Morgunblaðið - 09.02.2001, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 09.02.2001, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 2001 65 Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. b.i. 14 ára. Vit nr. 191. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Vit nr.188. Sýnd kl. 8 og 10.10. b.i.14 ára. Vit nr. 182 www.sambioin.is 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 HL.MBL ÓHT Rás 2 Stöð 2 GSE DV Sýnd kl. kl. 6. enskt tal. Vit nr. 187. Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl.8. B.i. 16 ára. Vit nr. 185. Sýnd kl 5, 8 og 10. Vit nr. 190. Sýnd kl. 3.45. Ísl tal. Vit nr. 179 Forsýnd kl. 10.45. Vit nr. 197 Golden Globe fyrir besta leik Var á toppnum í Bandaríkjunum í 3 vikur. 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com 1/2 AI MBL 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 HL.MBL ÓHT Rás 2 Stöð 2 GSE DV G L E N N C L O S E FORSÝNING Í KVÖLD Sýnd kl 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 194. "Grimmhildur er mætt aftur hættu- legri og grimmari en nokkru sinni fyrr!" Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. b.i.14 ára Vit nr. 191. Hverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 6, Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10. Ótextuð. Miði í Regnbogann gildir sem happadrættismiði fyrir PS2 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Ísl texti. (Skríðandi tígur, dreki í leynum.) 2 Golden Globe verðlaun. l l l . Besta erlenda kvikmyndin. Besti leikstjórinn. st rl vi y i . sti l i stj ri . EMPIRE  LA Daily News NY Post SV.MBL 1/2 Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com  ÓHT Rás 2  Al MBL 1/2 ÓFE hausverk.is  GSE DV I il t / i i i i ir. l 1/2 r .i Sýnd kl. 6. Hrein og klár klassík Bíllinn er týndur eftir mikið partí.. Nú verður grínið sett í botn! Geðveik grínmynd í anda American Pie. LITLE NICKY Sýnd kl.6, 8, 10 og 12 á miðnætti. Fyrst ir sem kaup a bíó miða á mið nætu rsýni ngu f á DUDE varn ing! www.erdic.is Stærri/stinnari brjóst ? Lucy fyrir (34AA) Lucy eftir (34B) Holly fyrir (32A) Holly eftir (32C) Anne Louise Gittleman Century Radio tilraunin Lucy Marlow „Eftir a› ég eigna›ist dóttur mína, flá hurfu á mér brjóstin - flau ur›u eins og tepokar. Ég var of hrædd a› gera eitthva› eins og a› fara í a›ger›, ég haf›i hvort sem er ekki efni á flví. Svo flegar ég heyr›i um ERDIC-töflurnar var fla› eins og draumur minn hef›i ræst. Brjóstin ur›u stinnri og fyllri me› hverri vikunni sem lei› og svo byrju›u flau a› stækka. Ég er núna komin upp í B skál sem var mín rétta stær› á›ur en ég eigna›ist barni›, en ég ætla a› halda áfram a› taka ERDIC. Ég stefni a› flví a› komast upp í C skál.“ Holly McGuire - Fyrirsæta „Eftir a› hafa grennst um nokkur kíló höf›u brjóstin á mér minnka› verulega og ég haf›i miklar áhyggjur. Eftir a› hafa lesi› um ERDIC ákva› ég a› slá til. Ég haf›i aldrei vilja› silikon flótt mér hef›i veri› bo›i› fla› ókeypis. fia› var au›velt a› fylgja ERDIC prógramminu og hafa brjóst mín stækka› frá 32A til 32C á rúmlega 10 vikum.“ Ann Louise Gittleman - Næringarsérfræ›ingur „Sem rithöfundur og tí›ur talsma›ur um heilbrig›is-mál kvenna, er ég í stö›ugri leit a› n‡jum vörum sem á hollan og náttúrulegan hátt stu›la a› líkamlegu, andlegu og tilfinningalegu heilbrig›i og velfer› kvenna. Ég var› vitni a› sláandi árangri af ERDIC og sem ánæg›ur neytandi af vörunni mæli ég stolt me› ERDIC vi› allar flær konur sem vilja bæta á sér barminn.“ ERDIC-prógrammi› hefur fari› sigurför í Evrópu og Skandinavíu og nú er fla› komi› til Íslands. Lesi› um ERDIC á sló›inni: www.erdic.co.uk Pantanir og fyrirspurnir um ERDIC eru í : síma: 564-0062 alla virka daga frá 13-17 e›a gegnum tölvupóst: erdic@erdic.is Yfir 100.000 konur hafa nota› Erdic, 85% me› gó›um árangri. Ertu slæm í húðinni? Micro Peeling húðhreinsi- klúturinn er lausnin Klúturinn fjarlægir mjúklega allar dauðar húðfrumur og „djúp-hreinsar“ húðina. Klúturinn hreinsar farðaleifar, jafnvel úr fínustu svitaholum, gefur húðinni ferskt út- lit og örvar blóðstreymi til húðarinnar. Hann hentar því sérstaklega vel fyrir við- kvæma húð. Klúturinn er margnota og þolir þvott í 100 skipti. Micro Peeling fæst í Lyfju, Lyf & heilsu, apótekunum og Hagkaup. Exos leikur á tónleikum hér á landi, en hann er þó ekki algjör- lega ókunnur þeirri lífsreynslu. „Ég fór til Þýskalands að spila síðasta sumar og svo til Parísar í nóvember síðastliðnum þegar Thule hélt útgáfuteiti þar. Svo var HÉR á landi er mikið að ger-ast í raftónlistargeiranum,þrátt fyrir að hinn almenni tónlistaráhugamaður verði hans lít- ið var. Íslenskir raftónlistarmenn leggja allan sinn metnað í það að fá tónlist sinni dreift á erlendum mörkuðum (þá helst á Þýskalands- markaði), með prýðisárangri. Það gæti verið ástæða þess að svo lítið er um tónleikahald raftónlistar- manna hér á landi sem raun ber vitni. Undantekningin er þá raf- tónlistarmaðurinn Exos. „Ég er semsagt að fara að halda útgáfutóneika,“ segir Exos, eða Arnviður Snorrason eins og hans nánustu fá að kalla hann. „Þeir verða á Kakóbarnum Geysi, en hann er í Hinu húsinu. Þeir verða frá hálfellefu til tólf í kvöld. Ég mun spila efni af plötu sem heitir Strength eða Styrkur og kom út í þessum mánuði og efni af þeim plötum sem ég hef verið að gefa út í Þýskalandi. Þessar plötur eru fá- anlegar í Þrumunni.“ Þetta verður í fyrsta skiptið sem verið að bjóða mér á túr sem plötusnúður um Þýskaland næsta sum- ar.“ Og hvernig gekk? „Það gekk alveg ótrú- lega vel, síðast þegar ég spilaði í París. Það gekk bara það vel að ég trúði varla mínum eigin eyrum og augum. Fólk öskraði og lét eins og ég veit ekki hvað. Þetta er hegð- un sem ég hef ekki tekið eftir hér á landi. Fólk er meira fyrir það að sleppa sér og tjá sig í gegnum tónlistina þar. Það er ekkert að spá í það hvað aðrir eru að hugsa. Það bara gefur sér lausan tauminn.“ Hvernig á svo að með- höndla áheyrendur á Kakóbarnum í kvöld? „Ég ætla að spila bara eftir stemmningunni, taka þau lög sem eiga við á þeim tíma. Aðallega ætla ég að spila efni af nýju plötunni eða nýrra. Þar á meðal lög sem ég var að klára í gær og í síðustu viku,“ segir Exos að lokum. Eins og á alla kvöldbræðinga Hins hússins er aðgangur ókeypis. Raftónar á Geysi Morgunblaðið/Emilía Raftónlistarmaðurinn Exos. Exos á Kakóbarnum í kvöld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.