Morgunblaðið - 09.02.2001, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 09.02.2001, Blaðsíða 64
alvarlegum augum þrátt fyrir það og hefur heitið því að sækja hrekkjalóm- inn til saka um leið og hann finnst. Til allrar blessunar guggnaði Patterson um síðir og var handsam- aður. Hann hefur hins vegar höfðað mál gegn lög- reglunni fyrir meinta hrottafengna meðhöndlun. Fjölmiðlar í Omaha hafa greint frá því að lögreglumenn hafi lam- ið ítrekað á Patterson þegar hann var færður í handjárn. Vafasamur hrekkur Van Halen-aðdáanda ÞAÐ mun vart fréttnæmt lengur í Bandaríkjunum þegar lögreglan þarf að reyna telja fólk í sjálfs- morðshugleiðingum ofan af því að varpa sér fram af háhýsum. Eitt slíkt atvik sem átti sér stað í Omaha í Nebraska-ríki á dögunum komst þó í heimsfréttirnar. Þann- ig er mál með vexti að þegar lög- reglan var í miðjum klíðum að reyna að telja hinn 23 ára gamla Fred Patterson, sem eftirlýstur var fyrir ofbeldisbrot, ofan af því að stökkva fram af brú tók í skyndingu að hljóma úr hátal- arakerfi þeirra svartklæddu vöru- merki gömlu þungarokkaranna í Van Halen – jú einmitt, lagið „Jump“, hvar David Lee Roth söng eins og kannski margir muna eitthvað á þessa leið: „Stökktu. Svona stökktu. Æ, góði besti stökkva ...“ Eins og nærri má geta var lög- reglu mjög svo brugðið við þennan sjúklega hrekk og náði að skrúfa fyrir hvatningarorð Roths eftir að þau höfðu fengið að glymja í eyr- um manna í um hálfa mínútu eða svo. Lögreglan heldur því stað- fastlega fram að Patterson hafi ekki heyrt hin gráglettnu hvatn- ingarorð en lítur hrekkinn mjög Stórsmellur risaeðlanna í Van Halen á sannarlega ekki alltaf við. Stökktu, dreng- ur, stökktu 64 FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 3.45. ísl tal Vit nr. 169 Sýnd kl. 4 og 6. Vit nr. 178 Sýnd kl. 8 og 10. B.i.16 ára. Vit nr. 185. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. b.i.12 ára. Vit nr. 192. Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr. 191 Sýnd kl. 8. Vit nr. 177 Sýnd kl. 10.15. Vit nr. 167 Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 183. B R I N G I T O N Ekkert loft, engin miskunn, engin undankomuleið. Háspennumynd ársins sem fær hárin til að rísa. Frá leikstjóra "Goldeneye" og "The Mask of Zorro." HENGIFLUG 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 HL.MBL www.sambioin.is Geiðveik grínmynd í anda American Pie. Bíllinn er týndur eftir mikið partí... Nú verður grínið sett í botn!  ÓHT Rás 2  Stöð 2 GSE DV G L E N N C L O S E Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 196. "Grimmhildur er mætt aftur hættulegri og grimmari en nokkru sinni fyrr!" Sýnd kl. 3.50 og 5.55. ísl tal Vit nr. 194 Sýnd kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.05. Enskt tal Vit nr. 195 Sý nd m eð Ís le ns ku og e ns ku ta li. Sýnd kl. 8 og 10.30. HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi sími 530 1919 þar sem allir salir eru stórir Sýnd kl. 6 og 8. 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  SV Mbl  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 6.Ísl tal. INGVAR E. SIGURÐSSON BJÖRN JÖRUNDUR FRIÐBJÖRNSSON EGGERT ÞORLEIFSSON NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR EDDA BJÖRGVINSDÓTTIR  SV Mbl  DAGUR ÓFE Sýn ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Golden Globe fyrir besta leik Var á toppnum í Bandaríkjunum í 3 vikur. Sýnd kl. 10.30. Coen hátíð Sýnd kl. 6. 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com 1/2AI MBL  ÓHT Rás 2 ÓHT Rás 2  DV Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Óleysanlegt verkefni 2 (Mission Impossible 2) S p e n n u m y n d  Leikstjórn John Woo. Handrit Robert Towne. Aðalhlutverk Tom Cruise, Thandie Newton. (123 mín.) Bandaríkin 2000. Sam-myndbönd. Öllum leyfð. ÖNNUR myndin um Ethan Hunt og verkefnin hans óleysan- legu hlýtur að renna stoðum undir að von sé á fleirum slíkum. Gott ef undirbúningur að þriðju myndinni er ekki þegar haf- inn. Ef svo er má búast við því að sú mynd verði frá- brugðin hinum tveimur að stíl og efnistökum því þótt þær fjalli um sömu hasarhetj- una Hunt þá eru þeir í rauninni eins og svart og hvítt. Ræður þar mestu að Cruise, sem er meðframleiðandi myndanna, valdi í báðum tilfellum leikstjóra með einkar afgerandi stíl. Brian De Palma, sem leik- stýrði þeirri fyrstu, er annálaður unnandi Alfreds Hitchcock og gerði þrælfínan njósnatrylli þar sem andi gamla meistarans sveif á stundum yfir vötnum á meðan Hong Kong-búinn John Woo þykir orðið manna færastur í gerð horm- ónahlaðinna hasarmynda þar sem andi gömlu vestranna ræður ríkj- um. Cruise tefldi vissulega á tvær hættur með því að venda kvæðinu svo í kross en það virkar ágætlega þótt mér finnist fyrri myndin tölu- vert safaríkari, bæði hvað sögu- fléttu varðar og sjálfa kvikmynda- gerðina. Skarphéðinn Guðmundsson MYNDBÖND Hunt gerist ofurhetja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.