Morgunblaðið - 09.02.2001, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 09.02.2001, Blaðsíða 58
FÓLK Í FRÉTTUM 58 FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ Í MEIRA en áratug hefur Blús-, rokk- og jazzklúbburinn á Nesi (eða Neskaupstað, skammstafað BRJÁN) staðið fyrir árlegum, þema- tengdum söng- og skemmtikvöldum á haustin. Síðasta föstudagskvöld var svo sýning sett upp á Broadway, svipuð þeirri sem haldin var síðasta nóvember fyrir austan. Að sögn Jóns Björns Hákonarson- ar, sem var kynnir um kvöldið, var þema sýningarinnar að þessu sinni lög úr bíómyndum. Hann segir skemmtikraftana alla koma frá Fjarðabyggð og dagskráin hafi verið um tveir tímar að lengd og lögin alls 21 að tölu. Sýningar þessar hafa þótt vera afar tilkomumiklar og vandaðar og undanfarin þrjú ár hafa austfirð- ingar komið með sýningarnar með sér suður og sett þær upp á Broadway. Orðstírinn fer sannar- lega vaxandi því um 700 manns börðu sýninguna augum síðastliðinn föstudag en um 1400 gestir hafa sótt hana heima í Fjarðabyggð. Bíóslagarasýning á Broadway Ómar að austan Morgunblaðið/Jón Svavarsson Jóhanna Bryndís Jónsdóttir, María Ásmundsdóttir, Elísabet Grettis- dóttir og Margrét Sigurðardóttir voru léttar í lundu á föstudagskvöldið. Smári Geirsson, forseti bæjar- stjórnarinnar í Fjarðabyggð, rokkaði af lífi og sál. Stella Stefánsdóttir tók titillagið úr myndinni Xanadu sem Olivia Newton-John gerði frægt. Ólafsvík - Þorrablót var haldið í félagsheimilinu Klifi í Ólafsvík laugardaginn 27. janúar. Aðsókn var með besta móti, um 300 Óls- arar tóku hraustlega til matar síns enda veisluborðin hlaðin þjóð- legum krásum. Skemmtidagskrá var lífleg að vanda og þótti hvert atriði öðru snjallara. Úrval leikara úr skemmtinefnd stiklaði á helstu at- burðum eða „óhöppum“ liðins árs við góðar undirtektir og hlátra- sköll, allt saman kryddað með vísnasöng og stökum. Þá var flutt minni karla og kvenna og hópur valinkunnra söngvara úr Ólafsvík tók lagið á milli atriða. Veislustjóri var sr. Óskar H. Óskarsson sókn- arprestur. Að dagskrá lokinni lék hljóm- sveitin Upplyfting fyrir dansi, göm- ul og ný danslög og slagara við allra hæfi og var því dansgólfið yf- irfullt af ungum sem öldnum, fram á rauða nótt. Ólsarar blótuðu þorra Morgunblaðið/Elín Una Jónsdóttir Dansað fram á nótt Skemmtinefndin lék á als oddi. Óli og Dáríður mættu á þorrablótið og veittu nokkrum Ólsurum orðu. Leikfélag Menntaskólans við Hamrahlíð sýnir í Tjarnarbíó: Í kvöld kl. 20 — Frumsýning Lau. 10.2 kl. 20 Sun. 11.2 kl. 20 Fim. 15.2 kl. 20 Miðasala í s. 561 0280 allan sólarhringinn         &A  B'     &  &/ ,!  B,  B' (!  BC  &/ C!  B  B' A!  ,  &/  !"    # $    $ D      &C-&/  -    ! !  )    &'    %&&'())  * + $$,  E  /  &' --# ) &&  &( .. #  6 B'  &( .. #  E B,  &' --# ) BC  &('' --# D B8  &,FG H#  /,#$0 %)    &&  &A --# ) &8  &A#    1  $,  6 &,  &''' --# ) &8  &(''#  D B8  &' &C --#       * #$0 E &C  /,' --# ) BC  &A''#  2 31 #! 4 "# $! 666 #$ 7 #   Í HLAÐVARPANUM Í kvöld kl. 22.00 Valentínusartónleikar hljómsveitarinnar Felicidae Samba og bossa nova. Háaloft geðveikur svartur gamanleikur 24. sýn. lau. 10. feb. kl. 21 25. sýn. lau. 17. feb. kl. 21 „Áleitið efni, vel skrifaður texti, góður leikur og vönduð umgjörð.“ (SAB Mbl) „... undirtónninn sár og tregafullur.“ (HF DV) Eva - bersögull sjálfsvarnareinleikur 12. sýn. þri. 13. feb. kl. 21 örfá sæti laus 13. sýn. fim. 15. feb kl. 21 uppselt 14. sýn. fös. 16. feb. kl. 21 „...textinn er bæði skemmtilegur og sannur í allri sinni tragi-kómik...ég skora á [konur]að fjölmenna og taka karlana með...“ (SAB Mbl.) Sun. 11. feb. kl. 20.00 Hljómsveitin Alba spilar írska og skoska tónlist 8,-#$ $       219 : :2%%&;)%% 552 3000 Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20 fös 9/2 örfá sæti laus lau 17/2 örfá sæti laus sun 18/2 laus sæti lau 24/2 laus sæti SJEIKSPÍR EING OG HANN LEGGUR SIG lau 10/2 kl. 20 örfá sæti laus sun 11/2 kl. 20 laus sæti fös 16/2 kl. 20 örfá sæti laus fös 23/2 kl. 20 laus sæti 530 3030 SNIGLAVEISLAN - sýningar hefjast í mars SÝND VEIÐI fös 16/2 kl. 20 laus sæti Síðasta sýning MEDEA - Aukasýningar fös 23/2 kl. 20 lau 24/2 kl. 20 sun 25/2 kl. 20 Miðasalan er opin kl. 12-18 virka daga, kl. 14-18 um helgar og fram sýningu alla sýningardaga. Hópasala fyrir leikhús og/eða veitingahús er í síma 530 3042, opið kl. 10-16 virka daga. Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning hefst. midasala@leik.is — www.leik.is ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: <:8< ,,.# +  /IB    .   &IB =>9 >19 > 2?@A =!   &'IB --#B &&IB')   B .. # B &CIB &AIB  .. #  C+1<? >1<<$ 2   ) &&IB &( --# &8IB &( --#  & --#B BCIB  &( --#  & --#B (I, &( --#  & --#B&&I,  &(#   &# &8I, &(#    &# BBCI, &( .. #   & --#B&I( &(  .. #   & .. #  29 3 >A812A  #"  ,D D  .##,. E &I, --# BI , --#B &'I, .. # B &I, .. #  Smíðaverkstæðið kl. 20.00: 29 3 >A812A  +  /IB --# &(IB --#B &IB --#B &8IB --E #B BBIB --# B(IB --# BCIB --#B B8IB --E #B /I,# B &&I, &(I, &CI,#  + F=< > 1G = HC2 D  &'IB &&IB  &AIB      Litla sviðið kl. 20.30: A+B21<A<F0/,  +  /IB .. #  &'IB .. #  &AIB ..  #  &IB B,IB -- 666 #. $  $#I#. $ )     &'   2# -  EJ .# &KE&LB  E  .# &KE()     #-#  ) 5    J 2  .  M*D#  $# ..0   . H#$   J  .0,C01 D  )!       &(''     &'' 2D. &))) 2- %LL(&&& . CB%NL;)L( %%&(()KC"#$ Stóra svið HANSA - TÓNLEIKAR Í KVÖLD: Fös 9. feb kl. 20 Djasstónleikar þar sem leikkonan Jóhanna Vigdís Arnardóttir syngur uppáhaldslögin sín,einkum lög eftir Cole Porter og Thomas „Fats” Waller.Gestasöngvari: Regína Ósk Óskarsdóttir. Hljómsveit: Óskar Einarsson, Sigurður Flosason, Birgir Bragason og Halldór Gunnlaugur Hauksson. Dansarar frá ÍD: Hlín Diego Hjálmarsdóttir og Katrín Johnson. Litla svið - VALSÝNING ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab Í KVÖLD: Fös 9. feb kl. 20 – ÖRFÁ SÆTI Lau 17. feb kl. 19 Sun 18. feb kl. 19 Fim 22. feb kl. 20 Stóra svið SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason Lau 10. feb kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Fös 16. feb kl. 20 - UPPSELT Fös 23. feb kl. 20 – UPPSELT Fös 2. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Lau 10. mars kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Tilnefnt til Menningarverðlauna DV: „...verkið er skopútfærsla á kviðlingaáráttu landans í bland við upphafna aðdáun á þjóðskáldunum...undirtónninn innileg væntumþykja...fjörugt sjónarspil.” ATH. SÝNINGUM LÝKUR Í MARS Stóra svið MÓGLÍ e. Rudyard Kipling Sun 11. feb kl. 14 – UPPSELT Sun 11. feb kl. 17 - AUKASÝNING Sun 18. feb kl. 14 – UPPSELT Sun 25. feb kl. 14 – UPPSELT Sun 4. mars kl. 14 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 11. mars kl. 14 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Litla svið ABIGAIL HELDUR PARTÍ e. Mike Leigh Fös 16. feb kl. 20 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Fim 22. feb kl. 20 Fös 23. feb kl. 20 ATH. TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI! Stóra svið LED ZEPPELIN - TÓNLEIKAR Lau 24. feb kl. 19.30 og kl. 22.00 Hljómsveitin Dúndurfréttir flytur tónlist Led Zeppelin. Meðal gesta sem einnig koma fram eru Pink Floyd og Deep Purple. Ertu í saumaklúbbi? Skráðu klúbbinn á póstlistann á www.borgarleikhus.is og fáðu glæsileg leikhústilboð fyrir hópinn vikulega. Mánaðarlega er einn sauma- klúbbur dreginn út og öllum meðlimum boðið á leiksýningu í Borgarleikhúsinu. Hljómsveitin Furstarnir ásamt Geir Ólafs, Mjöll Hólm og Harold Burr föstudags- og laugardagskvöld Veitingahúsið Naustið Gott er að blóta á þorra              )!   /  B' #  )!  &'  B' #  ;! &A& &8  2# -##D.$  .# &KH&O      $    'N(&')) 666 #.#
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.