2.540 Lýsa 30 30 30 58 1.740 Skarkoli 145 145 145 41 5.945 Steinbítur 90 50 86 91 7.870 Ufsi 55 55 55 86 4.730 Undirmálsýsa 86 50 74 113 8.315 Ýsa 193 114 175 5.270 921.565 Þorskur 261 162 244 630 153.840 Þykkvalúra 120 120 120 8 960 Samtals 176 6.498 1.140.986 SKAGAMARKAÐURINN Grásleppa 24 24 24 150 3.600 Hrogn 455 385 395 105 41.475 Rauðmagi 41 41 41 40 1.640 Skarkoli 253 253 253 18 4.554 Steinbítur 84 50 55 177 9.769 svartfugl 50 50 50 2 100 Undirmálsþorskur 76 76 76 70 5.320 Undirmálsýsa 87 87 87 100 8.700 Ýsa 179 70 151 723 109.057 Þorskur 238 113 195 4.480 871.987 Samtals 180 5.865 1.056.202 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 400 170 386 32 12.340 Hrogn 320 320 320 270 86.400 Steinbítur 220 205 213 896 190.552 Samtals 241 1.198 289.292 PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 2001 37 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 8.2.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Steinbítur 79 79 79 30 2.370 Ýsa 185 185 185 341 63.085 Samtals 176 371 65.455 FMS Á ÍSAFIRÐI Hrogn 300 300 300 99 29.700 Karfi 60 60 60 150 9.000 Keila 74 56 56 850 47.957 Lúða 865 500 699 63 44.050 Steinbítur 70 70 70 364 25.480 Undirmálsýsa 65 62 63 1.130 70.964 Ýsa 213 100 180 6.203 1.115.982 Þorskur 209 109 137 7.953 1.093.060 Samtals 145 16.812 2.436.193 FAXAMARKAÐUR SANDGERÐI Grásleppa 24 24 24 57 1.368 Hrogn 400 400 400 65 26.000 Karfi 89 80 87 337 29.211 Langlúra 100 100 100 1.426 142.600 Lúða 840 465 629 61 38.340 Skarkoli 289 289 289 458 132.362 Skötuselur 80 80 80 19 1.520 Steinbítur 87 50 77 303 23.467 Tindaskata 10 10 10 57 570 Ufsi 64 64 64 10 640 Ýsa 195 166 176 4.188 736.250 Þorskur 245 100 164 4.400 720.016 Þykkvalúra 165 165 165 39 6.435 Samtals 163 11.420 1.858.780 FAXAMARKAÐURINN Gellur 400 365 371 60 22.250 Grásleppa 24 24 24 200 4.800 Hrogn 395 315 373 264 98.361 Karfi 70 70 70 19 1.330 Rauðmagi 40 40 40 30 1.200 Skarkoli 165 165 165 26 4.290 Steinbítur 84 50 55 409 22.556 Ufsi 64 64 64 7 448 Undirmálsþorskur 90 90 90 850 76.500 Undirmálsýsa 78 78 78 550 42.900 Ýsa 197 106 142 2.731 387.802 Þorskur 243 122 179 6.150 1.098.821 Samtals 156 11.296 1.761.258 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Steinbítur 59 59 59 150 8.850 Undirmálsþorskur 60 60 60 420 25.200 Undirmálsýsa 62 62 62 10 620 Ýsa 214 111 193 1.090 210.599 Þorskur 163 109 118 6.400 755.584 Samtals 124 8.070 1.000.853 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Annar afli 5 5 5 42 210 Blálanga 30 30 30 21 630 Grásleppa 24 24 24 1.251 30.024 Hrogn 440 345 364 1.419 517.211 Karfi 79 30 49 226 10.995 Keila 56 41 46 552 25.447 Langa 120 71 90 29 2.598 Þorskalifur 18 18 18 866 15.588 Lúða 900 500 714 77 55.000 Rauðmagi 40 40 40 374 14.960 Sandkoli 60 60 60 2 120 Skarkoli 290 70 273 2.258 616.028 Skrápflúra 45 45 45 658 29.610 Skötuselur 333 260 274 130 35.616 Steinbítur 90 62 71 16.617 1.178.644 Tindaskata 10 10 10 972 9.720 Ufsi 66 40 64 3.418 219.675 Undirmálsþorskur 100 72 91 6.368 581.589 Undirmálsýsa 70 69 69 199 13.789 Ýsa 210 106 164 8.689 1.426.299 Þorskur 237 110 154 64.756 9.988.613 Þykkvalúra 260 165 257 290 74.640 Samtals 136 109.214 14.847.007 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 200 200 200 30 6.000 Hlýri 89 89 89 800 71.200 Langa 70 70 70 20 1.400 Skarkoli 202 202 202 250 50.500 Steinbítur 96 73 83 6.354 530.051 Undirmálsþorskur 110 110 110 3.757 413.270 Þorskur 150 150 150 250 37.500 Samtals 97 11.461 1.109.921 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Hrogn 355 355 355 105 37.275 Skarkoli 116 116 116 8 928 Steinbítur 68 65 66 1.817 120.594 Ýsa 160 160 160 20 3.200 Þorskur 132 70 114 3.000 340.890 Samtals 102 4.950 502.887 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Lúða 875 495 618 31 19.145 Steinbítur 87 68 82 1.985 163.187 Undirmálsýsa 62 62 62 250 15.500 Ýsa 215 110 155 700 108.500 Þorskur 129 129 129 2.800 361.200 Samtals 116 5.766 667.532 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.225,63 0,30 FTSE 100 ...................................................................... 6.221,10 -0,07 DAX í Frankfurt .............................................................. 6.641,86 0,96 CAC 40 í París .............................................................. 5.830,22 0,89 KFX Kaupmannahöfn 333,37 0,0 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 1.048,35 -1,09 FTSE NOREX 30 samnorræn ...................................... 1.309,06 0,0 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 10.880,55 -0,60 Nasdaq ......................................................................... 2.562,06 -1,75 S&P 500 ....................................................................... 1.3332,53 -0,62 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 13.138,23 -1,70 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 15.909,40 -0,87 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 8,8125 -6,0 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 8. 2. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. (kr) Þorskur 32.000 97,05 97,00 0 111.137 98,72 94,81 Ýsa 79,00 0 77.093 79,92 80,25 Ufsi 29,50 0 107.623 29,58 29,65 Karfi 38,90 0 166.149 39,31 39,66 Steinbítur 27,99 0 4.764 28,68 29,95 Grálúða 98,99 0 5.000 98,99 98,00 Skarkoli 2.000 104,36 103,70 0 13.287 103,77 103,86 Þykkvalúra 70,00 0 1.556 70,61 71,50 Langlúra 10.000 40,00 40,00 0 1.453 40,87 40,56 Síld 4,99 0 530.000 4,99 4,74 Úthafsrækja 20,00 34,99 100.000 354.178 20,00 42,02 32,00 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir 24:;4:7<+2=+: > 6+>?*37 0 !1  @1 --- #'!  !=                  ! " !#$     G +  B  +  F $  +    +  % +$ HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt mann til greiðslu 35 þúsund króna sektar fyrir að hafa skotið þrjú hreindýr árið 1999 án þess að veiði- eftirlitsmaður fylgdi honum. Samkvæmt reglugerð með stoð í lögum á eftirlitsmaður að fylgja mönnum á hreindýraveiðum. Í þessu tilviki hafði veiðimaðurinn farið til fjalla tvo daga í röð án þess að finna bráð og var eftirlitsmaður með honum í bæði skiptin. Þriðja daginn fór hann einn, en það hafði eftirlitsmaðurinn heimilað honum fyrir sitt leyti. Hæstiréttur féllst ekki á þá máls- ástæðu mannsins að áskilnaður reglugerðarinnar um veiðieftirlits- mann hefði ekki næga lagastoð og benti á lögin mæltu svo fyrir að ráð- herra skyldi setja reglur um nánari framkvæmd veiðanna. Reglugerð hlyti að fela í sér bæði boð um nánar tiltekna háttsemi við þær og bann við annars konar, auk þess sem tek- ið væri fram í lögunum að veiðieft- irlitsmenn ættu að gegna hlutverki í tengslum við framkvæmd veiðanna. Skaut hreindýr án eftirlits STUTT SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðis- ins var kallað að iðnaðarhúsnæði við Fiskislóð í Reykjavík um hádegið í gær. Neisti frá logsuðutæki hafði kveikt eld á milli einangrunar og klæðningar í millivegg. Þegar slökkviliðið kom á staðinn höfðu starfsmenn að mestu slökkt eldinn en þó voru enn glæður í einangrun. Slökkviliðsmenn þurftu að rjúfa klæðninguna til að slökkva þær. Nokkrar skemmdir urðu á húsnæð- inu. Eldur milli þilja LÖGREGLAN í Kópavogi stöðvaði átta ökumenn fyrir of hraðan akstur í Kópavogi. Einn þeirra var sviptur ökuleyfi á staðnum. Lögregla segir að stór hluti þess- ara ökumanna hafi verið tekinn ná- lægt skóla einum í bænum þar sem hámarkshraði er 30 kílómetrar á klukkustund. Lögregla í Kópavogi hefur verið með sérstakt eftirlit nærri skólum og mun halda því áfram. Hraðakstur við skóla ELDUR var borinn að ruslageymslu í fjölbýlishúsi við Lækjargötu í Hafnarfirði síðdegis í gær. Þegar slökkvilið höfuðborgar- svæðisins kom að húsinu var eldur- inn kulnaður. Talsverður hiti var þó í geymslunni. Nokkur reykur hafði borist inn á stigagang en ekki var talin þörf á reykræstingu. Litlar skemmdir urðu á ruslageymslunni. Íkveikja í ruslageymslu SLÖKKVILIÐ Ísafjarðarbæjar var kvatt að einbýlishúsi í Holtahverfi á Ísafirði í gær en þar logaði í glugga- tjöldum og nálægum hlutum í borð- stofu. Talsverðar skemmdir urðu á húsinu, einkum af völdum sóts, að sögn lögreglunnar á Ísafirði. Íbúi í nálægu húsi tilkynnti eldinn til slökkviliðsins skömmu eftir kl. 16. Vel gekk að slökkva eldinn og því næst var húsið reykræst. Engin slys urðu á fólki. Eldsupptök eru enn ókunn en málið er í rannsókn hjá lög- reglunni á Ísafirði. Ísafjörður Kviknaði í gluggatjöldum ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ alltaf á föstudögum FRÉTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.